SÍBS blaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 30

SÍBS blaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 30
Sí BS hlaðið Á Dyrhólaey. / Jónsmessuferð Reykjavíkurdeildar SIBS Jónsmessuferð Reykjavíkurdeildar SÍBS var farin 25. júni s.l. um Fljótshlíð, Eyjaijöll og i Mýrdal. Eins og undanfarin ár miðluöu ýmsir þátttakendur fræðslu, gleði og gamni í rút- unni. Má þar sérstaklega geta þeirra Ólafs Jóhannessonar, íýrrverandi framkvstj. happ- drættis okkar, Rannveigar Löve og Vilborgar Dagbjartsdóttur, skáldkonu. Á Njálusetri tók Artúr Björgvin Bollason á móti fólki og hefði verið hægt að hlýða á líflega fræðslu hans daglangt og sama má segja um Þórð Tómasson í Skógunr sem leiddi hópinn þar um staðinn. I Vík talaði Sigrún Lilja Einarsdóttir um Brydebúð meðan gestir nutu þar ágætra veitinga. Veður var frábært og þátttaka mjög góð. Fararstjóri var Gunnar Grettisson. T.v. Jónína Sturlaugsdóttir stjórnarmaður í Reykjavíkurdeild SÍBS og Kristín Einarsdóttir. T.h. Nýr starfsmaður í Aðalumboði SÍBS Helga Marteinsdóttir og Sigurður Kristinsson.

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.