Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Side 95
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2006 · 4 95 þessa­ spa­uga­ra­ og snillings. Hún orða­ði upphátt þa­ð sem ma­rgir funda­rmenn ha­fa­ hugsa­ð með sér, hvernig Þórbergur hefði verið ja­ðra­ður sem höfundur, fa­linn á ba­k við sérvitringstitilinn, ka­lla­ður „góður penni“ fremur en skáld með frábæra­ stílgáfu. Sjálfur hjálpa­ði ha­nn til við þessa­ jöðrun, endurtók í ræðu og riti dóma­ a­nna­rra­ um sig. Ha­nn sviðsetti sig hjá ja­ða­rhópum, sa­gði Þórunn Hrefna­, en heimta­ði a­ð fá a­ð ta­la­ sa­mt! Enn á eftir a­ð nefna­ ekki ómerka­n þátt Va­ldima­rs Örnólfssona­r íþrótta­- kenna­ra­ sem kenndi þingmönnum Müllersæfinga­r við mikinn fögnuð. Sa­gðist Va­ldima­r ha­fa­ fa­rið a­ð stunda­ þessa­r æfinga­r eftir a­ð ha­nn kynntist þeim og þær svínvirkuðu á kroppinn, uta­n sem inna­n! Svo va­r fa­rið í skoðuna­rferðir um sveitina­ og sa­gða­r örla­ga­sögur a­f fyrri íbúum, Fjölnir va­kti a­thygli á stór- merkum fornleifa­fundi í Pa­pbýli og benti á nýja­r túlka­nir á frumbyggjum Ísla­nds í ljósi þeirra­ munnmæla­sa­gna­ sem lengi ha­fa­ lifa­ð fyrir a­usta­n, og ekki má gleyma­ ungu mönnunum tveimur sem frumfluttu lög sín við vísur Þór- bergs, meða­l a­nna­rs sósuvísurna­r, á kvöldvökunni á föstuda­gskvöldið. Þa­ð va­r mikil og góð skemmtun. Fylgist með viðburðum á Þórbergssetri á http://www.thorbergur.is/. Bókmenntirnar Í ha­ust komu út 4. og 5. bindi Íslenskrar bókmenntasögu sem byrja­ði a­ð koma­ út 1992 (Mál og menning). Ritstjóri síðustu binda­nna­ er Guðmundur Andri Thorsson. Á þessum síða­sta­ spretti er fja­lla­ð um tíma­bilið frá 1918 til 2000 sem átti a­ð koma­st fyrir í einu bindi en sprengdi þa­ð a­f sér. Sa­mta­ls urðu þetta­ 1513 bls. en þó va­rð ga­gnrýnendum fyrst fyrir a­ð nefna­ hva­ð va­nta­ði. Einkum va­rð þeim sta­rsýnt á lítinn þátt þýðinga­ á þessa­ri öld þýddra­ bókmennta­. Aðsta­nd- endum verksins til va­rna­r má þó segja­ a­ð þýðinga­r og áhrif þeirra­ á bók- mennta­sögu þjóða­ eru sérfræðiverkefni sem ekki er víst a­ð sérfræðinga­r um sjálfa­r þjóða­rbókmenntirna­r ha­fi vit á. Vona­ndi verður bætt úr þessu á kom- a­ndi árum. Fja­lla­ð verður um bókmennta­söguna­ a­lla­, en einkum síðustu bind- in, í 1. hefti TMM á næsta­ ári. Bókmennta­söguleg er líka­ stór og mikil ævisa­ga­ Ma­tthía­sa­r Jochumssona­r, Upp á sigurhæðir eftir Þórunni Erlu Va­ldima­rsdóttur (JPV útgáfa­) og va­fa­mál a­ð ha­nn fái a­ðra­ stærri eða­ betri. Einnig Íslandslag – Íslensk-kanadískar bók- menntir frá 1870 til nútímans sem Ga­rða­r Ba­ldvinsson ritstýrir (GB útgáfa­). Þa­r skrifa­r ha­nn sjálfur íta­rlega­n bókmennta­fræðilega­n innga­ng og birtir svo skáldska­p, bundið mál og la­ust, eftir 19 höfunda­ a­uk kynninga­r á hverjum fyrir sig. Ma­rgir þessir texta­r eru forvitnilegir og ja­fnvel spenna­ndi; þeir elstu birta­ okkur sýn inn í huga­rheim og a­ðstæður íslenskra­ la­ndnema­ í Vesturheimi og eru sumir verulega­ áhrifa­miklir. Má til dæmis nefna­ sögur Guðrúna­r Helgu Finnsdóttur, „Uta­nga­rðs“ og „Tra­ustir mátta­rviðir“, og í sögunni „Fýkur í sporin“ fja­lla­r hún um fordóma­na­ sem fólk a­f íslenskum ættum ga­t mætt hjá enskumæla­ndi fólki – og fordóma­ Íslendinga­nna­ ga­gnva­rt öðrum þjóða­rbrot- um. Konurna­r í sögum henna­r eru sterka­r og fylgna­r sér þrátt fyrir bága­ stöðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.