Alþýðublaðið - 27.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.12.1924, Blaðsíða 3
¦? Atf»1?Ööa£AÖrS -- Hvei>s vegna er bezt að auglýsa í Alþfðublaðinu? Vegna þess, ~ að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddást. að það er lítið og þyí avalt loBÍð^fi-a upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mal- efui hafa beðið tjón rið það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? ___________,______L-______ Bókabúðln er á LaogaTegi 46. Innlenn* ttoini (Frá fréttastofunnL) ^^#^f^^fV^f^^fV<^^fV^<MX^<V^^^^/V<r%.; W.O&HMiLLS. Bristol * Lön'don. Reykio ,CapstarV vindlinga! Smásöluverð 95 aurar. Fást alls staíar ^^^^^¦^v»^v»x^>>>%^>>^>>>^^>>%>v^>%>^^w-»>,^i< Aukaútsrðr 4 Ákureyri. Aukaútsvör Akureyrar eru tæp 106 þúsund í ár. Hæstir gjald- endur eru: Höepfnersverzlun kr. 5500, Sameinuðu íslenzku verzl anirnar 4800, Ragaar Ólafsson 4500, KlæðaTerksroiðjan öefjun 4000, Sigvaldi Þorstein'son 4000, Veralunin Hamborg 3000, iKaup- félag Eyflrðinga 3000, Ásgeir Pét- ursson 2500, Nathan & Olsen 2500 og Jakob Karlmson kr. 2000. Ódýrt, en árjætt kaffi. Hjá kaupfélögum og fleBtum kaupmönnum í Reykjavík og Hafnar- firði fæst kaffi blandað kafflbæti frá Kaífibrenslu Reykjavíkur. Er það selt í pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlaö í 10 og 20 bolla. Pað er sterkt, en þó bragðgótt. Hver husmóðir ætti aö reyna kaffiblöndun þessa; það kostar lítið og er tiltðlulega ð»ikið ód,ýrara en annað kaffi. Til eins bolla af kaffl þesau kostar rúma 2 aura. iHvers vegna er það ódýrara en annað kaffl? Vegna þess, að það er lítiö sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja kafflbætisins >Sóley<. Athugið það, að einn bolli af kaffi kostar að eins rúma 2 aura af kafflbíöndun þessari. Sparií Jþví aurana^og bíðjið kaupmenn ykkar um þetta kaffi, og eftir að þið hafið notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. Virðingarfylst.' ' > Kaftibrensla Reykjavíkar. Dan Griffiths: Höfuðésflnurlnn. XII. KAFLJ. TÖLUR OG STAÐREYNDIR 47,000,000 manna eru i Stóra-Bretlandi. * Þjóðarauðurinn er 30,000,000,000 sterlingspund. * * * Tiundi hluti þjóðarinnar á ao lögum 90°/0 af Tþjóð- arauðnum. *** Niundi hluti þjóðarinnar á þoss vegna að lögum 10% af\þjóðarauðnúm. Arlegar tekjur þjóðarihnar — þa.ð er allir vextir, arður, gróði, laun og kaup — eru 3,000,000,0.00 sterlingspund. V* Einn niundi hluti þjó.ðarinnar,, jrónar fima milljónir, hafa meira en helminginn af þessum tekjuui. *.» * Hinir átta niundu hlutar pjóðarinnar,rúm 41 millj- ón, hefir fyrir neðan helming þessara tekna. * # 99% þjóðarinnar á ekkert land, og 95% á engan ítuð.. *** 2*500. manns eiga meira en helming af jörð Stóra- Bretlands. *** Þingmenn efri málstofunnar eiga þriðjung landsins, * * * Tólf fjölskyldur elga fjórða hluta Skotlands. * * * * Lávarðarnir eiga jörðina, en ekki þjóðin. * * * Iðjuleysi, sem er verndað með eignarrétti, er miklu betur launað en vinnan. * * * Af 700,v000, sem deyja árlega, eru 620,000 eigna- lausir. *** 80,000 iáta þess vegna eftir sig allan þann arf, sem árlega er eftir skilinn, eða 350,000,000 pund sterlings, og 4,000 þessara manha skilja eftir sig rúraléga tvo þriðju hluta eða 250,000,000 sterlingspund. Til skemtllestui*s þurfa cllir að kaupa >Tarzan O0 gimsteínai Opar-bopgar< og >Skógapsdgur af Tarzan* með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.