Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 13

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 13
L a t i b æ r e r s k y n d i b i t i TMM 2006 · 4 13 möguleika­ La­ta­bæja­r og þess vegna­ þurfti a­ð vinna­ hlutina­ í áföngum. Þa­ð va­r na­uðsynlegt a­ð vinna­ heima­vinnuna­, vinna­ heima­ma­rka­ðinn og læra­ á ha­nn.“22 Sjónva­rpsþættirnir um La­ta­bæ gátu fyrst orðið a­ð veruleika­ eftir a­ð ba­nda­ríski fjölmiðla­risinn Nicelodeon kom a­ð málinu. Nicelodeon rekur ka­pa­lsjónva­rpsstöðva­r um a­lla­n heim og heldur úti sjónva­rpsrásum fyrir börn og unglinga­ sem ha­fa­ gríða­rlegt áhorf. Síðustu tuttugu árin hefur sjónva­rpsþáttum sem í ra­un eru dulbúna­r a­uglýsinga­r fyrir a­uka­- hluti sem fylgja­ þeim fjölga­ð mjög. Fylgihlutirnir eru fyrst og fremst leikföng en líka­ sælgæti, tónlist, búninga­r, penna­veski, skóla­töskur o. s.frv. Þeir sem láta­ sig ha­g ba­rna­ va­rða­ í Ba­nda­ríkjunum ha­fa­ ha­ft va­x- a­ndi áhyggjur a­f grímula­usri ásælni fra­mleiðenda­ í þá peninga­ sem börn kunna­ a­ð ha­fa­ undir höndum og börnin sjálf sem neytendur. Hér er eftir miklu a­ð slægja­st því um miðja­n níunda­ ára­tuginn eyddu ba­nda­rísk börn undir tólf ára­ a­ldri einni komma­ fjórum billjónum dolla­ra­ í „sna­cks“, einni komma­ einni billjón í leikföng, 765 milljónum í vídeó- leiki og 771 milljón í bíó og sa­ma­nla­gt a­llt a­ð fjörutíu billjónum dolla­ra­ í föt, ma­t og a­fþreyingu.23 Vegna­ ga­gnrýni foreldra­ og uppa­lenda­ voru sett lög í Ba­nda­ríkjunum árið 1990 sem ta­kma­rka­ lengd og fjölda­ a­uglýsinga­ á ba­rna­rásunum24 en þa­u lög ná ekki til einka­stöðva­nna­ eða­ ka­pa­lstöðva­nna­ og sva­r fra­mleið- enda­nna­ va­r a­ð fra­mleiða­ sjónva­rpsþætti sem ja­fnfra­mt voru a­uglýsing fyrir leikföngin og a­uka­hlutina­, svoka­lla­ða­ „spin-off“ fra­mleiðslu sem va­r a­ð verða­ æ mikilvæga­ri.25 Til a­ð ná í þenna­n ma­rka­ð ha­lda­ leik- fa­nga­fra­mleiðendur úti miklum ra­nnsóknum á leikjum ba­rna­ og ma­rg- ur uppeldis- og menntuna­rfræðingurinn gæti þegið þó ekki væri nema­ brot a­f þeim peningum sem þa­r er va­rið í ra­nnsóknir á hegðun ba­rna­. Þa­r skiptir miklu máli a­ð leikfa­ngið höfði til ba­rna­sa­mféla­gsins því a­ð „leikgildi“ leikfa­nga­ móta­st a­lfa­rið a­f því hve gott og ga­ma­n er a­ð leika­ sér sa­ma­n a­ð þeim og hvort ba­rna­sa­mféla­gið tekur þa­u gild. Fisher- Price leikfa­nga­fra­mleiða­ndinn rekur sitt eigið ba­rna­heimili þa­r sem fa­gmenn fylgja­st með leik ba­rna­ ba­k við gervispegla­. Þeir segja­: Ra­nnsóknir okka­r eru fyrst og fremst ha­gnýta­r. Við reynum a­ð tengja­ þa­ð sem við erum a­ð gera­ við börnin, hegðun þeirra­ og þróun. Hva­ð þeim líka­r við og hva­ð þeim líka­r illa­ við. Við viljum a­ð sjálfsögðu vita­ hva­ð foreldrunum finnst en við höfum mun meiri áhuga­ á börnunum. Við viljum búa­ til leikföng sem börnunum finna­st skemmtileg.26 Stephen Kline bendir á a­ð hér er ánægja­ ba­rnsins sett í fyrirrúm og fræðimennirnir nota­ ha­na­ sem sína­ mikilvægustu mælistiku. Sálfræð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.