SÍBS blaðið - 01.01.2007, Blaðsíða 26

SÍBS blaðið - 01.01.2007, Blaðsíða 26
26 sjóðsins á þriðja vísindadegi stofnunarinnar þann 10. nóvember s.l. Framhaldið Þrjú meistaraverkefni eru nú þegar farin af stað í tengslum við rannsóknina, eitt í sálfræði og tvö í hjúkrun. Teymið mun nýta niðurstöður rannsóknanna til að þróa áfram það meðferð- arform sem hentar sjúklingum geðsviðs best. Áhugi er á að koma HAM meðferðarhandbók- inni á hljóðbókar- eða margmiðlunarform. Vonast er til að afrakstur rannsóknarinnar muni ekki eingöngu nýtast geðteyminu og öðrum teymum á Reykjalundi heldur einnig öðrum sambærilegum stofnunum og sjúklingahópum. www.sibs.is

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.