Alþýðublaðið - 23.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.12.1924, Blaðsíða 3
ÁL£>YÐUJ&L AöíD flfisfrfi Una Gísladfittir. Fædd 28. okt. 1855. Dáin 7. dez. 1924. uiimmiiiwiiiiiiimMiiimii Braut þín var Öröug, blóðrakt oít í spori. Bjartsýni’ og göfgi vann þó sigur beztan. Framtíöin var bór glampi’ af vonavori, viti, — sem aldrei brást, nó stefnufestan. Minna þú hlauzt af gulli en gjafmiidinni. Gafstu t>ví bæði’ af auðí’ og fátækt þinni. Æflstarf þitt var kærleiksverk að vinna. Vermdirðu margan útlægan og kalinn. Grátklökkvi hrærir hjörtu vina þinna; harmur var kveðinn þeim, er félstu í valinn. Reistirðu snauðum skála á þjóðbraut þvera. - f*ú vildir aldrei sýnast, heldur vera, Jón S. Bergmann. Morgunbl. segir i fyrra dag trá viðtaii við bæjárfógetann í Hafn- arfirði og kveðst hafa það eftir honum, að ebkert hafi komið fram vlð rannsóknloa, er bendl á, að mennirnir, er iétust, >hefðu drukkið smyglað vin eða nokkra ólyfjan. í>ví það væri sannað, að báðir hefðu drukkið spiritus úr lyfjabúðum, annar úr annari fyíjabúðinni hér i Reykjavík, en hinn úr lytjabúðinnl(i) í Keflavíkr. Enn fremur hefir blaðið það eftir landiækni, að tvelr menn hafi veikst, sem neyttu áfengis með Magnúsl hsitnum, >og mættl það merkiiegt heita, ef þar heiði verið venjuleg daut á'engisblanda á ferðinni,< segir landiæknir. Manni verður að spyrja:Hafa mennirDÍr uð eins fenglð lðg- legan skamt áfengis, eða er áfengið, sem iyfjabúðirnar hér og iæknirinn í Heflavík (bar er engln iyfjabúð) selja, ban- eltrað? Ótrúlegt er, að rannsókn verði látin ialia niður fyrr en þetta er rannsakað til hiftar, — en hvað ætlar stjórnin að gera? Ný kvæðabðk. Davið Stefánsion frá Fagraskógi: KveðjUr. Reyk- javlk. Prentimiö- jan Acta h.f. >Ertu akáldlt?< spurði Ólafur konungur Hallfreð vandræða- skáid. >Kann ek yrkjaU — >Dávið Stefánsson kaun að yrkja<, ságði ijóðglöggur máð- ur nýlega vlð þann, sem þetta ritar. Hann hafði nýlesið eitt kvæðið i þessari bók. Þétta er vafalaust rétt. Davið er kunnáttu maður í fornri og nýrrl merk- ingu, töframaður { list orða og kliðar og leikinn bragsmiður. Hann tekur yrkisefnið, sem fy;- ir er, og endur&kapar það í list- glldri mynd, og fyrir honum er hvað eina gott efni, ólmur iits- þorsti heiðiogjans og fórnfús auð- mýkt krlstins manns, skækjan á götunni og dáðadrottning sög- unnar, heilagur biskup og blá- snauður betlarl, grimmúðug ör- lög og gletoi Eífsins. Hann met- ur eitt sem annað. Þess vegna er hann ekki bundinn við. Hann er andiegur íerðamaður. Þ?í segir hann: >Kvæði mín eru kveðjur. Ég kero, og ég fer<. Það er lofaðar siður að taka vel íerðamönnuro; það er gam- all siður að >taka vel kveðjum< mmná, og það er meinlaus ihaidssemi að halda þeim sið, þegar >kveðjurnar< eru líf í Ijóði og hljómur eyrunum og háttur huganum. Bókaléus. Hallvægt bros. Guðmundur Friðjónsson sbáld skrifar um það í síðasta >Yörð<, að hann hafi heimsótt Thor Jensen, og Thor Jensen hafl bvosað — við honum. Dan Griffiths: Höfuðóvinurinn. Lögfræðingana má ekki heldur sakfella fyrir laga- vafstur sitt. Ekki er þeim um að kenna. Það væri jafnskynsamlegt að áfellast fiugurnar fyrir að dafna á skíthaugnum. Rikjandi skipulag er ágætlega til þess fallið að ala á deilum og málaferlum, og það skapar aftur þörfina fyrir lögfræðinga. Fjárhagsskipulagið fyllir pyngjur þeirra. Jafn- aðarmenn eru ekki reiðir lögfræöingunum sjálfum. Þeir veitast að lagavafstrinu með þvi að ráðast á sjdpulagið, sem elur og fæðir lagasnápana Breytið skipulaginu, og lögfræðingarnir týna tölunni. Að- feröin til þess að útrýma snikjudýrunum er að af- nema það skipulag, sem elur þau og fæðir. Það er hin vísindalega aðferð. Jafnaöarmenn ráðast á það skipulag, sem hefir i för með sér óþarflega kostnaðarsamt búðarhokur einstakva manna og aðra slika sóun. En þeir áfell- íist ekld smákaupmennina, fáfróöa, blásnauöa ög oft gjaldþrota. Þeir ráðast á skipulagið, sem getur af sór þetta fyrirkomulag. Einkaverzlunarrekstur og smábuðarhokur er ekki verk kaupmannanna. Þeir eiga ekki sök á fyrirkomu- laginu. Og ef það á að vikja fyrir eiuhverju heil- brigðara, skynsamlegra og hagsýnna, eins og strætis- vagnar með hestum fyrir hafa orðiö að vikja fyrir rafmagnssporvögnum, þá verður alþýðan, sem hefir öll ráðin, er hún vill, að koma þvi i framkvæmd. Hver vill sakfella einstaka smákaupmenn? Oft fá þeir þunga skelli af þvi skipulagi, sem þeir halda uppi og verja. Þúsundum saman verða þeir gjald- þrota. En þeir segja likt og Job: „Þótt auðvalds- skipulagið slái mig, mun óg treysta þvi.“ Fyrlr jóllnj þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimsteinar Opar-borgar* og >Skógarsðgur af Tarzant með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.