SÍBS blaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 34

SÍBS blaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 34
SjJELS-hJaöiö Umboösmenn á Austurlandi Einn þeirra umboðsmanna sem starfaö hafa fyrir Happdrætti SÍBS i áratugi er Björn Páls- son á Egilsstöðum. Hann rekur umboðið frá heimili sínu Laufási 1 en myndin er einmitt tekin þar í garðinum í skjóli hárra trjáa. Á Fljótsdal er Helga H. Vigfúsdóttir, Valþjófsstað 2 meö umboð fyrir happdrætti okkar. Hún var í heyskap þegar blaðamaður renndi í hlað og smellti af henni þessari sumarlegu mynd. UTFARARSTOFA ISLANDS Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Símar: 581 3300, 896 8242 Allan sólarhringinn Útfararstofa íslands sér um: Utfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar í samráði við prest og aðstandendur: - Flytja hinn látna af dánarstað í líkhús - Aðstoða við val á kistu og líkklæðum - Undirbiia lík í kistu og snyrta ef með þarf Útfararstofa íslands útvegar: — Prest — Dánarvottorð — Stað og stund fyrir kistulagningu og útför — Legstað í kirkjugarði — Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara, og/eða annað listafólk — Kistuskreytingu og fána — Blóm og kransa — Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum — Líkbrennsluheimild — Duftker ef líkbrennsla á sér stað — Sal fyrir erfidrykkju — Kross og skilti á leiði — Legstein — Flutning á kistu út á land eða utan af landi — Flutning á kistu til landsins og frá landinu

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.