Alþýðublaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐrÐ Jf írá elohverju sjénarmlð]. Utget- andi er Ólafur Erlingsson prent- ari. Stúlka hvarf í Laugasrdal á mánudaginn var. Hét hún Jónína Arnadóttir frá Miðdalskoti. Hatói hún farið að heiman að Böð* móðsstöðum, en þaðan hvarf hún, og er haidið, að hún hafi iyrir- farið sér f Brúará. >Gtneistar< heitir dáiitið rit, sem komið er út með erindi, æfin- týri og kvæðl ettir Sigurð Kristó- fer Pétnrason. Menn hafa fpumir af því, að Slg. Kriatófer sé að gerast frömuðor nýrrar rltlistar- stefnu i bundnu og óbunéhu máii. í þessu kveri má sjá, hvern- ig hann skrifar og yrkir. Togararnir. í fyrra dag kom at veiðum togarlnn Hilmir (með 80 tn. llfrar) og f gær Maf (m. 60 tn.) og Ari með mjög lítinn afia, og er þvi nm kent, að kolin, sem togarinn hafði fengið hjá h.f. >Köl og sait<, hafi verið svo vond, áð ekkl cotaðiat að þeim. í nótt komu Þóróiiur og Gylfi. Fimtugsafmæli á í dag í*ór8- ur Sveinsson geðveikralæknirjj á Kleppi. Júiakver 1924 heitir bækling- ur, |em Freysteinn Gunnarsson taefir geflð út. í kverinu eru kvæöi, sögur og erindi um jólin til aö lesa um jólin. V Mannabein hafa nýlega fundist í HvaleyrarhöfÖa viö Hafnarfjörö. Haföi blásiö ofan af nokkrum þeirra, en bein úr tveim líkömum fundust, er til var graflð. Beinin eru talin allgömul. Áhætta verkaiýðsins. Háseti á togarauum Þóróifi varð fyrir mikium meiðslum f siðustu veiði- lör. Var hann fluttur til Önundarfj. og er nú sagður dálnn af melðsl- unum. Hann hét Danfel Guð- mundsson og átti heima á Grett isgötu 20, ókvœntur. Messur á morgun. í dómkirkj- unni kl. 2 síðdegis baruaguösþjón- usta (sóra Bjarni Jónsson). í frí- kirkjunni kl. 10 árd. (vígsla) og 2 FnlltrfiarOsfDQdur á mánud&g kl. 8. — Kosning stjúrna. Eidavélar Scandla 904, 905, 906, 908, 910, 911, 912, 913, 914. Danofnar og Barohsofnar, mikið úrval. Rör og hcé frá 4”’ tll 36”’. Kistar og reykplotar, eldfastnr lelr, mashínahringir og járnkltti. Emailleraðir vaskar og þvottapottar emaillaraðir og óemailleraðlr. Jolis, Hansena Enke. Langavegi 3. siöd. séra Árni Sigurösson, kl. 5 prófessor Haraldur Nielssen. Fríkirkjan. Viðgerðinni og vlðbyggingunnl vlð Fríkirkjuna er nú iokið. Verður klrkjan vígð á morgun kl. 10 árdegis. Kaldalónsþankar III. heitir lag fyri rharmoníum, sem nýkomiö er út, eftir Sigv. S. Kaldalóns tónskáid. Nýstárleg kvikmynd. Loftur Guðmundsson hefir látlð gera kvikmynd f sex köflum, er sýnir dagleg störf og atvinnu lands manna. Eru þar sýnd vinnubrögð manna um borð í togurunum á sfld og fiskveiðum, verkun aflans í landi o. s. frv. Þar sést og heyskapur bæði á smábýlum npp á gamla vfsu og á stórbýl- Inu Hvanneyrl, þar sem véiarnar viana erfiðustu verkin. Áuk þessa eru ýmsar landslagsmyndlr, sum- ar mjög fagrar, myndir áf Rcykja- vík og heiztu kaupstöðunum, koma flugmannanna f sumar, ráðherrunum nema Magnúsi. föngulegum konum 0« taliegum ungum stúlkum f alls konar bún> ingum. — Yfirieltt er myndin hln prýðllegásta; ætti því að verða húsíyllir, þegar hún verður sýnd hér, ekkl sfzt vegna þess. að hún sýnir grelnilega, hverjir það eru, sem skapa og afla þess verð mætis, sem burgeisar teija sltt og bröitá og braska með elns og þeim sjáifum sýnist. Þvf mlð- ur er einn mikil! Ijóður á þessari góðu mynd, sem mjög hlýtnrað spilla íyrlr henni þér á landi: lesmálið er alt á dönsku. Mentamáianefod hefir stjórn A!þýðu8amband» fslands nýlega skipað að fyrirlagi sambands- Postulín Bollapör, kökudiskar. Áletruö bollapör, barnabollar, barnadiskar. Hannes Jónsson Langavegi 28. Reynið aö gera jólainnkaupin í verzlun Elíasar S. Lyngdals. — Sími 664. Molasykur, smáu mol.irnir, 55 aura pr. ^/g kg. Jóh. Ögm. Odds-' son, Laugavegi 63 Sími 339. Eiturhaosklnn, GHdran, Bón- orðið, Giftur óafvitandi, Grafin IlfaDdl, BjörninD. Hver saga 30 aura. Laufásv. 15. Opið 4—;e. m. Ungllngsstúlka ósksst í vist á fáment heimili. nú þegar eða 1. jan. Uppl. á Bjargarst. 3 (uppl). Ódýrer gipsmyndir til söln. Hjörtar Björnsson Laugavegi 53 B- þingsins. I nefndinnl ern Har- aldur Guðmundsson blaðamaður, Pétur G. Guðmundsson bókhald- ari, Hallgrímur Jónsson kennari, séra loglmar Jónsson að Mos- telli og Vilmundur Jónsson hér- aðslæknir á Isafirði. Séra Inglmar Jónsson, sem veriö heflr stsddur bér í bænum nokkra daga, fór heim í gær. Rltstjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbj&rn Halldórsson. Prentsm Hallgrims Beuediktssonar BergBtaöastrmi Ið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.