Lystræninginn - 01.11.1979, Blaðsíða 2

Lystræninginn - 01.11.1979, Blaðsíða 2
LJÓÐHÚS HF JtyL Bókaútgáfa Ný bók eftir Malfríði Einarsdóttur: Auðnuleysingi og Tötrughypja að viðbættri sögu af Hvotta vesalingi og mér. Málfríður kemur lesendum enn á óvart, í þetta skipti með skáldsögu. Dálítið er enn til af fyrri bókunum: Samastaður í tilverunni og Úr sálarkirnunni. Verð hvorrar um sig kr. 6.000 - sölusk. (Gildir aðeins til áramóta) Ný ljóðabók eftir Baldur Óskarsson: Steinaríki. Minnum einnig á ljóðabækur Þorsteins frá Hamri og Elísabetar Þorgeirsdóttur og skáldsöguna Siglíngu eftir Steinar á Sandi. X Laufásvegi 4, Reykjavík, Pósthólf 629 2

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.