Alþýðublaðið - 22.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.12.1924, Blaðsíða 4
ALÞYStiSLASlÐ 1913 flattl .síra Adara vestnr, og eftlr þrlggja ára dvol í Vestur- heiml hóf hann guðfræðiuámld fyrst i Seattle, síðar í Chicago, og þar lauk hann prófi eftir þrigwja ár-í fcuðhæðinam 1 >Chicago Lutheran Semiuaryr, Síra Adam var vígður tll presta- þjónnstu í íslerzku söfnuðunum við MSnitobavatn af dr. th«oi. Blrni B. Jónssyni í Winnipeg 1919. Prestakali sira Adáms norður þar var mjög erfitt, og lagði hann 0 jög að sér; var hann þó maður hellsuveill. Síra Adam var vel að sér { islenzku máli og sýnt um ritstörf og dá- vel skáldmæitur, eins og hann átti kyn til. Kona hans, ættuð úr Bárðardal, iifir hann ásamt sjö börnum þeirra. (Að nokkru eítir vestan-blöð- unum) (FB) Erlend símskeyti. Khöfn 21. dez. FB. Stjórn enn ósklpnð í fýzka- landi. Frá Berlin er sfmað, að óger- legt hafi reynst að mynda stjórn, er hafi meiri hluta atkvæða að baki sér f Rfkisþlnginu, o g verði það kvatt saman þann 5. janúar. Morðingi dæmdar. Frá Berlfn er sfmað, að morð- inglnn Haarmann hafi verið dæmdur tll lifláts. Hann hafði myrt 24 manneskjur. Bússnm og Frðkknm semnr ekkl. Frá Parfs er sfmað, að franska stjórnln hafi kvartað yfir þvf vlð Krassin ráðstjórnarsendiherra, að stjórnmálaundirróður fari fram af hvötum Rússa í Frakklandi og frönskum nýlendum, Stjórnin hefir og kvartað yfir þvf, að nokkrir embættismenn á sendi- herraskrifstoru Rússa f Parfs séu undirróðursmenn, Samningatil- raunirnar um endurgrelðsiu á rússnesku skuldunum hafa strand- að, og er mælt. að Rússarnlr hafi verið svo óþjállr og stirðlr, Niöurmeöveröiö! Terzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. selur strausykur á 40 aura Va kg. Epli á 50 aura Va kg. Sultutau á 1 kr. 70 au. glasiö. Gerhveiti á 40 au. V2 kg. Suðusúkkulaði frá kr. 1,80 Va kg. Spil 1 kr. Kerti, kassinn 85 au. Dósamiðlk, Libby, 80 au. 0. fl. 0. fl. með mjög lágu verði. Virðifigarfyllst. Elías S. Lyngdal. ~ Sítni 664. að ógerlegt hafi varið að semja við þá. Krassin fer bráðlega tli Moskva til þess að ráðgast vlð ráðstjórnina um þessi mái. Blæs nú þann veg fyrir málum þessum, að talsvert æsingarót hefir komið í hugl mauna, einkum Frakka, og óttast menn, að þetta munl hafa illar afleiðingar, ef ekkl breytlst bráðlega t>! batnaðar. W S;tórliátlð verður hjá þeim, sem kaupa jólavörurnar hjá mér: Jólakerti, Englahár, Jólatrés- klemmur, Spil, Barnaspii, Barnaleikföng, Epli, Súkku- laði, Brjóstsykur, Hangi- kjöt og smjör. Hannes Jóneson, Laagavegi 28. Nýung. >Heimir«, >Friðar á J5rðu« sungið af S!g. Skagfeid, a!l- ar fslenzkar plötur íyrlr- liggjandi. — Stórt úrval af nýtfzku dansplötum (skal- ar o. fl). Kaupbætir fylgir hverjum vöiukaupam. Mudíö að kaupa grammófónnáiar. Hljóðíærahús Reykjavíkur. Falltrúaráðsfnndar verður haidinn í Álþýðuhúsínu í kvöid kl. 8. Fundarefni er kosniDg stjóma. Togararnir. Áf veiðum komu í fyrra dag Asa (með 70 tn. iifr- ar) og í gær Ver (ai. 60 tn.) tii Hafnarfjarðar. Stjarnan við eldana fæst við Aðalstr. 12, Vallarstræti 4, í húsi guðspekinema við Ingólfsstr. og viðar. Bókin kostar 4 kr. óbund- in, en 5 kr. bundin. Enskur togari kom í gær til Flateyrar með lik eins hásetans af öðrum vestflrzka bátnum, sem talinn er af. Hafði togarinn feng- ið það í botnvörpuna. Sólhvorf eru í dag. RitBtjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. Frentsm. Hallgrfma Benediktssonar BergBtaðftstrsBíi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.