Alþýðublaðið - 22.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1924, Blaðsíða 2
ÁLÞ9ÐÚS&Á&ÍÉ) Hæstaréttardðmnr nm landhelgisbrot tyeggja íslenzkra togara. í október f fyrra kærðu yfir- mennirnir á varðbátunm vlð Suðurnesin meðal annara tvo íslenzka togara. Egil Skalla- grfmsson (eign ht. »KveldúUs<) og Njörð, fyrlr iandhelgisbrot. Hefir mál þeirra verið á terðinci síðan, og fór svo í undirrétti, að þeir voru sýknaðir. Þaim dómi var áírýjað til hæstaréttar, og var þar kvcðinn upp dómur i málinu á laugardaginn. Voru togararnir dæmdir í 15 þús. kr. sekt hvor. Dómur þessi er reistur á skýrsiu varðbátslns um útlit skip- anna, ,er stendur heima, og mið, er hann tók um iegu þeirra, og hata mæliugar danska varðskips- ins um þau staðfest, að togar- arnir hafi verið í iandheígi. Undlrrétti þótti lýsingln ekki skýlaus sönnuu, þar sem breitt hatði verlð yfir nöfn og ein- kennlstölur togaranna. Frá AlþýðubraBðflepðinBÍ. Búð Álþýðubrauðgerðarlnoar á Baldursgotu 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eics og aCalbúfiin á Lauga- vegi 61: Eúgbrauö, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauö, franskbrauö, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makióDukökur.tertur, rúilutertur. Rjómakökur og smákökur. — Aigengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérBtökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — Brauö og JcöJcur ávalt nýtt frá brauðgerðarJiúsinu. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Síml 390. Síml 390. J ó 1 a 5 1 i ð ei* tllbúlð. Sendlð pantanlp sem fyrst. F1 o své1arn ar margeftirspurðu eru komnar aftur. — Eru kærkomnar jólagjáfir. Asgeir G. Gnnnlangsson & Co. Austurstrætl 1. Erlend símskejti. Fnlltrfiaráðsfnndnr í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8. — Kosning stjórna. Khöfn 19. dez. FB. Herriot á batavegl. Herriot, forsætlsráðherra Frakk- lands, er nú lítið éitt á batavegi. Hlllerand í vígabog. Miiierand sUríar að því af mikiu að ksppi að hefja öfluga sókn á hendur stjórninni. Brennivínshneyksli í Noregl. Frá Kristjanfu er sfmað, að lyfseðlaeftirlitsmenn læknamála- stjórnarinnar hafí komist að þvf, að í mörgum lyíjabúðum séu mikiar blrgðir af brennivfni, sem keypt hafí verið beint írá vín- firmanu Pauisen & Co. á Hamri, en þáu víukaup á víneinkasölu- stjórnin að gera ÁHtið er, að fjögur sfðustu árin hafi lyíja búðir keypt ólöglega trá þessu firma fyrir 300000 krónur. t>að «r búist við Lvf, að margir þektir wm- Jólagjafir: -m skaftpottar 12.00 kafflkönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar lír eir 13.50 Kaífi- og te boz úr eir 5.00 Frá tessu verði gefum við 10 % afslátt til jóla Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laagavegl 20 B. — Síml 830 Atforeiðið Alþýðublaðið hver i*m þíi aruð oq hvert ssem þið lerSi! menn í tandlnn flækist inn í þetta mál. Rafmagns- jj Alþýðublaölð | kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið ila H við Ingólfsstrseti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. I Skrifstofa Í á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. | 9l/j—10»/, árd. og 8—9 síðd. § S í m a r : 638: prentsmiðja, 988: afgreiðsla. 1294: ritetjórn. Y er ð1a g: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. L itoaaitouotsmœuaismiattat Bast máiið. Bast M«thodistabiskup var íát

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.