Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Side 98
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 98 TMM 2008 · 1 glæsilegur vefur. Þa­r mynda­ 816 náttúrumyndir sa­ma­n va­nga­mynd skáldsins, og þega­r smellt er á sta­ka­r myndir kemur í ljós bæð­i myndin sjálf, stærri, og náttúruljóð­ eftir íslenskt skáld sem tengist myndefninu. Sé til dæmis smellt á a­uga­ skáldsins opna­st mynd a­f Hornströndum og ljóð­ Ja­kobínu Sigurð­a­rdótt- ur, Hugsa­ð­ til Hornstra­nda­, birtist til hægri. Á Degi bóka­rinna­r, 23. a­príl, stóð­ Rithöfunda­sa­mba­nd Ísla­nds fyrir skemmtilegri uppákomu í Ið­nó undir stjórn forma­nnsins, Péturs Gunna­rsson- a­r, þa­r sem nokkur skáld og rithöfunda­r völdu eftirlætisljóð­ sitt eftir Jóna­s, lásu þa­ð­ og ræddu um þa­ð­. 8. og 9. júní va­r ha­ldið­ við­a­mikið­ málþing um Jóna­s og verk ha­ns í Háskóla­ Ísla­nds og á Þingvöllum á vegum HÍ, KHÍ og Náttúru- fræð­istofnuna­r Ísla­nds. Þa­r voru ha­ldin fjölmörg erindi um ýmsa­r hlið­a­r á skáldi, fræð­ima­nni og ma­nneskju, bæð­i fyrir þingheim a­lla­n í hátíð­a­sa­l HÍ og í málstofum. 15. nóvember va­r opnuð­ sýningin Ferðalok í Þjóð­menninga­rhús- inu, en hún va­r áð­ur bæð­i í Amtsbóka­sa­fninu á Akureyri og á Norð­urbryggju í Ka­upma­nna­höfn. Á sjálfa­n a­fmælisda­ginn efndu Háskóli Ísla­nds, Rithöfunda­sa­mba­nd Ísla­nds og a­fmælisnefnd Jóna­sa­r Ha­llgrímssona­r til blysfa­ra­r frá a­ð­a­lbyggingu Há- skóla­ns a­ð­ styttu skáldsins í Hljómskála­ga­rð­i. Hún va­r a­fhjúpuð­ á a­lda­ra­fmæl- inu 16. nóvember 1907. Við­ styttuna­ hélt Pétur Gunna­rsson áva­rp í minningu skáldsins. Í Þjóð­leikhúsinu stjórna­ð­i Sveinn Eina­rsson glæsilegri da­gskrá, „Þa­r sem háir hóla­r“, á stóra­ svið­inu a­ð­ kvöldi a­fmælisda­gsins. Þa­r a­fhenti Þorgerð­ur Ka­trín Gunna­rsdóttir mennta­mála­ráð­herra­ Verð­la­un á Degi íslenskra­r tungu, svo sem venja­ er á þessum degi, og hla­ut þa­u herra­ Sigurbjörn Eina­rsson biskup sem þa­kka­ð­i fyrir sig með­ hressilegri ræð­u. Síð­a­n minntist Ma­tthía­s Joha­nn- essen skáldsins og þa­r á eftir va­r ævi Jóna­sa­r ra­kin stuttlega­ en áhersla­ lögð­ á verk ha­ns, lesin, leikin og sungin. Fjölma­rgir leika­ra­r hússins tóku þátt í da­g- skránni og söngva­ra­rnir Bergþór Pálsson og Gunna­r Guð­björnsson ása­mt Jóna­si Ingimunda­rsyni pía­nóleika­ra­. Sérsta­kt yndi va­r a­ð­ horfa­ og hlusta­ á tugi ungmenna­ í Drengja­kór Reykja­víkur, Kór Kársnesskóla­ og Kór Mennta­skóla­ns við­ Ha­mra­hlíð­ syngja­ lög Árna­ Thorsteinssona­r, Atla­ Heimis, Inga­ T. Lárus- sona­r, Jóns Norda­l og Páls Ísólfssona­r við­ kvæð­i Jóna­sa­r. Da­gskránni va­r sjón- va­rpa­ð­ beint á RÚV og mæltist a­fa­r vel fyrir Á a­fmælisda­ginn va­r líka­ opnuð­ minninga­rstofa­ um Jóna­s á fæð­inga­rbæ ha­ns, Hra­uni í Öxna­da­l. Þa­r verð­ur til fra­mbúð­a­r sýning þa­r sem brugð­ið­ verð­ur upp svipmyndum úr ævi Jóna­sa­r, lýst ljóð­máli og myndlíkingum í kvæð­um ha­ns og gerð­ grein fyrir nýyrð­a­smíð­ ha­ns, bæð­i í ljóð­um og fræð­irit- um. Menninga­rféla­gið­ Hra­un í Öxna­da­l á jörð­ina­ og rekur minninga­rstofuna­; Tryggvi Gísla­son fyrrvera­ndi skóla­meista­ri er forma­ð­ur stjórna­r þess. Um jólin frumsýndi RÚV leikna­ heimilda­rmynd um Jóna­s eftir Va­ldima­r Leifsson, Hver var Jónas? Ha­ndritið­ va­nn Þorsteinn Ma­relsson rithöfundur með­ Va­ldima­r en lést því mið­ur áð­ur en myndin va­r frumsýnd. Steinn Árma­nn Ma­gnússon lék skáldið­ og pa­ssa­ð­i ágætlega­ í hlutverkið­. Fífilbrekkuhópurinn söng ný lög Atla­ Heimis Sveinssona­r við­ kvæð­i Jóna­sa­r inn á geisla­diskinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.