Alþýðublaðið - 29.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1924, Blaðsíða 2
r% Kosningarréttor alMðunnar. Síðan auðvaldið færðist í auk- sna hér á landi, hefir því orðlð þyrnir í augum sá möguleikl fyrir alþýðu til jA hafa áhrií á stjórn- arfarið, ímq í þiogræðis'yrir-. komulalpm er fólginn. Af háifu þess hafir því hvað eftlr annað verið yroprað á breytingum í þá átt að gera auðvaldið einráðara um stjórnina í landinu, Fram hafa verið borin frumvörp um fækkun þinga og ráðherra og svo fátið heita, sem gert væri í sparnaðarskyni, eins og flelri ráðstafanir alþýðu til bölvunar. Á siðasta þlngl gekst íhalds- flokkurinn bæði óstofnaður og stofnaður fyrlr slikum tllraunum, en af öðrum aðalflokki þingslns, Framsóknarflokknum, var reynt að færa kjöidiginn tll, svo að alþýða gæti ekki kosið. F.yrir tiihlutan Alþýðuflokksins féll það tllræði niður. Af þessu má sjá, að alþýða þart að vera á verði um réttindl sín, svo að burgeisar svifti hana þelm ekki mótstöðulaust. Þar sem alþýðan er komin til vit- undar um stjórnmálahlutverk sitt, sér hún þetta og gerlr. A fjöl- mennum fundi f verkamannafé Iáglnu >Dagsbrún« hér í borg- innl var nýiega rætt um þessar atlögur auðvaldsins að réttlndum alþýðu, og kom þar fram, að auðvaldið væri ekki af baki dottið,. heidur hygði að skipa dátum sfnum { stjórn og þlngl fram tll nýs áhlaups. Félagsmenn voru á einu máli um, að alþýða tæki mannlega á móti, og voru að loknum umræðum eftirfarardl mótmæli samþykt í elnu hljóðl: >Verkamannafélagið >Dags brún< mótmælir eindregið hlnnl fyrirhuguðu íengingu á kjörtíma- bill tll alþingis, svo og þelrri fækkun þinga, sem íhald^flokk- urinn hefir f hyggjn að koma á Skoðar félagið þetta hvort tveggja ósvffna tllraun af hendi auð- valdsins tli þess að gera á þenn- an hátt að engu hinn almenna kosningarrétt alþýðnnnar, úr því að það tókst ekki með flutningi A LÞVÐIJILAÖI & Frá Alþýðubranðflepðlncl. Normalbrauöin margvifiurkendu, úr ameríska rúgsigtirojölinu, fást í aöalbúðum Alþýöubrauögerðarinnar á Laugavegi 61 og Baidursgfttu 14. Einnig fást þau Í öllum útsftlustööum Alþýöubrauðgeröarinnar. Ódýrt, en ðgætt kaffi. Hjá kaupfélögum og flestum kaupmönnum í Reykjavík og Hafnar- fliði íæst kaffl biandaö kafflbæti frá Kafflbrenslu Reykjavíkur. Er það selt í pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 bolla. Þaö er sterkt, en þó bragögott. Hver húsmóöir ættl að reyna kaffiblöndun þessa; það kostar lítið og er tiltölulega mikiö ódýrara en annað kaffl. Til eins bolla af kaffl þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffl? Vegna þess, að það er lítið sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja kaffibætisins >Sóley<. Athugið það, aö einn bolli af kaffl kostar að eins rúma 2 aura af kafflblöndun þessari. Sparið þvi aurana og biðjið kaupmenn ykkar um þetta kaffi, og eftir að þið hafið notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. . Virðingarfyist. Kaftibrensla Reykjavíkor. kjördagsins á þann tíma árs, er alþýðunni kom verst.< Verkamannafélagið >Dags- brún< hefir rlðið djarflega á v&ðið, og er þess að vænta, að önnur félög í samtökum alþýða veitl þvf gott brautargengl til roótmæla með ályktunum f sama anda. Tfinin. Varla getur fegurri sýn á þessu landi en sléit og vel löguð tún. þau eru fögur f haustfölvanum blíða kyrrviðrisdaga, er sólin blessuð varpar á þau ljóma sínum. Á vetrum eru þau hlýlegustu blettirnir og eins og forvígi gegn nekt og kulda. Á vorin eru það þau, sem fljótast grænka, og er fagmt að sjá þessar grænu tún- eyjar þar, sem alt er hvítgrátt af gróðurleysi. Nýtur bezt þeirrar fegurðar úr nokkurri fjarlægð, einkum af hærra landi, svo sem r n I i ö ö B Íí ö I AlÞýðubladlð kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið ila við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 0i/í-lOVi árd. og 8-9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritatjórn, Verðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. laattQtsaaauQiKKscxxKaeoattoi brúnum og tindum fjalla, sem nálæg eru byggðinni. En allra feg- urst eru þau á sumrin fullsprottin, prýdd fifium og sóleygjum og öðr- ura falleguii blórojurtum. Er á- nægjulegt að sjá töðugrasíð liggja í legu og bylgja sig fyrir and- varanum á slétt.um og fögrum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.