SÍBS blaðið - 01.01.2007, Qupperneq 26

SÍBS blaðið - 01.01.2007, Qupperneq 26
26 sjóðsins á þriðja vísindadegi stofnunarinnar þann 10. nóvember s.l. Framhaldið Þrjú meistaraverkefni eru nú þegar farin af stað í tengslum við rannsóknina, eitt í sálfræði og tvö í hjúkrun. Teymið mun nýta niðurstöður rannsóknanna til að þróa áfram það meðferð- arform sem hentar sjúklingum geðsviðs best. Áhugi er á að koma HAM meðferðarhandbók- inni á hljóðbókar- eða margmiðlunarform. Vonast er til að afrakstur rannsóknarinnar muni ekki eingöngu nýtast geðteyminu og öðrum teymum á Reykjalundi heldur einnig öðrum sambærilegum stofnunum og sjúklingahópum. www.sibs.is

x

SÍBS blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.