Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 13.08.2016, Blaðsíða 24

Fréttatíminn - 13.08.2016, Blaðsíða 24
24 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 13. ágúst 2016 Nútíma Wonder Woman. Wonder Woman á bronsöldinni. Á tímum silfur- aldarinnar. Wonder Woman eins og hún var teiknuð uppruna- lega af William Moulton Marston. Safn hinna gleymdu raftækja Ritvél Þessi ritvél er með nútímalegri útgáf- um og var gerð á svipuðum tíma og fyrstu tölvurnar. Nútíma eigendur rit- véla eru nánast engir nema allra róm- antískustu ástarbréfasmiðirnir. Fjarstýringar Hér er týnda fjarstýringin sem þú leitaðir að tímunum saman ofan í sóf- anum. Með minnkandi vinsældum sjónvarpa almennt fjölgar yfirgefnum sjónvarpsfjarstýringum. Ferða-DVD-spi lari Af öllum þessum tækjum eru örlög ferða-DVD-spilarans þau allra átak- anlegustu. Ímyndum okkur hopp- andi gleði þess sem fyrstur fann leið til þess að menn gætu horft á hvaða bíómynd sem þeir vildu í flugvél eða rútuferð, til þess eins að fartölvurnar, örskömmu síðar, tækju við hlutverk- inu og mörkuðu þar með algjört fall ferða-DVD-spilarans. Skífusími Ef heimasíminn er úreltur eru skífu- símarnir þó í það minnsta töff. Litlar líkur eru þó á því að nútímabörn gætu yfirleitt slegið inn símanúmer á þessa græju. Heimasímar Heimasímarnir voru eitt sinn það fyrsta sem fólk tengdi við rafmagn þegar flutt var inn í nýja íbúð. Nú er hins vegar öld snjallsímanna og fæstir sjá lengur tilgang í að eiga símtæki án myndavélar, sem auk þess er fast við vegginn. Fótanuddtæki Fréttatíminn kallar eftir endurkomu fótanuddtækisins. Hvernig sem tíman- um líður verður fótanuddið ekki úrelt. Þó hefur eitthvað orðið til þess að þessi græja hvarf af heimilum landsins eftir tíunda áratuginn. X BOX Einu sinni var æðið yfir nýjum X Box leik jafn mikið og Pokémon Go. Nú hafa flestir sagt skilið við hina al- mennu leikjatölvu, nema hörðustu aðdáendur hennar. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is Fjögur frímerki í tilefni af 75 ára afmæli Wonder Woman Fjögur frímerki í til- efni af 75 ára afmæli Wonder Woman Sýna þróun ofurhetjunnar frá seinni heimstyrj- öld til dagsins í dag. Í tilefni af 75 ára afmæli Wonder Woman hefur póstþjónusta Bandaríkjanna, í samvinnu við Warner Bros, framleitt fjögur mismunandi frímerki henni til heiðurs. Póstþjónustan býður upp á frímerkin sem sýna þróun ofurhetjunnar frá seinni heimstyrjöld til dagsins í dag. Þannig má sjá frímerki af Wonder Woman á tímum gullaldarinnar (1941-55), silfuraldarinnar (1956-72), bronsaldarinnar (1973-86) og nútímans (eftir 1987). MT: Nútíma Wonder Woman. MT: Wonder Woman á bronsöldinni. MT: Á tímum silfuraldarinnar. MT: Wonder Woman eins og hún var teiknuð upprunalega af William Moulton Marston. Í tilefni af 75 ára afmæli Wonder Woman hefur póstþjónusta Banda- ríkjanna, í samvinnu við Warner Bros, framleitt fjögur mismunandi frímerki henni til heiðurs. Póst- þjónustan býður upp á frímerkin sem sýna þróun ofurhetjunnar frá seinni heimstyrjöld til dagsins í dag. Þannig má sjá frímerki af Wonder Woman á tímum gullald- arinnar (1941–55), silfuraldarinnar (1956–72), bronsaldarinnar (1973– 86) og nútímans (eftir 1987). Sýna þróun ofurhetjunnar frá seinni heimstyrjöld til dagsins í dag. Á nytjamörkuðum landsins má nú finna ýmis tæki sem með hraðri þróun hafa misst gildi sitt. Tæki eins og ritvélin réðu ríkjum lengi vel, á meðan ferða-DVD-spilarinn fékk aðeins sek- úndubrot í tæknisögunni. Fréttatíminn kíkti í Góða hirðinn og kynnti sér örlög tækja sem allt í einu var engin þörf á að eiga. LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS 100% Dúnúlpa 15.980 kr 1 - 10 ára SKÓLADAGAR MEÐ HVERRI SELDRI DÚNÚLPU FYLGIR 3 . 000 KR . ÁVÍSUN Á BARNAFÖT* *INNEIGN MIÐAST VIÐ VERÐ ÁN AFSLÁTTAR ÍSLENSK HÖNNUN 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BARNAFATNAÐILAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS 100% Dúnúlpa 15.980 kr 1 - 10 ára SKÓLADAGAR MEÐ HVERRI SELDRI DÚNÚLPU FYLGIR 3 . 000 KR . ÁVÍSUN Á BARNAFÖT* *INNEIGN MIÐAST VIÐ VERÐ ÁN AFSLÁTTAR ÍSLENSK HÖNNUN 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BARNAFATNAÐI LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS 100% Dúnúlpa 15.980 kr 1 - 10 ára SKÓLADAGAR MEÐ HVERRI SELDRI DÚNÚLPU FYLGIR 3 . 000 KR . ÁVÍSUN Á BARNAFÖT* *INNEIGN MIÐAST VIÐ VERÐ ÁN AFSLÁTTAR ÍSLENSK HÖNNUN 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BARNAFATNAÐI M i ð a v e r ð : 4 9 9 0 k r F o r s a l a m i ð a á T i x . i s H á s k ó l a b í ó 2 7 . Á g ú s t U p p h i t u n : A x e l F l ó v e n t Á s a m t s t r e n g j a - o g b l á s t u r s v e i t Ú t g á f u t ó n l e i k a r F l o a t i n g H a r m o n i e s

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.