Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 21.10.2016, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 21.10.2016, Blaðsíða 50
Ný og stærri World Class stöð í Smáralind Um helgina flytur World Class úr Turninum yfir í Smáralind. Þar opnar glæsileg ný stöð með rúmgóðum og björtum tækjasal, þremur hóptímasölum, og Betri stofu með heitum pottum og gufum. Með þessari nýju staðsetningu gefst fleirum tækifæri á að njóta þeirra fagmennsku og fjölbreytni í líkamsrækt sem World Class er þekkt fyrir. Unnið í samstarfi við World Class World Class, sem hefur rekið líkamsrækt-arstöð í Turninum í Kópavogi frá ár- inu 2007, flytur nú yfir götuna í Smáralind í talsvert stærra rými, sem þýðir að úrvalið og þjónustan mun aukast til muna. „Við hlökkum til að bjóða upp á hóptíma sem við gátum ekki gert áður því við vorum bara með tækjasal í Turninum,“ segir Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class. Í nýju stöðinni er Hot-yoga salur, spinning salur og almenn- ur dans- og hóptímasalur. Meðal þeirra opnu hóptíma sem í boði verða eru hot yoga, jóga, spinn- ing, foam-rúllu tímar, tabata, zumba, hot-fit og hot-butt. Einnig verður boðið upp á lokuð nám- skeið í Fit pilates, Fitness Form, Súperform, og mömmutíma fyrir nýbakaðar mæður. Jafnframt mun Dansstúdíó World Class, einn stærsti og fjölmennasti dansskóli landsins, bjóða upp á spennandi dansnámskeið fyrir alla aldurs- hópa. „DWC hélt einmitt stóra danshátíð síðustu helgi með tveimur af stærstu nöfnum dans- heimsins, þeim KK Harris og Hollywood sem dansa og semja meðal annars fyrir Beyonce og fleiri,“ segir Dísa. Í nýju stöðinni verður ekki bara hægt að taka á því í tækjasal eða í tímum heldur líka hægt að slaka á og láta líða úr sér í Betri stofunni. Þar eru tveir heitir pottar, blaut- gufa, þurrgufa og infrarauður hitaklefi ásamt slökunarbekkjum. Betri stofan verður opin öllum gestum World Class fyrst um sinn. „Þetta er frábært fyrir þá sem vinna í Smáralindinni og Norður- turninum ásamt öllum þeim sem búa og vinna í nágrenninu eða eiga leið um að fá þessa glæsi- legu aðstöðu í hverfið sitt,“ segir Dísa. Stöðin opnar næsta mánudag klukkan sex um morguninn og verður opin alla virka daga frá klukkan sex á morgnanna til hálfellefu á kvöldin, og frá átta til sex á laugardögum og tíu til sex á sunnudögum. …heilsa kynningar 10 | amk… FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2016 Ný og glæsileg stöð World Class opnar nýja stöð í Smáralind á mánudag. Þar verður rúmgóður tækjasalur, þrír hóptímasalir og Betri stofa með heitum pottum og gufum. Mynd | Rut Frábær aðstaða Dísa í World Class er hæstánægð með nýju stöðina í Smáralind. Mynd | Rut D-3 frá Gula miðanum 200 krónur af hverju bleiku glasi renna til styrktar Bleiku slaufunnar í október Unnið í samstarfi við Heilsu ehf. D-vítamínið frá Gula miðanum er 2000 ie eða 50uq sem er sá skammtur sem margir telja að sé nauðsynlegur fyrir full- orðinn einstakling hér á norður- slóðum. D3 vítamínið er að auki í lífrænum jómfrúarólífuolíugrunni, olían eykur upptöku D-vítamíns í líkamanum. D-vítamín er oft kallað sólar- vítamínið en eins og við vitum flest þá framleiðir húðin vítamín- ið þegar hún verður fyrir áhrif- um útfjólublárra geisla sólarljóss. Auk þess fáum við D-vítamín úr fæðunni, þá aðallega fiskmeti. D-vítamín er fituleysanlegt sem þýðir að líkaminn geymir umfram- magn af D-vítamíni í lifrinni til betri tíma. Rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk á norðlægum slóðum þarfn- ast aukins D-vítamíns á veturna vegna þess hve stuttar dagsbirtu nýtur við. D-vítamín er nauðsyn- legt fyrir eðlilegan beinvöxt og til að styrkja beinin, það stuðlar að auki að betri upptöku á kalki, fosfór og fleiri steinefnum. Einnig er talið að D-vítamín geti haft góð áhrif gegn skammdegisþunglyndi og einnig gegnir það mikilvægu hlutverki fyrir ónæmiskerfið. „Í október kynntum við nýja stærð, eða 120 stk sem fór beint í bleikan búning,“ segir Signý Skúladóttir, markaðsstjóri Heilsu ehf. 200 krónur af hverju bleiku glasi renna til styrktar Bleiku slaufunnar. Guli miðinn fæst í heilsuvöru- búðum, apótekum og í flestum matvöruverslunum. „Í október kynntum við nýja stærð, eða 120 stk sem fór beint í bleikan búning,“ Signý Skúladóttir Markaðsstjóri Heilsu ehf. Heimili & hönnun Þann 5. nóvember auglysingar@frettatiminn.is | 531 3300 ALLT UM STOFUNA & BORÐSTOFUNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.