SÍBS blaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 6

SÍBS blaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 6
U) c og eru þegar nokkur verkefni í gangi hjá starfsfólki Reykjalundar eða við það að fara í gang. Hér má nefna mat á árangri af endurhæfingarmeðferð sjúklinga með langvinna verki, þjálfun sjúklinga með mænusigg (MS), rannsókn á heilsufari, högum og þjónustu við heilalamaða á aldrinum 14-23 ára á Islandi og áhrif endurhæfingar á þol, sjúkdómseinkenni og lifsgæði sjúklinga með langvinna lungnateppu. Þegar ákveða átti hvað af starfsemi Reykjalundar endurhæfingarmiðstöðvar SIBS yrði kynnt á stuttu málþingi var erfitt um val. Þau erindi sem flutt voru og birtast ykkur hér á prenti voru valin með það að leiðarljósi að gefa innsýn í þann mikla Qölbreytileika sem starfsemi Reykjalundar býður upp á í dag. Bygging endurhæfingarmiðstöövar- innar á Reykjalundi gengur vel 6

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.