Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2008, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2008, Síða 62
K r i s t í n S t e l l a L’o r a n g e 62 TMM 2008 · 4 henni eftirför. Stúlkan nær með naumindum að komast heim til sín í tæka tíð.4 „Rauðhetta litla“ „Rauð­het­t­a lit­la“ (Le pet­it­ chaperon rouge) var f­ærð­ í let­ur af­ Charles Perrault­ árið­ 1697, og byggir á „Sögu öm­m­unnar“ að­ hlut­a. Perrault­ skrif­að­i sögur f­yrir yf­irst­ét­t­ina en lagað­i sögur og ævint­ýri sem­ át­t­u uppruna sinn hjá alþýð­unni að­ sm­ekk og þörf­um­ f­rönsku hirð­arinnar. Hann bæt­t­i „rauð­u het­t­unni“ inn í söguna og verð­ur hún einkenni st­úlkunnar í síð­ari út­gáf­um­ af­ ævint­ýrinu. Sagan fjallar um unga stúlku sem er kölluð Rauðhetta. Nafn hennar er dregið af rauðri hettu sem amma hennar hafði búið til handa henni. Einn dag biður mamma Rauðhettu að heimsækja veika ömmu sína og færa henni góðgæti. Á leiðinni hittir hún úlf sem spyr um ferðir hennar. Úlf- urinn fær Rauðhettu í keppni við sig um hvort þeirra verði á undan til ömmu. Hann fær hana til að fara lengri leiðina en fer sjálfur þá styttri. Úlfurinn platar ömmuna, segir henni að hann sé Rauðhetta og étur hana síðan. Því næst leggst hann upp í rúmið hennar og bíður eftir Rauðhettu. Þegar hún kemur fer hún að efast þegar hún heyrir rödd ömmunnar sem er breytt. Úlfurinn felur sig undir sænginni íklæddur náttkjól ömmunnar og biður hana að leggjast hjá sér. Rauðhetta verður við þeirri bón en efast enn frekar þegar hún sér hvernig amma/úlfurinn lítur út. Því næst gleyp- ir úlfurinn Rauðhettu. Sögunni f­ylgir heilræð­akvæð­i sem­ út­skýrir boð­skap hennar enn f­rek- ar. Þar segir að­ ungar st­úlkur eigi ekki síð­ur að­ varast­ úlf­a sem­ gæt­u leynst­ inni í borginni, eins konar úlf­a í sauð­argæru.5 Rauðhetta Grim­m­sbræð­ur eru einna þekkt­ast­ir f­yrir að­ haf­a saf­nað­ þjóð­sögum­ og ævint­ýrum­ sem­ þeir gáf­u síð­an út­ undir naf­ninu Kinder- und Haus- märchen (Sögur f­yrir börn og heim­ili). Rauðhetta (Rot­käppchen) birt­ist­ í f­yrst­u út­gáf­u þeirra árið­ 1812.6 Sagan fjallar um unga stúlku sem er kölluð Rauðhetta. Nafn hennar er dregið af rauðri hettu sem amma hennar hafði búið til handa henni. Einn dag biður móðir Rauðhettu hana að heimsækja veika ömmu sína. Móð- irin biður hana að vera stillta og góða. Hún megi ekki drolla á leiðinni og ávallt fylgja stígnum því annars geti hún dottið og skemmt góðgætið sem hún á að færa ömmu sinni. Rauðhetta lofar að hlýða. Á leið sinni hittir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.