Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 37
Vikublað 8.–10. september 201532 Fréttir Erlent Settu fundinn í Hörpu 6 til 130 manna rými Í Hörpu er aðstaða fyrir allar stærðir funda. Ótal spennandi og skemmtilegir möguleikar í boði. www.harpa.is/fundir Þrjú þau fyrstnefndu skildu við maka sína, en Karl og Anna gengu aftur í hjónaband og virðast sæl í einkalífi sínu. Karl Bretaprins hefur sagst hafa átt erfiða bernsku. Móðir hans var oft fjarverandi skyldna sinna vegna og samband Karls við föður sinn var ekki eins náið og hann þráði. Koss- ar og faðmlög voru nokkuð sem kon- ungsfjölskyldan stundaði ekki og Karl sagði einum ævisagnahöfundi sínum að móðir hans hefði ekki kysst hann eftir að hann varð átta ára gam- all. Þegar móðir hans kom heim eftir margra vikna ferðalag hljóp hann til hennar til að bjóða hana velkomna og fór fram úr röð embættismanna sem biðu þess að heilsa drottn- ingunni. „Nei, ekki þú,“ sagði móðir hans við hann og klapp- aði honum á öxlina. Ljósmyndari náði þessu atviki á ljósmynd. Drottningin er ekki ræðin um eigin hagi og fjölskyldu sína og það taldist því til tíðinda þegar hún sagði í ræðu í tilefni af 40 ára valdatíð sinni að árið 1992 hefði verið annus horribilis (skelfilegt ár). Það ár skildu Anna, dóttir hennar, og Andrew prins við maka sína. Andrew hefur verið þekktur fyrir villtan lífs- stíl og eiginkona hans, Fergie, komst iðulega í heimspressuna vegna upp- átækja sem þóttu miður konungleg. Það vakti til dæmis litla hrifningu í Buckinghamhöll þegar ljósmyndar- ar náðu mynd af henni þar sem ást- maður hennar var að sjúga á henni tærnar. Það var síðan enn til að auka á mæðu drottningar að hjónaband ríkisarfans Karls og Díönu prinsessu var stormasamt og reyndist mikið fóður fyrir slúðurblöð víða um heim. Eftir sviplegt andlát Díönu prinsessu einangraði drottningin sig í nokkra daga og fáninn á Buckinghamhöll var ekki dreginn í hálfa stöng eins og syrgjandi þjóð fannst vera við hæfi. Almenningsálitið stimplaði drottn- inguna sem kaldlynda manneskju sem væri úr tengslum við þjóð sína. Drottningin brást við með því að flytja sjónvarpsávarp og lýsti yfir að- dáun sinni á Díönu og talaði um skyldur sínar sem ömmu. Þjóðin tók hana samstundis í sátt. Ljóst er að sú sátt verður ekki rofin. Elísabet II er farsæll þjóðhöfðingi sem hefur vissulega upplifað erfiða tíma en getur um leið verið fullkomlega sátt. Stuðningur við konung- dæmið er enn mikill í Bretlandi, þótt um sé að ræða dýrasta konung- dæmi í Evrópu. Barna- barn drottningar, Vil- hjálmur prins, eiginkona hans, Katrín hertogaynja, og ung börn þeirra, Georg og Karlotta, hafa hrifið umheiminn og tryggt svo um munar að breska konungsfjölskyldan er stöðugt í sviðsljósinu. n „Þjóðin tók hana samstundis í sátt. Ljóst er að sú sátt verður ekki rofin. Karl og Elísabet Karl er sá ríkisarfi sem hefur beðið lengst eftir að erfa krúnuna. Ný og vinsæl kynslóð Vilhjálmur prins, Katrín eiginkona hans og ung börn þeirra sjá um að viðhalda vin- sældum konungsfjölskyldunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.