Alþýðublaðið - 27.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.12.1924, Blaðsíða 2
RLf>ÝÖÍ?i£.AÖÍ8 Úrbrófi af Vesturlandi. ... >Höíuðóvinurinn« — rit- 18, sem uú er að koma út neð anmála 1 Alþýðublaðinu, — er þðrf og hressandi hugvekja, ©g þótti mér vsent um að sjá, að hún yrði gefin út í bókarformi. Sú bók ætti að hijóta sem mesta útbrelðslu, því að hún myadi áreiðanlega opna augun á mörg- um alþýðumanninum, er hugs- unarlaust gengur í tjóðurbandi auðvaldsins. ¦— En eina setningu i riti þessu œttu leiðtogar Al þýðuflokksins sér i lagi að haía rikt í huga. Þ&ð er þessi setn- ing: >Vér verðnm . . . að auka tðlu íræðsluflokka vorra og íunda, svo að ekkert kanptún fari á mis vjð sannleikann, og ekkert þorp verði undanskjlið.< Þetta er það, sem almenningur þarfnast; — hann þarfnast um iram alt fræðslu um jafaðarstein- uaa, og hann bíður blátt áfram etlr þeirri fræðslu. Þökk fyiir >Sjo fanda sýn<,.. +lvað er siðmenning? >Daily Herald<, dagbíað verka- mannaflokksins enska, lagði i aumar, sem leið, þessa spurnlngu íyrir lesendur sína. Meðai þeirra, sem sendu blaðlnu svar, var hinn ágæti vfsindamaður, Sir Oliver Lodge, sem er jatnaðarmaður og nokkuð kunnur hér á landi af rltum ,um sálarrannsóknir. Svar hanjs yar á þgssa lejð: >Siðmenning er ástand eða skilyrði, sem menn geta lifað við í samféiagl á þessari litlu reikl- stjornu, þótt þeirtall ólik tungu- mál, »r þelr reyna að skilja hver annan eins yel og unt er, þótt þeir ræki óiik áhagamál, en berjast ekki sða rifast né held- ur færa úr lagi vandhnituð flutn- ingakerfi handa samgöngum og vlðsklftum manna, heldur vinna þvert á móti satnan og hjálpa hverlr ððrum, eins og þeir gera nfl á h«?imilunum, ástunda að hagnýta ávexti jarðarinnar og ofl náttúrunnar sem bczt til sam- eiginlegs ávlnnings og keppa slfelt að æðstu fullkomnun vita- jjjunalega og andiegs iífst. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtoldum tóbakstegundum en hér segir: Vijidlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. Va kg. Fiona —. — 26.45 Rencurrel — — 27.00 Cassilda — — 24.15 Punch — — 25.90 Exceptionales — ¦ — 31.65 La Valentina — — 24.15 Vasco de öama ._- — 24.15 Utan Reykjavfkur má verðið vera þvf hærra, sem nemur flatningskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %. Landsverzlun Frá Alfrýðubgauðgegðlniil* Búft Alþýðubrauðgerðarlnnar & Baldnrsgotu 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aoalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauö, seydd og óseydd, normalbraub (úr amerísku rúgsigtimjöli), GrahamsbrauB, franskbraub, súrbrauö, sigtibraub. S6da- og jéla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakokur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: * Vínarbraufj (2 teg.), bollúr og snúöa, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — EEtir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og kokur ávált nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Pappír alls konar, Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast eil Hei'lul Clau&en, Síml 39. ÚtbraiSifi KliCf Sublnðið hvar mam þiB *ruð 053 hvert mmm þUS farið! Eiturhanskinn, Glldran, Bón- orðið, Glftur óafvitandi, Grafin llfandl, Björnlnn. Hver saga 30 aura. Laufásv. ij. Oplð4~yam, I Alþýðublaðlð | II kemnr út & hTOrjum virkum degi. M S 1 JJ Afgreiðila g U vjð Ingólfsstræti — opin dag- f| | lega frá kl. » árd. til kl. 8 síðd. | Skrifitofa g X á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. » S Si/i—lO1/* árd. og 8—9 líðd. | Í Símar: 633: prentimiðja, 988: afgreiðila. 1294: rititjórn. V e r ð 1 a g: I Aikriftarverð kr. 1,0C á manuði. f Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. I 1 i«* 9$K«M»a(«Q(»Oi«KKK3ð(»l9eKÍ Nýja b&kin heitir „Glíesimenska',,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.