Alþýðublaðið - 22.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1924, Blaðsíða 1
1924 Minuáagiaa 22. dezember. 300. tSlablað. Notiö nú tækifærið! Leggið leið yðar inn á Laugaveg 49 og lítið í gluggana þar. Ódýrustu jólagjaflr borgarinnar. Sími 843. Sparið aarana, ekki sporini ÚTSALAN LaugaveÆ 49;. inætta verklýDsins. »Mórgunblaðið< var látið búa það til í gær, að Alþýðublaðið hefði >með fagnaðarhreim< skýrt frá því, að maðurinn, sem slasaðist á togaranum ^fóróIfU, væri dauð- vona. Auðvitað vita allir skynbærir menn, að þetta er yenjuleg auð- valdslygi, sem sómir sór vel í dálkum þess blaðs, er meira metur fépyngjur erlendra gróðamanna en ,líf og limi íslenzkra verkamanna. En það er alveg furðuleg ó- svífni af blaðinu, jafnvðl þótt það eigi vísan stuðning auðvalds og- íhalds, að það skuli leyfa sér að hafa í flimtingi áhættu verklýða ins. Hin afartiðu manntjón og slysfarir á sjó eru vissulega meira alvoruefni en svo, að ófullveðja piltungum megi þola að hafa slíkt að fiflskaparmálum. Menn, sem ekkert sjá nema aura og krónur, skrafa og skrifa títt um ábyrgð og áhættu atvinnu- rekendinna, framleiðenda, sem þeir kalla. Áhættu verklýðsins meta þeir að engu. Oftast eru þó eigoir atvinnurekenda vátryggðár, en jafnvel þótt þeir verði fyrir tjóni, geta þeir ekki öðru tipað en íénu, stundum eigin fó, sem þeir þó venjulega hafa grætt á öðrum, en líka ósjaldan fé lánardrottna sinna. Petta er þeirra áhætta; á móti kemur svo gróðavonin. Sjóœennirnii- aftur á móti hætta lífl sínu og limum: það er oftast aleiga þeirra; gróðavon hafa þeir enga, að eins von um daglegt viðurværi. Meðan útgerðarmenn- irnir sitja í landi og reikna út arðsvon sina og >áhættu« eða semja um ný lán eða eftirgjaflr, heyja sjómennirnir oft harða og hættulega baráttu við ósjó og of- veður. Þar er ekki barist um aura eða krónur; þar er barist um líf og dauða. Mönnum eru f fersku minni bátBtaparnir síðustu; þeir sýna á- takanlega áhættu veikalýðsins. Meiðsl og siysfarir á sjó og landi eru iaglegir viðburðir. Hverjir verða aðallega fyrir þeim? Verka lýðurion. Stundum efna góðhjartaðir menn. oft atvinnurekendur, til samskota fyrir konu og börn þeirra, sem farast eða melðast. Auðvaldsblöð in róma þá mjög fyrir örlæti og mannkærleika. En nokkrar krón- ur eru smáar eiginmanns- eða föður-bætur, ogfleatum foilur þungt er þurfa að lifa á brjóstgæðum annara. Áhætta verklýðsins íslenzka er svo gífurlog, að allir góðir menn ættu að leggjast á eitt til að reyna að draga úr henni og tryggja af- komu þeirra, sem missa sina nán- ustu. En engum ætti að þolast að drepa slíkum hugleiðingum á dreif eða hafa þær að hflskaparmálum. NARNiB.BJÖRNSSDlH SKtíRTGRIPAVERSLuN Einiia mest úrval í boi'ginni af S*~ jólagjðfum. "*® Smekklegir hlatir, sem allir : girnast. IV" Veggklukkuv ~*M prýðilegt úrval. — Hver ©g einn getur sannfærst nm sanngjarnt verð. Ailir relkomnir að skoða og spyrja. Vænt þætti mér m, ef þú ættir leið nm Lauga- veglno, að þú vlldir líta inn h|á mér, Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Nokkrir IW" Gpammófónáv "^Hg seldir méð niðursettu verði. Plötur með söng og hljóðfæraslátt ©ítir trægustu listamenn bæðl líft og Hðna, Hljóðiævahúslð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.