Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 38
Páskablað 31. mars–7. apríl 20154 Páskar - Kynningarblað „Við bjóðum upp á alhliða skreytingar fyrir allar veislur“ Verslunin Draumaland Páskahelgin í Oddsskarði V erslunin Draumaland er gamalgróin verslun í Reykjanesbæ með mikið úrval af fallegri gjafavöru og blómum. Eigandinn Nanna Soffía Jónsdóttir hefur hún starfað við reksturinn í rúmlega 30 ár og hefur boðið upp á blóm síð- an 2005. „Við bjóðum upp á alhliða skreytingar fyrir allar veislur og tök- um að okkur að sjá um skreytingar fyrir veisluna í heild. Einnig eru útfararskreytingar í boði,“ segir Nanna. Fallegt úrval gjafa- og textílvöru er einnig til sölu í versluninni, sem dæmi má nefna vöggusett og merkt handklæði. Draumaland er að Tjarnargötu 3, Reykjanesbæ, síminn er 421-3855. Opnunartími er mánudaga til föstu- daga frá kl. 11–18, laugardaga frá kl. 11–16 og sunnudaga frá kl. 13–16. n Tírólahátíð í austfirsku Ölpunum A ustfirsku Alparnir bjóða upp á fjölbreytta dagskrá um páskahelgina fyrir skíða- og snjóbrettaáhugamenn. Snjór er í Oddsskarði, sem margir telja með skemmtilegri skíða- svæðum landsins, og von er á góðu færi og ætti hver og einn að finna eitt- hvað við sitt hæfi í dagskránni. „Við höldum svokallaða Tíróla- hátíð um páskahelgina,“ segir Dag- finnur S. Ómarsson og er opið frá kl. 10–17 alla helgina og auk þess fimmtudags- og laugardagskvöld frá kl. 20–23. Dagskráin hefst á degi brettafólks- ins á fimmtudag, skírdag. Lögð verð- ur Bordercross-braut (snowboard racing) ásamt stökkum og hólum, sem ætti að kæta marga brettaunn- endur, og um kvöldið er hið árlega super jump-snjóbrettamót. „Þrautabraut fyrir yngstu kyn- slóðina verður í boði á föstudag,“ segir Dagfinnur. Á laugardag er svo risastórsvig fyrir 16 ára og eldri í minningu Gunnars Ólafssonar og um kvöldið verður spiluð Tírólatón- list og flugeldasýning. Á sunnudag er svo sparifatadag- ur og páskaeggjamót fyrir 8 ára og yngri. Dagskránni lýkur svo á mánu- dag með kjötsúpukveðjuhátíð. Allar nánari upplýsingar um páskadagskrána má finna á heima- síðu Oddsskarðs. Dagfinnur vill að lokum hvetja alla til að mæta með góða skapið og skemmta sér vel í góðra vina hópi í fallegu umhverfi og náttúrulega í frá- bæru veðri sem að sjálfsögðu verður ríkjandi. Skíðamiðstöð Austurlands Odds- skarði, síminn er 476-1465, símsvari 878-1474, netfang oddsskard@odds- skard.is n SKÍÐAMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS ODDSSKARÐI AUSTFIRSKU ALPARNIR Sellátratindur 745 m Þú ert hér Sýnum ávallt tillitssemi í skíðabrekkunum og aðgát á bílastæðum. Auðveld Mjög auðveld Nokkuð erfið Erfið Funpark Lyftur Gönguskíði Goðatindur 912 m Vindhálstindur 821m Miðflóafjall 581m Grákollur 771m Náttmálahnjúkur 718m Kjölur 612m Lakahnaus 745m Helgustaðarfjall 916m Skúmhöttur 881m Magnúsartindur 799 m 705 m 840 m 704 m 513 m 585 m 23 1 22 21 2 3 20 19 18 16 17 15 7 4 5 8 9 10 14 6 13 12 11 9 10 11 12 13 14 15 16 Goðabraut Goðadalur Hryggur Hálfleið Áskorun Stórhugi Sjónarhóll S-æfingabakki 1 2 3 4 5 6 7 8 N-æfingabakki Pallaleið Gilið Að lyftu Heimreið Ævintýraleið Magnúsargil Sólskinsbrekka 1 2 3 Topplyfta 1-lyfta Byrjendalyfta 1 2 3 17 18 19 20 21 22 23 Goðatoppur Goðahlíð Magnúsarskarð Magnúsarhlíð Oddsstræti Oddsskarð Svartabeltið Þú ert hér Gönguskíði Póstfang: oddsskard@oddsskard.is Veffang: www.oddsskard.is Símsvari: 878 1474 Sími: 476 1465
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.