Alþýðublaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 4
ALÞIf&trBLA&rÐ frá eiohverju sjónarmiði. Útget- andl er Ólafur Erlingsson prent- ari. Stúlka hvarf í Laugardal á mánudaglnn var. Hét hún Jónína Arnadóttir frá Miðdalskotl. Hafo*i hún farið að helman að Böð- móðsatSðum, én þaðan hvarf hún, og er haldið, að hún hafi fyrlr- farið sér 1 Brúará. >ftneistar< heitir dálítið rit, sem komið er út með erlndl, æfin- týrl og kvæðl ettir Sigurð Kristó- fer Péturason. Menn hafa f purnlr af því, að Sig. Kristóter sé að gerast frðmuðor nýrrar rltlistar- stefnu f bundnu og óbunóhu máli. í þessu kveri má sjá, hvern- ig hann skrifar og yrkir. Togararnir. í fyrra dag kom af veiðum togarinn Hilmir (með 80 tn. lifrar) og í gær Maf (ao. 60 tn.) og Ari með mjög lítlnn afla, og ei þvf um kent, að koiin, sem togarlnn hafði fenglð hja h.f. >Kól ogaaltt, hafi verið svo vond, áð ekki notaðiat að þeim. í nótt komu Þórólfur og Gylfi. Flmtagssímæli á í dag Þórrj- ur Sveinsson geoveikralæknirijj á Kleppi. Jólakver 1924 heitir bækling- ur, jem Freysteinn Gunnarsson hefir geflö út. í kverinu eru kvæöi, sögur og erindi um jólin til aB lesa um jólin. V Hanuabeln hafa aýlega fundist í Hvaleyrarhöföa viö Hafnarfjörö. Hafði blásiö ofan af nokkrum þeirra, en faein úr tveim líkömum íundust, er til var graflö. Beinin eru talin allgömul. Áhætta verkalýðsí ns. Háseti k togaranum Þóróifi varð fyrir mikium meiðslum í sfðustu veiði- íör. Var hann fluttur til önundarfj. og er nú sagður dáinn af meiðsl- unum. Hann hét Ðanfel Guð- mundsson og áttl heima á Grett isgotu 20, ókvæntur. Sfessur á morgun. í dómkirkj- unni kl. 2 síðdegis barnagurjsþjón- usta (sóra Bjarni Jónsfion). í frí- kiikjunni kl, 10 árd, (vígsla) og 2 Fxlltrfarálsfiidir á mánudag kl. 8. — Kosning stjórna. Eldavélar Scandla 904, 905, 906, 908, 910, 911, 912, 913, 914. Danofnar og Barohsofnar, mikið úrval. Rör og hcé frá 4'" tll 36'". ítlstar og reykpl0tar, eldfastnr leir, maskínnhringir og járnkítti. Emailleraðir vaskar og þvottapottar emaiibraðir og óemailleraðir. Johs. Haosens Enke. Laugavegi 3. aíod. séra Árni Sigurosson, kl. 5 prófessor Haraldur Nfeissen. Fríklrkjan. Viðgerðinnl og viðbygglngunni við Frlklrkjuna er nú lokið. Verður kirkjan vígð á morgun kl. 10 árdegis. Kaldalónspankar III. heitir lag fyri rharmoníum, sem pýkomiö er ut, eftir Sigv. S. Kaldalóns tónskáld. Nýstárleg krikmynd. Loftur Guðmundsson hefir l&tið gera kvikmynd i sex köfium, er sýnir dagleg störf og atvionu lands manna. Eru þar sýnd vinnubrögð manna um borð f togurunum á sfld og fiskveiðum, verkun aflans í landi o. s. frv. Þar sést og heyskapur bseði á smábýlum npp á gamla vísu og á stórbýl- Inu Hvanneyrl, þar sem vélarnar viana erfiðustu verkin. Áuk þessa eru ýmsar landstagsmyndlr, sum- ar mjög f agrar, myndir af Reykja- vík og helztu kaupstöðunum, koma flugmannanna f samar, ráðherrunum nema Magnúsi, fongulegum konum og tallegum ungum stúikum í alls konar bún- Íngum. — Yfirleltt er myndin hin prýðilegasta; ætti þvf að verða húsfyllir, þegar hún verður sýnd hér, ekki sfzt vegna þess. að hún sýnir grelnilega, hverjlr það eru, sem skapa og afla þess verð mætis, sem burgeisar teija sltt og brölta og braska með elns og þeim sjáifum sýnlst. Þvf mlð- ur er einn miklH Ijóður á þessari góðu mynd, sem mjög hlýturað spilla íyrir henni þér á landl: lesmálið er alt á dönsku. Mentamálanefnd hefir stjóm Aiþýðusambandt íslands nýlega skipað að fyrirlagi sambands- Postulín Boílapör, kökudiskar. Áletruö bollapör, barnabollar, barnadiskar. H a n n e s Jónsson Laugavegi 28. Reynið a8 gera jólainnkaupin f verzlun Elíasar S. Lyngdals. — Simi 664. Molasykur, smáu mol.irnir, 55 aura pr. x/s kg. Jóh. Ögm. Odds-' son, Laugavegi 63. Sími 339. Eiturhanskinn, Giidran, Bón- orðið, Giftur óafvitandl, Grafin llfacdi, Björnlnn. Hver saga 30 aura. Laufásv. 15. OpiÖ4—70. m. Ungllngsstúlka ó*k«tat í vlst á fáment heimili, nú þegar eða 1. jan. Uppl. á Bjargarst. 3 (uppi). Ódýrar pipsmyndlr til söln. Hjörtar Björnsson Laugávegl 53 B. þingsins. I nefndlnnl eru Har- aldur Guðmundsson blaðamaður, Pétur G. Guðmundsson bókhald- arl, Hallgrfmur Jónsson kennari, séra loglmar Jónsson að Mos- telll og Vilmundur Jónsson hér- aðslæknir á Isafirði. Séra Ingimar Jónsson, sem verib heflr stsddur bér í bænum nokkra daga, fór heim í gær. Bltstjóri og ábyrgoarma&uri Hallbjíjrn Halldórssou. Prentsm. Hailgrimg Bonediktssonaí BergBtaöwsiisiil is,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.