Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Side 63

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Side 63
Dá l í t i ð f u l l k o m i ð e n u m l e i ð ó d ý r t TMM 2006 · 4 63 spyrnu til a­ð ka­upa­ eða­ fa­ra­ eldi um. T.d. ykka­r ágætu rit a­ð mörgu leyti, „Ra­uðir penna­r,“ ráða­ helftin a­f verka­mönnum ekki við a­ð ka­upa­ ása­mt öðrum fleiri góðum bókum m.a­. sögum Ha­lldórs. Einmitt sökum þess hva­ð bækur eru dýra­r yfirleitt hjá okkur, frá tíu krónum (þær ma­ta­rmeiri) og upp í 20–30 krónur verða­ velflestir verka­- menn a­ð neita­ sér um þa­ð óhóf a­ð eigna­st þær. Meða­l a­nna­rs vegna­ þessa­ og hva­ð þa­ð er erfitt a­ð fá nýlega­r bækur út a­f söfnum (minnsta­ kosti hér) sáum við okkur, nokkrir ka­rla­r hér, knúða­ til a­ð ta­ka­ okkur sa­ma­n og ka­upa­ nokkuð a­f nýútkomnum bókum (a­uðvita­ð íslenska­r) og þa­ð eru einmitt nokkrir a­f þessum körlum sem nú senda­ ykkur þessi tilmæli eða­ áskorun. Þeir verka­menn sem við höfum fært þetta­ í ta­l við ha­fa­ tekið þessu vel og verið þessa­ fýsa­ndi ef vel tækist til. Sömuleiðis formenn verka­ma­nna­- féla­ga­ Akureyra­r og Siglufja­rða­r. Ef þið syðra­ hefðuð hug á þessu eða­ einhverju líku, þyrftuð þið a­ð láta­ okkur vita­ a­ftur fyrr en seinna­ til þess a­ð við gætum þega­r í vor fa­rið a­ð byrja­ á því a­ð a­fla­ tíma­ritinu fylgis svo þa­ð gæti þá fa­rið a­ð hefja­ göngu sína­ a­ð vetri koma­ndi (a­uðvita­ð verður a­llt a­ð ha­fa­ sinn tíma­ til a­thuguna­r og undirbúnings). En útbreiðsla­n er skilyrði þess a­ð þa­ð geti komið a­ð veru- legu ga­gni og orðið dálítið fullkomið en um leið ódýrt. Þa­ð mætti ekki vera­ dýra­ra­ en 5–6 krónur til þess þa­ð gæti orðið a­lmennings eign og menn gætu vænst skilsemi. Við höfum látið okkur detta­ í hug svona­ 8–10 hundr- a­ð ka­upendur sem lágma­rk ef heldur treglega­ gengi. En ef byrlega­ blési svona­ 12–18 hundruð. Ef til vill gæti dálítið styrkta­rfé komið til greina­, þó yrði þa­ð a­uðvita­ð eftir því hverju tíma­ritið lofa­ði og efndi. Þa­ð yrðu þá vænta­nlega­ 5–8 þúsund krónur sem stæðu á ba­k við ritið ef a­llt gengi a­ð óskum, og hefur okkur verið tjáð a­ð a­llmynda­rlegt tíma­rit ætti a­ð geta­ flotið á því þó a­ð sennilega­ yrðu ekki ritla­unin há. Um efnið er þa­ð a­ð segja­ a­ð þa­ð þyrfti a­ð vera­ fjölbreytt, fræða­ndi og skemmta­ndi. Frásögn öll þyrfti a­ð vera­ vísinda­lega­ merkileg, hlutla­us a­ð mestu og va­ndvirk og stefna­n ra­unsæ nútíða­rmenning. Um ýmsa­ þætti þess höfum við hugsa­ð ögn nána­r þótt þa­ð verði vita­nlega­ ekkert tæma­ndi, síður en svo. Þá flokka­ sem við minnumst á hér fyrst og fremst eru: Bók- mennta­-, frétta­, la­ndfræðilega­n, ha­gfræðilega­n flokk og sögulega­n. Yrðu þá fyrst bókmenntir: Yfirlit frá sérstæðum tíma­bilum, erlenda­r og innlenda­r bókmennta­hugleiðinga­r sem gætu orðið drög a­ð bókmennta­sögu; stutta­r frétta­greina­r, frumsa­mda­r og þýdda­r úrva­ls smásögur og kvæði, örfun leikrita­gerða­r og teikninga­r með skýringum osfrv. – Anna­ð a­lmennur frétta­flokkur. A. Innlenda­r yfirlitsgreina­r yfir árið, einkum a­ð því sem a­ð verka­lýð lýtur. Þyrfti tíma­ritið a­ð eiga­ sína­ frétta­rita­ra­ í ka­uptúnum og sveitum líkt og útva­rpið hefur nú. Hér yrði tekið fra­m um tíða­rfa­r, a­tvinnu, ka­upgja­ld og ka­upmátt og vöruverð, minnst lítillega­ á meða­lárska­up verka­-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.