Alþýðublaðið - 29.12.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1924, Síða 1
*924 Mánudaginn 29. dezambar. 305. töiublað, Tiðgaagnr alpýðD' hreyfingarinnar. Nýtt verkamannafélag. (Einkaskeyti til Aiþýðubiaðsins.) ísafírði, 27. dez. Verkamannafélag var stofnað í Hnifadal i gær. Stofnendur eru um 40. Gengur féiagið líklega í Alþýðusambandið upp úr rýj- árlnu. Ofviðri og sjávarflðð Skemdir á londnm og mannvirkjom. j (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) ísafirðl, 27. dez. Oísaveður var af suðaustri í nótt og óvanaiega mikið sjávar- flóð. Skemdir urðn víða á húaum. Bátar brotnuðu, og sjór gekk 1 kjaliara og geyœsluhús. Land- brot nokkurt várð á tánganum norðanverðum og skemdlr á Hníisdalsvegi. Frá sjómönnunum. (Einkaskeyti tll Aiþýðubiaðsins.) Flateyri, 28. dez Góð líðan. Vitlaust veður. Kær kveðja. Frá ekipverjim á Ásu. Þi’igeyri, 28. dez. Siæm tíð. Litill afll. Góð m vegna vörutalnlngap 2. og 3. faniiaí* n. k. Land sverzlun. V Odýrustu kolin. Beztu tegund af ensknm gufuskipakolum (B. S. Y. A. Hards), nýkomin, sei ég íyrir 65 krónur tonníð heimkeyrt eðá fritt i skip. Hringið í símá 807. Pantaolr fljótt afgreiddar. G. Krfstjánsson, Háfnarstræti 17. liðan. Kær kveðja til ættlngja og vlna. Hásetar á Snorra goða. Flateyri, 28. dez. Veilíðán. Litill afli. Vond tíð. Gleðileg nýársósk. Básetar á Guiitoppi. Þingeyrl, 28, dez. Góð Uðan. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Þórólfi. Togari siglir á kolaskip, Kolaakipið sekkur. Um sex leytiÖ í morgun kom togátinn Skallagrímur af veibum. Á leiðinni til hafnarinnar siglði Veizlan á Sölhaugnm leikin á nýársdag og á sunnu- dag 4. jan. kl. 8^/a. Aðgöngu- miðar tll beggja daganna seidir 1 Iðnó á morgun frá ki. 12—5. Sím! 12. RftPfli ykkur eitt hefti uUI U■ ai >Fanney«. Kostar 50 aura og fæst hjá flestum bók- sölum. hann á bliðina á kolaskipi til hf. Sleipnis og Kveldúlfs, er lá úti í ál, og skaddaðist þaö svo, að það sökk rétt strax. Menn björguðust, og flutti Skallagrímur þá til lands,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.