Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 126

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 126
116 Orð og tunga teknologi í Kaupmannahöfn hélt fyrirlestur um tengslin milli setn- ingarlegra og merkingarlegra eiginleika sagnorða og sýndi dæmi um sagnaflokka þar sem slík tengsl eru augljóslega fyrir hendi. Oddrun Gronvik fjallaði einnig um meðferð merkingarlega og setningarlega margbrotinna sagnorða og lýsti því m.a. hvemig móta má umgjörð til að einfalda ritstjómarvinnslu slíkra orða. Silvie Cinková frá Prag fjallaði líka um sagnorð og sagnorðasambönd. Hún sýndi fram á að aðgangur stúdenta að stómm textasöfnum getur auðveldað túlkun þeirra á vissum orðastæðum. Þetta á einkum við um þær orðastæð- ur sem em tiltölulega gegnsæjar merkingarlega og sem hætta er á að hvorki sé lýst í málfræðibókum né í orðabókum. Cinková skýrði mál sitt með tilvísun til sænskra sagna og lýsti erfiðleikum tékkneskra stúdenta sem læra sænsku í því sambandi. 2.3 Orðastæður og orðasambönd Orðastæður af svipuðu tagi og Silvie Cinková fæst við vom einnig á dagskrá í erindi Henriks Hovmarks þar sem hann kynnti doktors- verkefni sitt. Hann skýrði frá merkingarlegum einkennum danskra atviksorða og hvemig hægt er að koma þeim á framfæri í hefðbund- inni orðabók, nánar tiltekið í orðabókinni um danskar eyjamállýskur, Omálsordbogen. Við Gautaborgarháskóla er stöðugt unnið að því að efla orðabank- ann Sprákbanken, og þar er unnið við orðabók Sænsku Akademíunn- ar um nútímasænsku auk annarra stórra orðabókarverkefna. Emma Sköldberg ræddi um orð sem sjaldan eða aldrei koma fyrir nema í föst- um orðasamböndum og þá yfirleitt alltaf í sömu orðmyndinni. Hún bar saman þá meðferð sem orð af þessu tagi fá í sænskum orðabókum af Gautaborgarskólanum annars vegar og í Den Danske Ordbog hins vegar. Meðal verkefna sem fengist er við í Gautaborg er rafræn íð- orðabók á sviði sjúkdóma og lækninga, MedLex. Emma Sköldberg og Maria Toporovska Gronostaj greindu frá hvemig farið er með orða- stæður við vinnslu orðabókarinnar, bæði hvað varðar úrval og lýs- ingu. Ken Faro og Erla Hallsteinsdóttir ræddu um hvaða kröfur þurfi að gera til fjölmála orðabóka um orðasambönd með hliðsjón af meðferð orðasambanda í ein- og tvímála orðabókum. Þau lögðu áherslu á mik- ilvægi þess að skilgreina notendahópinn vel og að meta og taka tillit til þarfa notenda við gerð slíkra orðabóka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.