Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 44
Páskablað 31. mars–7. apríl 201510 Páskar - Kynningarblað F reyja er elsta sælgætisgerð á Íslandi síðan 1918 og fram- leiddi páskaegg í 30–40 ár til ársins 1978 þegar hlé var gert á framleiðslunni. „Páskaeggjagerðin hófst svo að nýju árið 2005 og um leið hófst ævin týrið Freyjuheimurinn, en hann er starfsfólki Freyju mjög kær,“ segir Pétur Thor Gunnars- son, sölu- og markaðsstjóri Freyju. Til að anna eftir- spurn strax frá fyrsta degi hefst fram- leiðsla páska- eggjanna í desem- ber og fyrstu eggin, þau minnstu nr. 1, eru komin í sölu í verslun- um strax eftir þrettándann. „Þá eru verslanir byrjaðar að kalla eftir eggjunum í sölu,“ segir Pétur Thor. Framleiðslan mælist í tugum þúsunda eggja og eru þá aðeins talin egg í fullri stærð en ekki þau litlu sem seld eru mörg saman í bökkum, en nákvæmar tölur liggja ekki fyrir. Freyja framleiðir 23 útfærslur af páska- eggjum í ár og er framleiðslan í fullum gangi sex daga vikunnar og þegar mest er um að vera vinnur meirihluti starfsmanna við páska- eggjaframleiðsluna og að koma eggjunum í verslanir, en um 70 manns vinna hjá fyrir- tækinu. Allir starfsmenn leggja hönd á plóginn á einn eða annan hátt. Í samstarfi við 10-11 framleið- ir Freyja Stormskers- eggin sem eru skemmti- legt tilbrigði við íslensku páskaeggja-málsháttahefð- ina, en þau eru aðeins ætluð 18 ára og eldri. „Í ár kynnir Freyja nýtt egg til sögunnar, Ævin týraegg sem inniheldur smartískurl,“ segir Pétur. Páskaeggin frá Freyju fengu góða dóma í páskaeggjasmökk- un DV í ár, sem fjall- að var um í helgar- blaðinu 20. mars síðastliðinn. Krakkarnir voru afar hrifn- ir af sykurlausa Fjöregginu frá Freyju, Freyja hreint (aðeins til nr. 2) fékk með- aleinkunina 8,6 og Freyja Draumaegg fékk meðaleinkunina 8,2. Eins og áður sagði kom Freyjuheimur- inn til sögunnar árið 2005. „Okkur fannst vanta ævintýrablæ í páskaeggin á ný,“ seg- ir Pétur Thor og því var Freyjuheimurinn kær- komin viðbót í flór- una. Heimur- inn er í sífelldri þró- un og nýj- ar persón- ur bætast við. „Markmiðið er að gera heiminn dýpri og skemmtilegri og í ár bætist fyrsti vondi karakter- inn við,“ segir Pétur Thor. Heimasíða Freyju- heims er í opin allt árið um kring og þar er hægt að spila tölvuleiki, lesa sögu heimsins og kynnast persónunum betur. Freyja selur tugi þús- unda af páskaeggjum á fæti á ári hverju, minnstu eggin, nr. 1, seljast síðan langmest. „Draumaegg- ið og Ríseggin seljast vel, enda tvær uppáhalds súkkulaðitegundir Ís- lendinga komin í egg,“ segir Pétur Thor. Það er greinilega heilmikið fjör hjá Freyjufjölskyldunni í páskaeggjavertíðinni. Freyja ehf. er að Vesturvör 36, Kópavogi, síminn er 540-4500, netfang freyja@freyja. is. n Freyja býður upp á 23 útfærslur af páskaeggjum Freyjuheimurinn færir ævintýrablæ í framleiðsluna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.