Alþýðublaðið - 30.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1924, Blaðsíða 3
ALÞÝÖOSLÁÖIð I Lokað vegsia vörutalnlngav 2. og 3. fanúar n. k. Land sverzlun. það mun uppteklð vlð tyrsta tæklfærl á borgarafundl og í félögum, er !áta sig varða fram- tíðarheill Hafcarfjarðar. Að síðustu vil ég geta eins, er hinn brezki Helyer héfir attur gefið Hafnarfjarðarbæ; það er réttur bæjarstjórnar og niður- jöfnunarnetndar til að leggja útsvar á hann sem aðra í hlut- falli við efni og ástæður. Rétt þenn&n gefur hann attur með því að hafa brotið samning þann, er hann undirgekst með ákvæði um að láta búsetta Hafnfirðinga sitja fyrir allri vinnu, er að hans starfrækslu lyti. Hafnarfirði. Davíð KrÍ8tjáM8on. Tnnin. (Ni.) Áburðarskorturinn er ef til vill versti þrösköldurínn á vegi fram- faranna í túnræktinni. En enginn efi er á því, að áburðinn má auka og bæta stórlega mikib. Nærri alls staðar er sauðataðinu brent að mestu eða öllu leyti, en viðast, hvar er hægt að fá mó nægilegan til eldsneytis, og sums staðar er það mjög auðvelt. Búast má og við, að smám saman verði raf- m&gniö meira og meira notað til hitunar og suðu, og verður þá ekkert eðlilegra en að nota alt sauðataö til að framleiða töðu. Ýmsum fjörugróðri má og breyta í jurtanæringu enn fremur fúinni Hjátparstðð hjúkrunarfélsgs- ins >Líknar< ®r epln: Mánudaga . . . kl. n—12 l k. Þrlðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -• Laugardaga . . — 3—4 e. -■ Bókabúðin er á Langavegi 46. Eiturhan/kinn, Gildran, Bón- orðið, Giftur óafvitandi, Grafin lifandl, Björnlnn. Hver saga 30 aura. Laufásv. 15, Opið4—7 e.m. mold, moðsalla, fiskúrgangi og mörgu fleiru. Þá má drýgja og bæta áburðinn mjög mikið með bættri umhirðu og hefir mikið verið ritað um alt þetta, og er hverjum, sem vill, auðvelt að ná í ágætar leiðbeiniDgar um þessi efni. Mikjl ástæða er til að gera sér bjartar vonir fjárhagslega. Þetta ár hefir framleiðslumagnið og Hve»s vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu[? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí úyalt lesið|frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum, að þess eru deemi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Nýja bókin heitir „GHæsimenaka11. gott verðlag mikið bætt veizlun- arástand landsins og hag almenn- ings. Sennilegt er, að verð á ís- lenzkum afurðum geti haldist jafn- hátt sem í ár, að minsta kosti á landbúnaðarafurðum, ekki sízt, ef hægt verður að flytja út lifandi fó og kælt kjöt með heppilegum ár- angri. Pað eru því líkindi til, að bændur hafi framvegis nokkurn kraft til búnaðarframkvæmda, en Dan Griffiths: Höfuðóvinurinn. í Stóra-Bretlandi eru 280 mllljónerar og 1300 hálf- milljónerar. * * ► * X landinu er alt af nálega ein milljón ölmusumanna. * * * íbúðir með húsgögnum i höfðingjahverfum Lund- únaborgar eru leigðar á 1200 sterlingspund á ári. * * * Fatareikningur aðlaðra kvenna er oftast nœr 1000 Sterlingspund á ári. u u * 860 sterlingspund hafa verið goldin fyrir eitt ein- tak af fyrstu utgáfu af ritum Shakespeares. U U n Konungsfjölskyldan kostar oss 700,000 sterlings- pund á ári.' U U x » 23,000 sterlingspund hafa verið gefin fyrir perlu- festi i London, %“ < Nokkrir uppgjafadómarar og uppgjafastjórnmála- menn kosta oss 90,000 sterlingspund á hverju ári. 0 0 » Einn afkomandi Nelsons lávarðar fser enn þá 5000 sterlingspund á ári úr rikissjóði. U U » Meistaramálverk eru atundum seld á 20,000 pund sterlings hvert. •» u « » r " ■ —n ■ ,nm nr , n i!n ■ Tll skemtilestups þurfa allir að kaupa >Tarzan ug gimsfeinai* * Opar-bopgapc og >8kógapsögup af Tapzan. með 19 myndum, — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar, smssmaiaaaasHHSfflaB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.