Alþýðublaðið - 29.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1924, Blaðsíða 4
ræöl myndi blómgast í sveitunum og fólksstraumurinn frá þeim stöðv nst. Landbúskapurinn yrði þá arð mikill og skemtilegur og undir- staða andiegs styrkleika og menn- ingar, cins og hann á að vera. f*á myndu og koma upp nýbýli á mörgum stöðum vegna miklum mun betri skilyiða í ýmsu tilliti. En eru nú nokkur líkindi til, að íslenzku bændurnir geti unnið svo mikið afrek? Ég er viss um, að allir bjartsýnir menn munu óhikað svara þeirri spurningu ját- andi. Dæmin úr lífl matgra at- orkubænda sýna, hvað gera má á þsssu landi í eins manns búskap- artíð, hvað þá, ef haidið er éfram < mann fram af manni. — Auðvit- að á það enn nokkuð langt í land, að túnræktin komist á þetta stig eða annað blómlegra, 8f því að aðrar framkvæmdir þnrfa að vinn- ast jafnhliða. Húsabætur, bygging á heyhlöðum, haughú§um og vot- heysgryfjum, girðingar o. fl. En ég er sannfærður um, að margir ungir bændur, þó fátækir séu nú og búi á lítið bættum jörðum, eiga eftir að sjá býli sín og bú í jafnblómlegri mynd raunverulega, eins og brugðið er hór upp, ef að eins tíminn og kraftarnir eru not- aðir eins vei og unt er og óhöpp koma ekki fyrir. (Frh.) Váldmar Benedikteson frá Syðri-Ey. Erlend símskejíí. Khöfn 28. d*z. FB. Bern brenna Innl. Bærinn Hobart í Oklahama- ríki heflr brunnið að mestu. — Kviknaði út frá jólatré, og brunnu inni 40 börn. (Bæiinn Hobart heflr á flmta þúsund íbúa.) Sendiherraráðið um setnliðið í Kðlnarhérnðnnnm. Frá París er símað, að sendi- herraráðið hafl íhugað álit eftir- litsnefndarinnar um hermál Þýzka lands og ákveðið, að setuliðið skuli ekki fara úr Kölnarhéruðunum 10. janúar. Réttlætir ráðið ákvörðun þ'ssa með því, að víða í Berlín báfl fundist miklar birgðir skot *ALt>VI>tífttASíS færa og vopna. leynilega geymdar. Framlengingin á dvalastíma setu- liðsins sé því alls ekki b.ot á friðarsamningunum, haldur sé hún afleiðing þéss, að Fjóðverjar hafl ekki staðið við skilmála sfna. Um daginn og Teginn. Yiðtalstími Páls tannlæknia er kl. 10-4. Nætorlæknir er ( nótt Magn- ús Pétursson Grnndarstfg 10, sími 1185. St. Æskan nr. 1. Jólatagnaðnr stúkunnar verður á morgun (þriðjudag) kl. 6. Aðgongumiðar áfhentir í G.-T -húiinu ki. 1 — 3 á morgun. Dánarfregn. Sigurður Magn ússon kennári frá Flankastöðum fanst örendur auatan f Skóla- vörðubæðinni á laugardaginn var. Hann var kominn hátt á sextugsaidur. Sigurður var vin- s»!l maður og á yngri árum talinn með beztu ieikurum hér i bæ. >Þorsteinn«, @n ekki >Sam- söen«, heitir skipið, aem varð- maðarinn hvarf aí á jólanóttina. Flóðhátt mjög hefir verið hér f bænum sfðusta sólarhringana. Sjór hefir náð bakkabrún í höfn- innl, gengið cpp um niðurföU í götum og flóð í kjallara 1 mið- bænum. HJónaband. 28. þ. m. voru gefin aaman i hjónaband Borg- hildur IÞorsteinsdóttir og Guðm. Gissursson Grettisgötu 20C. Séra Arni Sigurðsson gaf þau saman. Minningarrit heflr fríkirkju- söfnuöurinn geflB út á afmæli kirkjunnar. Veiöur það til sölu utan safnaöárins, en væntanlega fá safaaðarmenn þa8 ókeypis eöa vægara verði. L >Danskt Moggi< iætur ( ijós gremju sfna yfir því, að kaup aiira verkamanna hér hækkaði Það er töluvert eftir et góðu enskn húfuaum og sokkunum, sem lík- uða bezt fyrir jólin. Komið tímanlega! Guðm. B. Vlkar klæðskeri, Lgv. 5. Franihaids aðalfandar Heils'jhæiisfélagsdeildar Reykjavíkur verðar haldion í K. F. U. M. mánud&glnn 29. dezember 1924, klukkan s1/^. Dagskrá samkvæmt 15. grein delldarsamþyktatinnar. — Gerð verdur ákvörðua um breytingar á deildarsamþyktinni. Stjórnln. Harðjaxl kemur á morgun, voðalega stffur og krassandi. Sýad rithönd fyrsta Mogga pilts ins. Hugieiðlngar um eitraða 'prdttið og msrgt fleira. Oddur Sigurgeirs«on ritstjórl. Nýtt skyr fæst í verzlun Guð- jóns Guðmundssonar, NjáUg. 22. ÚtbreáöíS Alþýðubfaðið hvar eem þíð eruð oq hwort nm þið torið! ú Þd, sem tókst peningabudd- una mína á laugardaginn var af mér, skalt skila henai; annara Jæt ég lögregluna taká þig til bænar, þvf ég þekki þig. Oddur Sigurgeirssoo. sfðast liðið vor um rúmar 2 kr. á dag fyrir samtök aiþýðu, og telur slfkar hagsbætur ofbeldis verk við burgaisá. Skoðanafrelsi >Danska Mogga< er hvorki tak- markað af réttri hugsua né góð- um vlija. Rftstjóri og ábyrgðarmaöuri Hallbjöi'ii Halldóraaon. Prentsm. Hallgrimsi BenediktsBonaf BergBtaðastrwti 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.