Alþýðublaðið - 22.12.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 22.12.1924, Page 1
1924 Minudaglan 22. dezember. 300, töiublað. Notiö nú tæki f æri Ö! Leggið leið yðar inn á Laugaveg 49 og lítið í gluggana þar. Ódýrustu jólagjafir borgarinnar. Sparið anrana, ekki sporinl Sími 843. ÚTSALAN LaQgareg 49:. íhætta verklýhsins. >Morgunblaðið< var látið búa það til í gær, að &lþýðublaðið heíðl >með fagnaðarhreim< skýrt frá því, að maðurinn, sem slasaðist á togaranum >í*óró]fl<, væri dauö- vona. Auövitað vita allir skynbærir menn, að þetta er venjuleg auð- valðslygi, sem sómir sór vel í dálkum þess blaðs, er meira metur fépyngjur erlendra gróðamanna en ,líf og limi íslenzkra verkamanna. En það er alveg furðuleg ó- svífni af blaðinu, jafnvel þótt það eigi vísan stuðning auðvalds og- íhalds, að það skuli leyfa sór að hafa í flimtingi áhættu verklýðs ins. Hin afartíðu manntjón og slysfarir á sjó eru vissulega meira alvoruefni en svo, að ófullveðja piltungum megi þola að hafa slíkt að f flskaparmálum. Menn, sem ekkert sjá nema aura og krónur, skrafa og skrifa títt um ábyrgð og áhættu atvinnu- rekendanna, framleiðenda, sem þeir kalla. Áhættu verklýösins meta þeir að engu. Oftast eru þó eigoir atvinnurekenda vát^yggðar, en jafnvel þótt þeir verði fyrir tjóni, geta þeir ekki ööru t<pað en fónu, stundum eigin fó, sem þeir þó venjulega hafa grætt á öðrum, en lika ósjaldan íé lánaidrottna sinna. fetta er þeirra áhætta; á móti kemur svo gróöavonin. Sjóinennirnir aftur á móti hwtta lífl sínu og limum; þaö er oftast aleiga þeirra; gróðavon hafa þeir enga, að eins von um daglegt viðurværi. Meðan útgerðarmenn- irnir sitja í landi og reikna út arðsvon sina og >áhættu< eöa semja um ný lán eða eftirgjaflr, heyja sjómennirnir oft harða og hættulega baráttu við ósjó og of- veður. far er ekki barist um aura eða krónur; þar et barist um líf og dauða. Mönnum eru i fersku minni bátBtaparnir síöustu; þeir sýna á- takanlega áhætfeu verkalýðsins. Meiðsl og slysfarir á sjó og landi eru daglegir viöburðir. Hverjir verða aðallega fyrir þeim? Verka lýöuritm. Stundum efna góðhjartaöir menn, oft atvinnurekendur, til samskota fyrir konu og börn þeirra, sem farast eða melðast. Auðvaldsblöð in róma þá mjög fyrir örlæti og mannkærleika. En nokkrar krón- ur eru smáar eiginmanns- eða fööur-bætur, ogflesfcum fellur þungfc er Þuifa að lifa á brjóstgæðum annara. Áhætta verklýðsins íslenzka er svo gífurleg, að allir góðir menn ættu að leggjast á eitt til að reyna að draga úr henni og tryggja af- komu þeirra, sem missa sína nán- ustu. En engum ætti að þolast að drepa slíkum hugleiðingum á dreif eða hafa þær að fiflskaparmálum. IF lólagjöfum. '»s Smekklegir hlatir, sem allir girnast. if* Veggklukkur "»« prýðilegt úrval. — Hver ©g einn getur sannfærst nm sanngjarnt verð. Allir velkomnir að skoða og spyrja. Vænt þætti mér nm, ef þú ættlr leið um Lauga- vógino, að þú vlldir líta inu hjá mér, Hannes Jónsson, Laagavegi 28. Nokkrir ge|T Grammófónar seldir með uiðursettu verði. PlötUP með söng og hljóðiæraslátt eftir fræguatu Ustamenn hæði lífs og iiðna. Hl|óði»rahúsið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.