Alþýðublaðið - 30.12.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1924, Síða 1
 ttf 1924 Þrlðjudaglnn 30, dezembcr. 306. töiublað, Yiö höfum fyrirliggjandi hnéhá, jhiálfhá og fullhá „Hoofl“'gúmmístígYél Þesai verksmiöja framleiöir giímmístígvél, sem sérstaklega eru ætluð sjómönnum og kölluð eru „GRAND BANK BOOTi* Sú reynsla, sem Þegar er fengin hór á þessum gúmmístígvélum, sýnir, að þau eru einkarhentug handa íslenzkum sjómönnum. Reyniö þau! Hvannbergsbræðnr, aðalumboðsmenn fyrir ísland. Sjómenn! Terðlækknn. Konfekt-shrántOskjnr, mjög heppilegar til jólagjafa,' verða seldar í dag og á morgun meö miklum afsiætti. Konfektbúðin Laagavegl 33. Kvnflari getur fengið atvinnu á Lagar- fossi nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofu EimBkipafélags ísiands i dag. 1500 kr. gefins. í gær var dregið bjá bæjarfóg-;ta, og komu upp pessi númer: Hjá Ól. Gunnlaugssyni Holtsg. 1: Nr. 07008 kr. 25,00; Hjá Vigfúsi Guðbrandssyni ’klæðskera: Nr. 25033 kr. 100, nr. 49769 kr. 50,00 nr. 48995 og 49105 kr. 25,00 hvort; Hjá Agli Jacobsen: Nr. 40430 kr. 200,00, nr. 84500 kr. 100,00, nr. 10289 og 35932 kr. 50,00 hvort, nr. 00571, 10691, 29177, 40160, 40446, 45412, 46431, 53832 kr. 26,00 hvert. Hjá Halldóri Sigurðssyni: Nr 12121, 12753, 31731, 51342 kr. 25,00 hvert. Hjá Lárusi G. Lúðvígssyni, skóverzlun: Nr. 16389 kr. 100,00, nr. 15934, 16194, 26409 og 54377 kr. 60,00 hvert, nr. 16134, 23749, 26119, 38175 og 42704 kr. 25,00 hvert. Hjá verzlun Jóns fórðarBonar: Nr. 09739 kr. 50,00 og nr. 46965 kr. 50,00. Hjá verzluninni Goðafoss: Nr. 17742 kr. 50,00. Handhafar eru vinsamlega beðnir að vitja vinninganna fyrir 1. júní næsta ár, þar eð þeir eftir þann t*ma verða afhentir hjúkrunar- félaginu >Líkn<. Strausykor á 43 aura, mola- sykur 55 aura að eins í dag og é morgun í verziun Guðjóna Guðmuudssoar Njálsgotu 22. Kartöflur, ágætar pokiun (full vlgt) is kr. Hannes Jónsson Laugavevl 28. íslenzkt smjör, kæfu og spað- saltað kjöt selur Hanncs Jónsson Laugávegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.