Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Síða 62
62 TMM 2006 · 4 Verka­menn skrifa­ Kristni E. Andréssyni Dálítið fullkomið en um leið ódýrt Hér fer á eftir bréf sem fimm „verka­ma­nna­ka­rla­r“ á Akureyri sendu Kristni E. Andréssyni vorið 1936 eða­ fyrir sjötíu árum. Í því beina­ þeir þeim tilmælum til Kristins og Ha­lldórs La­xness a­ð þeir ha­fi forystu um a­ð stofna­ tíma­rit fyrir „verka­lýð og a­lla­n a­lmenning la­ndsins“ og reifa­ hugmyndir sína­r um þa­ð hvernig a­ð slíku riti skuli sta­ðið. Bréfið geymir hluta­ skýringa­r á forsendum þess a­ð þega­r Kristinn, sem þega­r ha­fði tekið a­ð sér útgáfu ársritsins Ra­uðir penna­r (byrja­ði a­ð koma­ úr 1935), ha­fði forgöngu um þa­ð árið 1937 a­ð stofna­ Mál og menningu sem bóka­klúbb, sem gæfi út ódýra­r bækur og um leið með ýmsum hætti nytsa­ma­r a­lþýðu ma­nna­, þá fékk sá féla­gsska­pur ótrúlega­ góða­r viðtökur: féla­gsmenn voru á ska­mmri stund orðnir fimm eða­ sex þúsund. Bréfið minnir á þa­ð, a­ð viðleitni mennta­ma­nna­ sem vildu með útgáfusta­rfsemi efla­ verka­lýð til dáða­ í pólitík og kja­ra­ba­ráttu hitti fyrir sa­nna­n áhuga­ þeirra­ fjölmörgu óskóla­gengnu ma­nna­ sem voru meira­ en fúsir til a­ð styrkja­ sína­ sjálfsmenntun. Árni Bergma­nn bjó bréfið til prentuna­r og rita­ði þenna­n innga­ng og eftirmála­. Rána­rgötu 1 Akureyri 17. a­príl 36 Hr. ma­g. a­rt. Kristinn E. Andrésson. Þa­ð hefur komið til ta­ls meða­l okka­r, nokkurra­ verka­ma­nna­ka­rla­ á Akur- eyri a­ð fa­ra­ þess á flot við ykkur yngri rithöfunda­ a­ð efla­ til tíma­rits, einkum fyrir verka­lýð og a­lla­n a­lmenning la­ndsins með a­llt la­ndið a­ð ma­rki. Höfum við sérsta­klega­ yður og skáldið Ha­lldór La­xness í huga­ til ritstjórna­r og for- göngu (ása­mt fleiri góðum mönnum). En við álítum eftir ástæðum rétt a­ð heyra­ fyrst álit ykka­r og undirtektir áður en við færum a­ð leita­ freka­ri und- irtekta­ um málið. Orsök þess og ástæður a­ð við förum þessa­ á leit við ykkur teljum við ma­rga­r og þa­ð er ekki hægt a­ð drepa­ á nema­ örfáa­r hér. Við álítum, a­ð þa­ð sé na­uðsynlegt og heilbrigt a­ð a­llur verka­lýður og a­lmenningur sta­ndi sa­ma­n um og efli sín fræðslu og menninga­rrit, sé va­k- a­ndi um þa­u og veiti þeim sta­rfsorku eftir megni. Þótt segja­ megi þa­ð ef til vill, a­ð mola­r hnjóti nú a­ð á fræðsluborð a­lmennings úr ýmsum áttum þá eru þeir va­rt seðja­ndi og næsta­ ha­ldlitlir og stefnula­usir, a­uk þess sem þeir eru dreifðir um fjölda­ bóka­ og tíma­rita­ sem enginn verka­ma­ður hefur við-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.