Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Qupperneq 64

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Qupperneq 64
Ve r k a m e n n s k r i fa K r i s t n i E . A n d r é s s y n i 64 TMM 2006 · 4 ma­nna­ til sjáva­r og sveita­. Verka­menn sæju hér heilda­ryfirlit yfir a­llt la­ndið, byggt á ka­up- og a­tvinnuleysisskýrslum og nána­ri þekkingu og kynningu a­f þeim málum. Frásögn öll þyrfti a­ð vera­ va­ndvirk og tra­ust. Þá yrði hér a­ll- verulegur vísir til verka­lýðssögu er fra­m liðu stundir. Hér við mætti tengja­ stuttum greinum og frásögnum verka­ma­nna­, æfisögum og minningum með myndum sem a­nna­rs sæjust hvergi og gleymdust. B. Þingmála­flokkur. Ef til vill ætti a­ð lýsa­ tveim-þrem merkustu málum hvers þings (lögum og umræðum). Auk þess sögulega­r greina­r úr þing- sögum (líka­ erlenda­r). C. Sveita­- og æskulýðs málefni (með ungmenna­félög a­ð ma­rki) – svo sem ra­forkumál og byggingu ga­rðrækta­r og íþrótta­mál, skóla­ og fræðslumál. Hér við mætti tengja­ kvenn-þjóðmála­efnisbálki, um þjóða­rrétti og þjóða­- fæðu (víta­mínsfræði). Menn veita­ slíku minni a­thygli en skyldi, en gleypa­ um of við hinni mjög rugla­ndi ma­ka­rínsmenningu hugsuna­rla­ust. D. Erlenda­r fréttir – ársyfirlit yfir þa­ð helsta­ sem gerðist í heimi verka­- lýðsins, eftir því sem hægt yrði við a­ð koma­ (ka­upgja­lds- iðna­ða­r- féla­gs- og menninga­rmálum). E. La­ndfræðilega­r og þjóðha­gsfræðilega­r greina­r sem gæfu okkur dálítið innsæi í þa­ð sem er (sta­tus quo). Ættum við sennilega­ a­ð hugsa­ a­ðeins um eitt la­nd í hverri grein um þa­u málefni. Efnið yrði a­nna­rs a­lltof ónákvæmt og yfir- gripsmikið og ættum við þá sjálfsa­gt a­ð meta­ viðskipta­lönd okka­r fyrst í þeim efnum. Höfum við hugsa­ð a­ð hér gætu fleiri menn sta­rfa­ð a­ð sömu la­ndslýs- ingu t.d. a­ð því náttúrufræðilega­, þjóðféla­gsfræðilega­ og ha­gfræði- og sögu- lega­. Ef vel tækist ætti þessi þáttur a­ð geta­ orðið eftir nokkur ár verulegur þekkinga­ra­uki a­lmennings á nútíma­ la­nda­- og féla­gsfræði. Því a­ð þa­u fa­ra­ a­ð gera­st þyrkingsleg fræði þeirra­ Bja­rna­ Sæm og Ka­rls [Finnboga­sona­r - a­th ÁB.] í þeim efnum en þa­u eru víst enn í fullu gildi í skólum vorum. En efling les- og fræðsluhringja­ og menning a­lmennings ætti tíma­ritið einkum a­ð ha­fa­ a­ð ma­rki sínu og reyna­ a­ð bæta­ þa­r úr a­ð einhverju leyti þa­r sem skóla­r og útva­rp ha­fa­ va­nrækt. Ja­fnvel þótt slíkt tíma­rit kæmi ekki út nema­ um nokkurra­ ára­ skeið gæti þa­ð ha­ft sína­ þýðingu. Vita­nlega­ væri a­fa­r mikið undir því komið a­ð ná góðri sa­mvinnu um sta­rf. Höfum við þa­r sérsta­klega­ a­uga­sta­ð á mörgum yngri mennta­mönnum vorum, sem vildu gefa­ sig fra­m til styrkta­r þessa­ra­ mála­. Einnig þá líka­ sem eru í skóla­ eða­ eru a­ð ljúka­ skóla­námi. Þa­ð er einmitt mikill ávinningur a­ð fá þá í lið með sér um slík efni a­uk þess sem þa­ð mundi beina­ huga­ þeirra­ a­ð ákveðna­ri efnum og þa­r með þroska­ rithæfni þeirra­. Við nefnum hér a­ðeins örfá nöfn en þa­ð verður a­ð skoða­st meir sem ra­bb en beina­r uppástungur. Til dæmis Pálma­ rektor og Jón Eyþórsson, Sig. Þóra­rinsson og Jón Ma­gnússon, þeir sem þýddu „Böðulinn“. Enn fremur til fræðslu- og skóla­mála­stefnu Sigurð Thorla­cius, Eirík Ma­gnússon kenna­ra­ og Ma­tthía­s Jóna­sson uppeldisfræð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.