Alþýðublaðið - 27.12.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 27.12.1924, Page 1
1924 Laugardagfltm 27. dezemb@r. 303. töiublað, Siðmannafélag Revkjavíkar. Jölatrés skemtun Iðnó. Opnað 4 — Aðgöngumiðar verða athentir á morgun í Alþýðuhúsinu kl. 10—7. Á sama stað og tíma verða afhentir miðar að jóladansleiknum. Sýnið skírteinil Nefndin. Fjttlbreytt kvöldskemtun verður haldin í Bárunni í hvold kl. 8. Dans á eítir. UM F P heldur jólaskemtun á morgun, sunnudag, kl. 9. * * * '*k Skemtiskrá: Dans. ræða, upptestur, gamanvísur, d a n S . — Hverjum ungmennafélaga er heimilt að bjóía með sór einum gesti. —.Aðgangur 1 króna og 50 aur. I. O. G. T. Bréf til Léro er fagurt á að líta og girnilegt. Innra líkist það námu, þar sem gull er svo mikið, að greflll slepp- ir sér. — Rit þetta heflr fleira sór til ágætis en menn grunar, sem ekki hafa það lesið. — Mannbörn á leiksviði lífs standa í pakklætisskutd við hinn bersögla höfund. Lesandinn heflr sóð strák og stetpu reka andlit sín á kaf niður í for. Þau tóku ekki eftir, að íögur acdlit óhreinkuðust. Æ>sl þeirra voru svo hamslaus. — Hiiðir sýndi þeim í spegil. Og leiksystkinin fóru að klóra framan úr sér. — f’órbergur fórðarson er spakur að viti og skáld gott. Einurð hans er dásamleg. Hann er og sjáandi. Eru sýnir hans margvíslegar. — Spegil á hann góðan, og í hon- um rná margt sjá. Bregður Þór- bergur honum upp fyrir sór og samferðahyski s!nu. Geta þeir nú byrjað á að þvo sér, sem þykir það betur fara. — Ádeila Þó) bergs er himinborin. — Auðnist alþingi og ríkisstjórn að meta hana! Og náðin drottins sé með greppum þeim, er sklfta næst skáldalaunum!-------- Hallgrímur Jónsson. feikimlkla gremju í Þýzkalandi. t»ýzka stjórnin hefir sent Al- þjóðabandaiaginu orðsendingu viðvíbjandi upptöku í það og gerir þær kröíur m. a, að þar eð það sé afvopnað land, þá verði það sjálft að ákveða, hve mlkinn þátt það tekur i refslngu, ©f ráðlat er á bandalagaþjóð. Massollni knýr í gegn ný kosningalog Mussoiini hefir knúið í gógn ný kosnlngatög, og samkvæmt þeim bækkar þiogmannatalan upp í 560. Er talið, áð þeita sé upphaf þess, að þlngræði taki aítur við af alræði svartliða. Unnar. Aðgöngumiðar að jóla- hátiðinni afhentir frá kl. .10—3 á morgun. Ðíasa. Fundur kl. 2. Aðgöngu- miðar að jóiahátíðinni afhentir á fundi. Hús og lóðir til sölu með góðam skilmáiam. Eignaskiíti Útvegað. Afgr. vísar á. „Gangandi kringam Island“, Erlend símskeyti. Khöfn 23 dtz FB. Þjóðverjar leita npptðka í Afþjóðabandalagið. Þýzka stjórntn heldur því fram, að tramlengingin á dvaiar tfma setuliðsins í héruðunum um hvorfis Köln sé brot á Veraala- íriðarðamuinguaum.og munivekja Frá sjómönnunum. (Eioka-loftskeyti til Atþýðu- blaðslns.) Royndin, 23. dez. Iíivlðrl. Fisklaust. Velifðan. fyrirlestur, fluttur á 'íslenzku aí Reinhard Prinz stud. pb.il. í kvöld, laugai dagskvöld, kl. 71/* i Nýja Bíó. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir vib incganginn. Gieðileg jóli — tll atka vtna og vandamanna. Skipverjar á >Royndin«,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.