Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 42
Páskablað 31. mars–7. apríl 20158 Páskar - Kynningarblað H jónin Jenný Ragnarsdóttir og Hilmar Sverrisson eiga Blómastofu Friðfinns sem starfrækt hefur verið frá 1968, en hjónin keyptu búðina árið 2006. Árið 2011 flutti verslunin af Suðurlandsbraut í Síðumúla 20, í mun rúmbetra húsnæði með betra aðgengi. „Við sjáum um alla þjónustu hvað varðar blóm: við veislur, útfarir, brúð- kaup, afmæli og hvers konar tæki- færi,“ segir Jenný sem unnið hefur við blómaskreytingar frá árinu 1989. „Við bjóðum einnig upp á skreytingar og sérútbúna blómvendi.“ Mikil áhersla er lögð á að veita persónulega og faglega þjónustu. „Ef pantað er í gegnum netið, til dæmis aðili sem pantar erlendis frá, þá tökum við myndir af skreytingunni eða öðru sem pantað var og sendum þeim sem pantaði. Fólk er afar þakklát fyrir þessa þjónustu,“ segir Jenný. Hjá Blómastofu Friðfinns er hægt að láta prenta á servíettur og letra kerti, til dæmis fyrir fermingar og brúðkaup. Verslunin á og er með sinn eigin borða- prentara sem kemur sér ákaflega vel varðandi kransaborða fyrir útfarir og ýmislegt annað. Fjöldi fallegra tilbúinna skreytinga og blómvanda eru í boði í versluninni fyrir páskana. „Við stílum inn á náttúru- legar skreytingar, lifandi blóm, mosa og greinar. Páskablómin eru páskaliljur og túlípanar í mörgum litum. Múskarí er mikið notað í skreytingar,“ segir Jenný. Hægt er að setja til dæmis túlípana, páskaliljur og múskarí á leiði, enda eru þau vetrarblóm og lifa lengi úti yfir vet- urinn. Blómastofa Friðfinns þjónustar einnig mörg fyrirtæki og stofnan- ir, meðal annars erlendar ferðaskrif- stofur. „Þrátt fyrir að afgreiðslutími sé auglýstur frá kl. 10–18, þá erum við hins vegar á vakt allan sólarhringinn. Oft koma t.d.erlendir ferðamenn á hótelin seinnipart nætur og vilja blóm inn á herbergi og þá björgum við því,“ segir Jenný. Blómastofa Friðfinns er í Síðu- múla 20, 108 Reykjavík, síminn er 553-1099, netfang blomabud@blom- abud.is. Einnig er hægt að panta á heimasíðu verslunarinnar sem er http://blomabud.is/ Afgreiðslutími er mánudaga til laugardaga frá kl. 9–18 og sunnudaga frá kl. 13–17. Einkunnarorð verslunarinnar eru: Persónuleg og fagleg þjónusta í yfir 40 ár. n Persónuleg og fagleg þjónusta í yfir 40 ár Blómastofa Friðfinns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.