Alþýðublaðið - 27.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1924, Blaðsíða 1
CteflQðft nf Ajp&QygUplásmm 1924 Laugardaglaa 27. dezembcr. 303. töiubíað, Bréf til Láru er fagurt á að líta og girnilegt. Iuura líkist það námu, bar sem gull er svo mikið, að greflll slepp- ir són — Eit fcetta heflr fleira sór til ágætis en meDn grunar, sem ekki liala það lesið. — Mannbörn á leiksviði lífs standa í fakklætisskuld við hinn bersögla höfund. Lesandinn heflr séð strák og stelpu reka andlit sín á kaf niður i for. Þau tóku ekki eftir, að íögur acdlit óhreinkuðust. Ærsl þeirra voru svo haraslauB. — Hitðir sýndi þeim í spegil. Og leiksystkinin fóru að klóra framan tir sór. — Pórbergur Pórðarson er spakur að viti og skáld gott. , - Einurð hans er dásamleg. Hann er og sjáandi, Eru sýnir hans margvíslegar. — Spegil á hann góðan, og í hon- um má margt sjá. Bregður Þór- bergur honum upp fyrir sér og samferðahyski sínu. Geta þeir nú byrjað á að þvo sór, sem Þykir tnð betur fara. — Ádeila Þó) bergs er himinborin. — Auðnist alþingi og ríkisstjórn að meta hana! Og náðin drottins só með greppum þeim, er skifta næst skáldalaunuml------- HallgrímUr Jónsson. Erlend sfmskejtí. Khöfn 23 dfz FB. Þjoðverjar leita upptðku í Aiþjóðabandalagið. Þýzka stjórnln heldur því !ram, að tramiengiogln á dvalar- tlma setullðsins í héruðuuum um hvftrfis Kölo sé brot á Versala- Möarsamningunum#og munivokja Siðmannafélag Reykjavíker. Jólatrés-skemtnn Iðnó. Opnað 4-/-. fyrir bðrn féhgsmanos verður næsta mánudag kl. 5 síðdegis í Aðgöngumiðar verða athentir á morgan í Alþýðuhúslnn kl. 10—7. Á sama stað og tíma verða afhentir miðar að Jóiadansleiknnm. Sýoið skirteinll . Nefndin. Fjölbreyít kvöldskemtun verður haldin í Bárnnni í kvold kl. 8. Dana á eftir. DWI F H heldur jólaskemtun á morgun, sunnudag, kl. 9. • 1U« 1 ¦ 11», Skemtiskrá: Dans. ræða, upplestur, gamanvísur, d a n s . — Hverjum ungmennafélaga er heimilt að bjóöa með sér einum gesti. —-Aðgsngur 1 króna og 50 aur. feikimlkla gremju i Þýzkalaodl. Þýzka stjórnio hefir sent, Al- þjóðabandaiagina orðsendingu viðvíkjandi upptöku í það og gerir þær kröfur m. a, að þar eð það sé afvopnað land, þá verði það sjálft að ákveða, hve mikinn þátt það tekur i refslngu, ef ráðist er á bandalagaþjóð. Massolini knýr í gegn ný kosningalog Mussolinl hefir knúið í gegn ný kosnlngalog, og samkvæmt þeira bækkar þingmannatalan upp í 560. Er talið, að þeita sé upphaf þess, að þlogræði taki aftur við af alræði svattliða. Frá ©fómönnunum. (Einka-Ioftskeyti til Alþýðu- blaðsins.) Royndin, 23. dez. Iilvlðrl. Fisklaust. Veliíðan. I. O. G. T. Unnur. Aðgöngumiðar að jóla- hátiðinni afhentir frá kl. .10—3 á morgun. Díasa. Pundur kl. 2. Aðgöngu- miðar að jólahátíðinni afhentir á fundi. Hús og Iððlr til söiu með géðnm skilmálam. Eignaskiíti útvegað, Afgr. vfsar á „Gangandi kringom Island", fyrirlestur, fluttur á 'íslenzku at Reinhard Prínz stud. pb.il. í kvöld, laugai dagskvöld, kl. 71/* í Nýja Bió. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir við innganginn. Gleðileg jóll vandamanna. til ailra vina og Skipverjar , á >Royndin«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.