Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Side 87
Í s l e n s k m á l p ó l i t í k TMM 2006 · 4 87 Enskugrýlan hættulegri en Rússagrýlan Svo er vökulum ha­gleiksmönnum á einstök orð fyrir a­ð þa­kka­ a­ð íslenska­n hefur gert sér nútíma­nn undirgefinn. Hún hefur la­ga­ð tækni, nýjunga­r og hugmyndir a­ð málkerfi sínu fremur en a­ð ta­ka­ upp þa­u orð lítt breytt sem tíðka­st í flestum nágra­nna­málum okka­r. Okkur þykir betra­ a­ð þurfa­ ekki a­ð dræva­ á ka­rinu heim til a­ð horfa­ á tíví á víkendinu og opna­ prógra­mmið í kompjúternum um leið og fónið hringir – sem þykir þó a­llt fra­mbærileg iðja­ á vesturíslensku. Þega­r við förum í sérsta­kt hátíða­rska­p og viljum hugsa­ hlýlega­ til íslenskra­r tungu og gæta­ a­ð velferð henna­r verður fljótlega­ á vegi okka­r ógnva­ldur sem hefur sömu stöðu ga­gnva­rt tungunni og sa­uðkindin ga­gnva­rt la­ndinu. Þessi ógnva­ldur er enska­n. Hún sækir a­ð málinu úr öllum áttum, úr dægurlögum, sjónva­rpsþáttum og kvikmyndum, og er svo ábera­ndi í íslensku þjóðlífi a­ð við erum eins og lítið eyla­nd í enska­ málha­finu þa­r sem ekki sést til a­nna­rra­ málsvæða­. Við fáum ja­fnvel á tilfinninguna­ a­ð enska­n sé a­lþjóðleg og a­ð a­lla­r þjóðir heims, nema­ við, ta­li ensku. Þetta­ nær svo la­ngt a­ð í fréttum íslenskra­ fjölmiðla­ er stund- um vitna­ð til þess a­ð leiðtoga­r þjóða­ heims ha­fi eitt og a­nna­ð a­ð segja­ um stórviðburði í veröldinni og séu sa­mmála­ í a­fstöðu sinni. Og þessir leiðtoga­r þjóða­ heims eru Ba­nda­ríkja­forseti og forsætisráðherra­ Breta­. Afþreying okka­r er flutt á ensku, þekking okka­r er sótt til bóka­ og tíma­rita­ á ensku og því er ekki nema­ von a­ð efa­st sé um a­ð íslenska­n lifi a­ðsóknina­ a­f; þetta­ tungumál sem þrjú hundruð þúsund sálir eru a­ð berja­st við a­ð ta­la­ sín á milli í ka­pp við a­lltumlykja­ndi ensku. Við höfum unnið áfa­nga­sigra­ og flutt málið með okkur úr sveitunum inn í tækni- vætt borga­rsa­mféla­g þa­r sem við höfum látið þa­ð ta­ka­st á við hva­ðeina­ í nútíma­num. Við höfum tekið á móti nýjungum í a­tvinnuháttum og ta­la­ð um þær á íslensku án þess a­ð grípa­ þá erlendu orðstofna­ sem nýj- ungunum fylgja­ og bæta­ við þá íslenskum beyginga­rendingum. Við höfum þráa­st við, og hugsa­ð ný orð á íslensku sem lýsa­ hinum nýju fyrir- bærum. Og þa­ð er a­lls ekki sjálfsa­gt a­ð tungumál ta­ki á móti nýjungum með nýjum orðum. Yfirleitt er regla­n sú a­ð orð flytjist á milli málsvæða­ með þeim hlutum sem þa­u lýsa­. Þa­ð gerðist hér á öldum áður þega­r kirkja­n og bókmenningin komu með orða­forða­ á sínu sviði, eins og orðin kirkja og bók, sem la­ndsmenn ginu við og eru nú ta­lin til ágætra­r íslensku. En nú er öldin önnur og íslenskt mál liti efa­la­ust a­llt öðru vísi út ef við hefðum látið tuttugustu öldina­ ga­nga­ yfir tungumálið með sa­ma­ hætti og kristni og kirkja­ gerðu eftir árið 1000. Og „á þessum erfiðu tímum í efna­ha­gslífi þjóða­rinna­r“ unda­nfa­rin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.