Alþýðublaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 2
I Gott ár. Þáfyrirsöga bar fremsta grdn- in í fyrsta töíublaði þessa ár- gangs af Alþýðubláðinu. Vorn þar bornSr frem óskir alþýðu um árlð, sem nú er að kveðja, og alþýðu má gleðja, að árferðlð hefir gengið að þeim óskum, svo að grein í síðasta blaðl árs- ins getur nú borið sömu fyrjr- sögn. Árlð, sem í kvöld rennur á enda, hefir um nytjar til lands og sjávar yfirleltt verið alveg einmuna-gott. — Fráleitt hefir nokkru slnni vsrið annar eins landburður af fiski og sjaldan nýzt jafnvel leDgar msntsa. Af- urðir laudsmanna hafa og verlð í háu verði, svo að hagnaður á viðski'tum við önnur lönd h fir verið alveg dæmalaus. Það er því ekkl árferðinu að kenna, þótt hagur alþýðu hafi ekki rézt við á árinu, svo sem mátt hefði vera, ef hún ætti við sæmilegt skipulag að búa, sem tryggði nokkurn veginn jatna skiítingn þeirra auðæfa, sem vinna hennar framleiðir á sjó og landi. Því miður hefir flest alþýða borið mjög skarðan hlut frá borði í skiftlngu þessara auð- æfa sakir hios rangláta þjóð- skipulags, sem hún á ‘við að búa, og myndl þó verr hafa verið, ef samtaka hennar hofði ekki við noiið. Fyrir samtök sin hefir alþýða víðast hvar nokknð getað hamlað með kaup. hækkunum á móti þeirri dýrtíð, sem stjórn og þing auðvaldsins hefir felt yfir þjóðina á þessu góða ári. En það er ekki nóg að hamla á móti vaxandi dýrtíð. Kjör aíþýðu eru slæm og þurfa mlkiUa bóta við, og þær baetur er ekki unt að fá fram nema með samtökum. Aiþýða hefir nokkuð lært um það á þessu ári. Sfðasta þing Alþýðusambands Íslandí bar þess vott, að alþýðuhreyfiagin eflist, - samtökln vfkka og stækka. En ekki er kominn nema stutt- ur spölur af leiðinni. Takmarkið, sam stefnt er að, er þetta: 011 alþýða í alþýðusamtökum Þau samtök ®igá ekki að vera ein hllða kaupkiöfuaaiutök. Hversa ALÞH&ÍJMtABÍm Odýrt, en ágætt kaffi. Hjá kaupfélögum og flestum kaupTnönnum í Reykjavík og Hafnav- firði fæst kaffi biaudað kaffibæti frá Kafflbrenslu Reykjavíkur. Er það selt í pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 boila. Það er sterkt, en þó bragðgott. Hver húsmóðir ætti að reyna kaifiblönduu þéssa; það kostar lítið og er tiltölulega mikið ódýrara en annað kaffi. Til eins bolla af kaffi þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffi? Yegna þess, að það er lítið sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja kafflbætisins »Sóley«. Athugið það, að einn bolli af kaffi kostar að eins rúma 2 aura af kaffiblöndun þessari. Sparið því aurana og biðjið, kaupmenn ykkar um þetta kaffl, og eftir að þið hafið notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. VirðÍDgarfylst. Kaffi&rensla Reykjavfker. Frá Alþýðubrauðgerðlnnl. Búð Alþýðubranðgerðarinnar á Baldnrsgntu 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegl 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, maki ónukökur, tertur, rúlluterturf Rjómakökur og smákökur. — Aigengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og Jcökur ávált nýtt frá Irauðgerðarhúsinu. mjög sam kaup alþýðu hækkar, tekur auðvaldið aftur obbann af kaupinu með lagaboðum og stjórnarráðstöfunum, meðan það hefir yfirráðin. Þess vegna verða aamtökin elnnig að snúa sér beint að stjórnmálunum. Til- gangur aiþýðusamtakanna verð- ur að vera þessi: Yfirráðin til alþýðunnar. Mestur hluti þjóðar- innar er alþýða. Þess vegna ®r ríkið hennar, — og hún á að vera húsbóndi á sinu heimill. Með yfirráðum alþýðunnar fyigir jafnari skiftlng auðæfannS, sem alþýðan framieiðir. Álþýðan er þjóðin. Þass vegna hiýtur hún að leggja kapp á að auð- æfia komi alirl þjóðinni að gagnl. Þess vegna vlil hún þjóðnýta framleiðslu og viðskifti og mun gera það, þegar hún hefir fengið yfirráíMn i sínar hendur. Það ér holl áramótahugleið- ing að íhuga það, hver munur hefði verlð á kjörum aiþýðu að lokum þe?<sa árs, ef framleiðsiu tæki þau, sem nú eru þroskuð ii I I I ð B I I § K e Alþýðulblaðlð kemur út á hverjum yirkum degi. Afgroiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl, 8 »íðd. Skrifstofa á Bjargarstíg. 2 (niðrí) öpin kl. Sti/j—10>/i árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 98«: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Vorðlag; Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mra.eind. ■teK»(KM»l«SKS9(»9(»HeM«l90l til þjóðnýtlng&r, togirarnir, hetðu verið þjóðnýttir f byrjun þessa góða árs. Þá hefðu öil þau ó- grynni auða oa gróða, sem á þessu ári haf^ runn ð < vasa fárra einstakllnga, runnlð beint

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.