Alþýðublaðið - 30.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1924, Blaðsíða 2
ÁLÞYÖUBLAÐIÐ 3 0 fbeldi við ,r itstj ó r a‘ „danska Mogga“ Eðlllega hafa burgelsar séð sltt óvænna, eftir að Stefán Jóhann Stefánspon lögfræðingur og bæj- arfuiltrúi hafði f ítarlegri og rök- fastri greln hér f blaðinu sýnt óhrekjanlega fram á, að atvinnu- rekendur á Akranesi hafa óheyri- legá traðkað löghelguðu skoð- ana- og hugsana-trelsi alþýðu þar, og því hafa þeir skipað >danska Mogga< að fara til og bera í bætifláka fyrlr sig. Vitanlega ®r þetta ofætlun biaðinu og beint ofbeidi við það að ætia því að verja óverjaniegt mál, en hins vegar munu burg- elsar hafa sér til afsökunar, að >rltstjórarnir« muni ekki eft- ir atvinnu sinni og að- stöðu hafa sérlega næma til- finningu fyrir hugsana- og skoð- ana-frelsi og þess vegna láta þetta yfír sig ganga eins og annað. >Ritstjórarnir< hafa líka gert það, og það má virða þeim til hróss, að þefr hafa séð, að ekki þýddi að ætla sór að hrófla við því, sem er mergurinn málsins f þessu máli, að löghelguðu skoð- anafreisl hafa atvinnurekendur á Akranesi traðkað á hlnn herfi- legásta hátt. í stað þess reyna þelr að bjarga sér frá málinu með þvf að saka alþýðu manna hér í Reykjávík, sjómenn og verkamenn, um ofbeldisverk. Það var Ifka sfzt ur götunni(!). Reykvíkingar vita, hversu al- þýða hér er hneigð til harð- neskjUverka, og hljóta að sjá, án þess á það sé bent, hve barnalegt það er, að ráðast á meirl hluta bæjarmanua, stéttir sjómanna og verkamanna, og brigzla þelm um ofbeldisat- haínír í því skyni að leiða athyglina frá kúgunarat- hæfi burgeisa á Skaganum, Eon þá seinheppilegra verður þetta bragð, þegar >ritstjórarnir< tengja þennan ofbeldisdikt sitm vlð kaupdeiiur sjómanna og verka- manna við atvinnurekecdur í fyrra og síðast liðið vor, þvf að það hlýtur óumflýjanlega að rifja upj> það ® elna kúgunarathæfi, s@m menn kannast við f sam- bandi víð þær deilur, þ. e. a. s. það, þegar Eggert Claessen bsnkastjórl kúgaði ýmsa útgerð* armenn móti vilja þelrra tii að synja kröfum sjómanns. Um önn- ur ofbeldisverk var ekki að ræða í þeim deilum, en Ifklega hafa >ritstjórarnir< ekki ætlað að rifja það upp. Hitt nær ©ngri átt, þótt það vlrðist óljóst tóra f danska >moð- inu< f Austurstræti, að teija varnarathafnir alþýffu, þegar á haná er ráðist, ofbeldisverk, þvf að það er ekki fremur otbeldi en það væri ofbeldlsverk af hálfu >ritstjóra< >danska Mogga< að snúast tii varnar, et ölóður burgeis, sem værl óánægður með >íjólurnar<, réðist inn á skrif- stofu þeirra og vildi henda þeim út, því að þá ættu þeir hendur sfnar að verja eins og alþýða, þegar burgeisarnir vildu siga lögreglunni á hana. Væntanlega auðnast >rltstjór- uoum< af þessu hlutlæga dæmi að skiija, hversu afskaplega. þeim hefír mistekist, þegar hús- bændur þeirra kúguðu þá tii að reyna að verja óverjanlegt mál, tröðkun burgelsa á löghelguðu akoðanafrelsi. Tvær hendur tnllar hefir enski auðmaðurinn og út- gerðarmaðurinn Helyer gefið Hafnfirðingum fyrir jólin. Úr hægrl hendinnl gaf hann fátæki- Ingum bæjarins iooo — eitt þúsund — krónur, og er það óefað vel gefið, vel þegið og vel þakkað, enda á þaö svo að vera. Hverjum hefir verið fellð að úthluta, veit ég eigi. En þar sem ég get um þeasa gjöf til verkamanna, langar mig til að geta um aðra stórfenglegri. Stendur hún f sambandi við verkiýðshreifinguna hér og er belnt gjöf frá sjálfum aamtökun- um. Upphæðin er hvorki meiri né mlnni en 120000 — hundrað og tuttugu þásund — krónur, ef svipuð cða meiri framleiðsla á sér stað en .í fyrra. Þetta er upphæð sú, er samtökin hafs $ Alþýðttblaðlfi Ö kemur út á hverjum yirkum degi. I íl Afg reið »la | við IngólfsBtræti — opin dag- J lega frá kl. 9 árd, til kl. 8 eíðd. | | Skrif.tofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. * ®Ví—lO’/. árd. og 8—9 eíðd, Simar: 633: prentsmiðja. JJ 988: afgreiðsla. X 1294: ritetjórn. H Í* Y 0 r ð 1 a g: Aekriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. ÚtbrsiSið Aiitf SuÉsIaSiS hwar boím þiH ersð ©g hvert mmsta ggiS fisrið! útvegað alþýðu með aðstoð nokkurra fátækra, áhugasamra féíagsmanna í kauphækkun kom- andi árs samkvæmt gerðum samningl, og ég vona, að þegSr Helyer verður þökkuð hans gjöf, þá þakki aliur verkaíýður sín- um eigin samtökum og forvígis- mönnurn eianlg h!na stórfeng- legu gjöf, er samniagurlnn hljóð- ar um. Þá er að gota um það, sem Hslyer gaf með vinstri hendinni. Það var boð u n að stækka sfna eigin hafskipabryggju að því, @r ég heyri sagt, gegu þvi, að ekki verði byggð bryggja sú, er bær- inn var búinn að samþykkja að hyggja og búið var að tá nokkra tryggingu íyrir fé til. Hvað bæjarstjórn gerlr í þessu máli, læt ég ósagt, þótt það iiggi f hiutarins eðii, að hún noiti þessu boði, þar sem sýoilegt er, að ein hiyggja, þófct stækkuð aé, getur aldrei fuilnægt uppltgnarþörf 14 til 16 togara, s«sm útiit ér fyrir að gangi héðan auk alira annara skipa til út- og inn flutnings, sem verða í samband! við svo stóran togarafiota, Nú ®r spurningin. Ædar ráð- andl hlutl bæjaratjórnarnar, meiri- hlutinn, að fa'iaít í fangbrögð við brezkt auðvaíd hafnfirzkri framtíð tll bölvunar ? Ég iæt svo útrætt um þetta mái hér, því að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.