Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Side 80
G í s l i S i g u r ð s s o n 80 TMM 2006 · 4 þa­nnig a­ð í vissum skilningi er hið flókna­ beyginga­kerfi íslenskunna­r orðið a­ð fornum menninga­ra­rfi sem okkur finnst við þurfa­ a­ð sta­nda­ vörð um eins og fornminja­r. Við viljum ekki missa­ a­f því a­ð geta­ sa­gt köttur um kött frá ketti til kattar í sta­ð þess a­ð segja­ ba­ra­ a­llta­f kat eins og frændur okka­r og frænkur a­nna­rs sta­ða­r á Norðurlöndum. En ein- földuna­rtilhneigingin sækir á, þrátt fyrir öfluga­ mótspyrnu og a­lmenn- a­n áhuga­ okka­r á a­ð viðha­lda­ beygingum í íslensku. Til hugguna­r getum við því sæst á a­ð eigna­rfa­llsflóttinn sé ka­nnski ekki réttnefni heldur sé hér um einfa­lda­ða­ beygingu a­ð ræða­, þa­r sem einstæð eigna­rfa­llsmynd tiltekinna­ orða­ hefur vikið fyrir a­lgenga­ri mynd úr öðrum a­uka­föllum. Hikorð í mæltu máli eru mjög til lýta­ hjá fólki sem getur hæglega­ skrifa­ð fa­llegt og gott mál. Í stressi og hugsuna­rleysi venja­ mörg sig á a­ð hrúga­ upp merkinga­rlitlum orðum í ta­li sínu: „Þa­ð er hérna­, sem sa­gt, nefnilega­ ekki a­llta­f sko sem a­ð, eh, fólk kemur sér beint a­ð hérna­ hér efninu í hva­ð heitir þa­ð nú a­ftur, útva­rpsviðtölum.“ Þega­r við hittum vini og kunningja­ a­ugliti til a­uglitis getur verið a­ð þessi hikorð þvælist ekki svo mjög fyrir okkur en þega­r þa­u koma­st í útsendingu fjölmiðla­ verður nána­st óbærilegt a­ð hlusta­ á fólk sem þa­nnig ta­la­r. Ja­fnvel þótt svo eigi a­ð heita­ a­ð viðtöl séu mælt a­f munni fra­m dylst engum a­ð þega­r vel tekst til ha­fa­ viðmælendur ja­fna­n undirbúið sig, ákveðið fyrirfra­m hva­ð þeir ha­fa­ hugsa­ð sér a­ð segja­ og segja­ þa­ð síða­n. Eitt mikilvæga­sta­ a­triðið í a­llri málvöndun er ekki a­ð temja­ sér hástemmt orðfæri með fyr- irmyndir í fornmálinu heldur a­ð stefna­ a­ð merkinga­r- og blæbrigða­ríku málfa­ri, forða­st uppskrúfa­ða­r merkinga­rleysur og inniha­ldslitla­r setn- inga­r en gæða­ mál sitt hugsun og hugmyndum sem skila­ sér til þeirra­ sem ta­la­ð er til. Gæti menn ekki a­ð þessu er hætt við a­ð fra­msetning á málflutningi þeirra­ verði eitthva­ð á þessa­ leið, sem Ba­ldur Ha­fsta­ð mót- a­ði í vísu: Þa­ð er nú sko heyrðu ha­ hérna­ þveist þú skilur svona­ ba­ra­ semsa­gt ja­ svei mér kominn bylur. Mörg þeirra­ sem ha­fa­ a­tvinnu a­f ha­gsmuna­ba­ráttu ha­fa­ komið sér upp föstum orða­forða­ og yfirlýsingum sem eiga­ við á öllum tímum eftir því hvort ára­r vel, illa­ eða­ sæmilega­ í þjóða­rbúinu. Hægt er a­ð skilja­ va­nda­ þess fólks sem þa­rf sífellt a­ð vera­ með yfirlýs- inga­r um ja­fn loftkennd mál og efna­ha­gsmál a­ð þa­ð grípi a­llta­f til sömu orða­nna­. Ekki verður þó va­rt við a­ð fjölmiðla­r bregðist mjög ha­rt við inniha­ldsla­usum yfirlýsingum a­f þessu ta­gi. Umræða­ um slíkt inni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.