SÍBS blaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 40

SÍBS blaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 40
Umhverfi og menning - fjársjóður komandi kynslóða Það eru mikil forréttindi að búa í landi þar sem ósnortin náttúra og fjölbreytt menning lifa góðu lífi. Við verðum að standa saman um þessar miklu auðlindir okkar og hlúa vel að þeim. Olís hefur alla tíð lagt ríka áherslu á stuðning við náttúruvernd og menningarstarfsemi hverskonar. Nægir að nefna herferðina „Græðum landið með Olís" þar sem landsmenn tóku virkan þátt í landgræðslustarfi, stuðning tAÁTJ-4í{, við lífræna ræktun og íþrótta- og unglingastarf um land allt. Olís er máttarstólpi Reykjavíkur, menningar- borgar Evrópu árið 2000. Olís gerir sér grein fyrir að stuðningur í dag skilar sér í betri og bjartari framtíð fyrir komandi kynslóðir. Olíuverzlun fslands hf. • Sími 515 1000 • www.olis.is

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.