Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2015, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2015, Side 50
42 Menning Helgarblað 28.–31. ágúst 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 28. ágúst 11.00 HM í frjálsum íþróttum HM í frjálsum íþróttum fer fram 22.- 30. ágúst í Peking. B 16.20 Stiklur (8:21) Ómar Ragnarsson stiklar um landið, skoðar hrífandi landslagið og ræðir við áhugavert fólk. e 16.55 Fjölskyldubönd (8:12) (Working the Engels) Gamanþættir um fjölskyldu sem þarf að snúa bökum saman þegar fjölskyldufaðirinn deyr og skilur ekkert eftir sig nema skuldum vafið lögfræðifyrirtæki. Meðal leikenda: Andrea Martin, Kacey Rohl og Azura Skye. 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.32 Litli prinsinn (10:25) 17.54 Jessie (25:26) (Jessie) 18.15 Táknmálsfréttir 18.30 Öldin hennar (3:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnu- markandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e 18.35 Vinur í raun (3:6) (Moone Boy) Martin Moone er ungur strákur sem treystir á hjálp ímyndaðs vinar þegar á móti blæs. Þættirnir gerast í smábæ á Írlandi á níunda áratugnum. Meðal leikenda eru Chris O'Dowd, David Rawle og Deirdre O'Kane. e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Dr. Seuss - Lorax 6,5 (Dr. Seuss The Lorax) Vönduð teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 12 ára drengur leitar allra leiða til að fanga athygli draumadísarinnar. Á vegi hans verður Lorax , lítill, loðinn sjarmerandi gaur sem finnst ekki mikið til umheimsins koma. Myndin er talsett á íslensku en verður sýnd samtímis á RÚV2 með ensku tali og íslenskum texta. 21.05 Brúðarbandið (8:10) (Wedding Band) Gamanþættir um fjóra félaga sem ákveða að drýgja tekjurnar með því að stofna hljómsveit. Rokkstjörnulífinu fylgja ýmsar misgæfulegar uppákomur sem þeir reyna í sameiningu að snúa sig út úr. Aðalhlut- verk: Brian Austin Green, Peter Cambor og Derek Miller. 21.50 Beck - Í nafni Guðs (Beck - I Guds namn) Sænski rannsóknarlög- reglumaðurinn Martin Beck rannsakar dauðdaga ljósmyndara sem og tengsl hans við yfirmann innan lög- reglunnar. Aðalhlutverk: Peter Haber og Mikael Persbrandt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Endalok sældarlífs- ins (From Prada to Nada) 5,5 Rómantísk gamanmynd um tvær ofdekraðar systur í Beverly Hills sem verða blásnauðar eftir að pabbi þeirra deyr. e 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:20 Barnsley - Everton 12:00 Mónakó - Valencia 13:40 Verona - Roma 15:20 Ítölsku mörkin 15:50 Maccabi Tel-Aviv - Basel 17:30 Goðsagnir efstu deildar 18:15 Pepsímörkin 2015 19:30 La Liga Report 20:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþ. 20:25 League Cup Hig- hlights 2014/2015 20:55 Malmö - Celtic 22:35 Juventus - Udinese 00:15 La Liga Report 00:45 Meistaradeild Evrópu - fréttaþ. 09:55 Premier League World 2014/ 10:25 Arsenal - Liverpool 12:05 Premier League Revi- ew 2015 13:00 Everton - Man. City 14:45 Football League Show 2015/16 15:15 Man. Utd. - Newcastle 16:55 Messan 18:10 PL Match Pack 2015/2016 18:40 Blackburn - Bolton 20:45 Premier League Preview 2015/2016 21:15 League Cup Highlights 2014/2015 21:45 Goðsagnir efstu deildar 22:35 PL Match Pack 2015/2016 23:05 Blackburn - Bolton 00:45 Premier League Preview 2015/2016 18:25 Strákarnir 18:55 Friends (4:24) 19:20 New Girl (10:23) 19:45 How I Met Your Mother (4:24) 20:10 Two and a Half Men 20:35 Mannasiðir Gillz 21:05 It's Always Sunny in Philadelp (3:10) 21:30 Footballers' Wives 22:20 Curb Your Enthusi- asm (6:10) 22:50 Life's Too Short (2:7) 23:20 Mannasiðir Gillz Ný leikin gamanþáttaröð byggð á samnefndum metsölubókum Egils Gillz Einarssonar. Í þátt- unum leiðir hinn fjölhæfi Gillz okkur í sannleika um hvað það er að vera karlmaður, hvernig best er að nálgast hitt kynið og hvernig má bregðast við hinum ýmsu að- stæðum. 23:50 It's Always Sunny in Philadelp 00:15 Footballers' Wives 01:05 Curb Your Enthusi- asm (6:10) 01:35 Tónlistarmyndb. Bravó 10:30 The Secret Life Of Walter Mitty 12:25 Sense and Sensibility 14:40 Skeleton Twins 16:15 The Secret Life Of Walter Mitty 18:10 Sense and Sensibility 20:25 Skeleton Twins 22:00 Sex Tape 23:35 Phantom 01:15 Scream 4 03:05 Sex Tape 18:35 Cougar Town (12:13) 19:00 Junior Masterchef Australia (6:22) 19:45 The Carrie Diaries 20:25 Glee (3:13) 21:10 Grimm (4:22) 21:55 In the Flesh (4:6) 22:50 The Listener (11:13) 23:35 Junior Masterchef Australia (6:22) 00:20 The Carrie Diaries 01:05 Glee (3:13) 01:50 Grimm (4:22) 02:35 In the Flesh (4:6) 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (13:16) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers (15:26) 13:55 Dr. Phil 14:35 The Royal Family 15:00 Royal Pains (2:13) 15:45 Red Band Society 16:25 Addicted to Tattoos 17:05 The Biggest Loser 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew 19:55 Parks & Recreation (10:13) Gamanþáttaröð með Amy Poehler í aðalhlutverki. Hún leikur Leslie Knope sem nú hefur fengið nýtt og stærra hlutverk sem svæðisstjóri almenn- ingsgarða og tekur það mjög alvarlega. 20:15 Playing House (7:10) Bandarísk gamanþátta- röð um tvær æskuvin- konur sem hafa brallað ýmislegt í gegnum tíðina en nú takast þær á við stærsta ævintýrið til þessa: Að ala upp barn saman. 20:40 Men at Work (7:10) Þrælskemmtilegir gam- anþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 21:00 The Roast (1:5) Skemmtilegir þættir þar sem frægt fólk er tekið og grillað. Samt ekki bókstaflega, heldur gert grín að því með öllum mögulegum leiðum. Í þessum fyrsta þætti er komið að Charlie Sheen. 22:30 Sex & the City (15:20) Bráðskemmtileg þátta- röð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 22:55 The Bridge (12:13) Spennandi þættir byggðir á dönsku þátt- unum Brúin sem naut mikilla vinsælda. Tveir lögreglumenn rannsaka glæpi við landamæri Mexíkó og Bandaríkj- anna. Marco mun skipta máli fyrir Fausto og frelsi hans. 23:40 Law & Order: Special Victims Unit (21:24) Bandarískir sakamála- þættir um kynferð- isglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 00:25 How To Get Away With Murder (10:15) Viola Davis leikur lögfræðing sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nem- endum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleiðanda Greys Anatomy. 01:10 Law & Order (16:22) 02:00 The Roast (1:5) 03:30 The Bridge (12:13) 04:15 Sex & the City (15:20) 04:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (4:24) 08:25 The Choice (4:6) 09:15 Bold and the Beauti- ful (6676:6821) 09:35 Doctors (12:175) 10:20 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (5:6) 11:10 Mindy Project (6:22) 11:40 Heimsókn 12:05 Hello Ladies (4:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Multiplicity 5,9 Bráð- fyndin gamanmynd. 14:50 Playing For Keeps 5,7 Rómantísk gamanmynd 16:35 Kalli kanína og félagar 16:55 Community 3 (2:22) 17:20 Bold and the Beauti- ful (6676:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:15 Impractical Jokers 19:40 Shallow Hal 5,9 Gamanmynd, uppfull af rómantík og dramatík. Hal Larson er vel upp- alinn og fylgir ráðum föður síns og fer bara á stefnumót með gullfal- legum konum. Dag einn hittir hann andlegan leiðtoga og er dáleiddur. Upp frá því fer Hal bara á stefnumót með konum sem búa yfir innri fegurð. Hann hittir svo Rosemary og sér einn fegurð hennar. En hvað gerist ef dáleiðslan hættir að virka? 21:30 NCIS: Los Angeles 22:15 Date and Switch 5,7 Æskufélagarnir Michael og Matty hafa brallað margt saman í gegnum tíðina. Nú eru þeir um það bil að útskrifast úr framhaldsskóla og eru ennþá báðir hreinir sveinar. Þeir eru staðráðnir í að missa sveindóminn áður en skólaárið er á enda en það reynir á vinskap þeirra þegar annar þeirra lýsir því yfir að hann sé samkynhneigð- ur. Með aðalhlutverk fara Dakota Johnson, Nicholas Braun og Hunter Cope. 23:45 A Haunted House 2 4,7 01:10 Take This Waltz 6,6 Dramatísk gamanmynd frá 2011 með Michelle Williams og Seth Rogen í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Sarah Polley. Myndin fjallar um konu sem er hamingjusam- lega gift en skyndilega fellur hún fyrir nágranna sínum og flækjustigið í lífi hennar hækkar til muna. 03:05 Admission 5,7 Skemmtileg gaman- mynd frá 2013 með Tina fey og Paul Rudd í aðalhlutverkum. 04:50 The Middle (4:24) 05:15 Fréttir og Ísland í dag Hvað er eigin- lega að gerast? Stundum er erfitt að átta sig á atburðarásinni Á stralski spennuþátturinn Kóðinn sem RÚV sýnir seint á þriðjudagskvöldum er frá- bær. Þeir aðdáendur spennu- mynda sem hafa ekki horft á þáttinn hafa misst af miklu. Það verður að viðurkennast að atburða- rásin í fyrsta þætti var nokkuð flók- in og sú hugsun hvarflaði að manni hvort ástæða væri til að horfa á næsta þátt. Sem betur fer hafði maður vit á því að gefast ekki upp heldur kom sér samviskusamlega fyrir í sófan- um næsta þriðjudagskvöld. Áhorfið var þess virði. Atburðarásin er óðum að skýrast og ljóst að aðalpersónurn- ar, sem eru bræður, eru í stórhættu. Annar bróðirinn, sem er einhverfur, lenti í klóm leynilögreglunnar vegna gagna sem þeir hafa í fórum sínum og koma stjórnvöldum vægast sagt illa. Pyntingarnar á bróðurnum voru svo andstyggilegar að maður fylltist óbeit á öllum yfirvöldum og breyttist um stund í Pírata. En semsagt hörku- spennandi mynd með áhugaverðum persónum. Leikarinn sem fer með hlutverk hins einhverfa Jesse sýnir stórleik. Ferkantað líf er ný bresk fram- haldsmynd sem er á dagskrá RÚV á sunnudagskvöldum og fjallar um Bloomsbury-hópinn svokallaða og einkum er beint sjónum að systrun- um Virginiu Woolf og Vanessu Bell. Þættirnir eru vel leiknir en til að njóta þeirra þarf áhorfandinn að kunna skil á persónum. Þegar ein persóna heilsar annarri og segir: „Sæll Lytt- on“ á maður að vita að þarna er kom- inn rithöfundurinn Lytton Strachey og þegar sagt er: „Gaman að sjá þig Duncan“ þá er mættur til leiks lista- maðurinn Duncan Grant. Sá sem ekki kann fyrirfram skil á þessu fólki hlýtur margoft að verða ráðvilltur og spyrja sig spurninga eins og: Hver er þetta? Hvernig tengjast þessi tvö? Hvað er eiginlega að gerast? Um leið ber að geta þess að öll þessi óskiljan- legheit líta vel út í búningi BBC. Satt best að segja virðist Ferkantað líf vera þáttur þar sem allir eru með öllum. Já, líferni manna er ólíkt og sömuleiðis smekkur þeirra. Þannig að maður sýnir umburðarlyndi þessu frjálslynda og lausláta fólki sem virð- ist yfirleitt vera fremur óhamingju- samt. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Kóðinn Leikarinn sem fer með hlut- verk hins einhverfa Jesse sýnir stórleik. H E I L S U R Ú M Rekkjan heilsurúm ehf. Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ Sími 588 1955 ≥≥ Fax 588 1951 www.rekkjan.is HÓPURINN OKKAR ÞARF AÐ STÆKKA ERTU GÓÐUR ÖKUMAÐUR OG/EÐA B-TÝPA? Rekkjan er að leita að einstaklingi sem er ekki alveg út að aka en hefur gaman að því að keyra, veita góða þjónustu, talar góða íslensku, hefur gaman af mannlegum samskiptum og er með almennan léttleika. Ef þetta lýsir þér og þú getur hafið störf strax þá er málið að koma í hópinn okkur. Vinnutíminn er seinnipart dags og kvöldin. Ekki er þörf á að vera með meirapróf. Umsóknir og ferilskrá sendist á rekkjan@rekkjan.is Umsóknarfrestur er til 31.08.2015 Ferkantað líf. Mynd um systurnar Virginiu Woolf og Vanessu Bell.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.