Alþýðublaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 4
ÁLÞYÐtílÍADÍS h^h£SSSS£SSSS»-^3SÍÍ^*. 1 J f ð ■1 Gleðilegt nýár! Þökk fgrir viðskiftin á liðna árinu! Jóh. Ögm. Oddsson. WWWWOTI X Gleðilegt nýár! Olafur Einarsson, Laugavegi 44. Óska öllum minum viðskiftavinum gleðilegs mjárs ♦ , með þökk fgrir viðskiftin á liðna árinu! Guðm'. Guðjónsson, Skófavörðustíg- 22. Gleðilegs nýárs óskum við öllum akkar viðskiftavinum! Sultutauverksmiðjan Laugavegi 17. Magnús Guðmunðsson, P. Helgason. Gleðilegt nýár I Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Gleðilegt nýárl Þökk fgrir viðskiftin á liðna árinu\ Guðm. Jóhannsson, Bafdursgöta 39, Gleðilegt nýár! Þökk fgrir viðskiftin! Fatabúðin. Gleðilegt nýárl Verzlunin Grettir. Gleðilegt nýár! Jón E. Sigmundsson. Gleðilegt nýárt Símon Jónsson. hann vissuiega haia unnið fyrir þvf. (F rh.) 21. dezember 1924. Evmdagmuöur. Frá sjómönnunum. (Einkaloftskeyti til Alþýðublaösins). Baldri 30. dez. Liggjum á Önundarflrði. Gleði- legt nýárl þökk fyrir hið liðna. Vellföan. Kveðjur. Skipshöfnin & Baldri. Aramótamessur. í dómkirkj- unni: Gamlárskvöld kl. 6 biskup- inn, kl. llVa cand. theoi. Sigurbj, Á. Gíslason, nýársdag kl. 11 árd. séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Friðrik Friðriksson. f fríkirkjunni: Gamlárskvöld kl. 6 sóra Árni Sig> urðsson, nýársdag kl. 12 sóra Árni Sigurðsson, kl. 5 prófossor Har- aldur Nielsson. Við guðs])jónu*t- urnar leita prestarnir samskota handa aðstandendum þeirra, sem fórust fyrir vestan. í Landakots- kirkju: Gamlársfevöld kl. 6 ponti- flkalguðsþjónusta, nýársdag kl. 9 f. h. levítmessa og kl. 6 e. h. levítguðsþjónusta með predikun. — í Hafnarflrði: I þjóðkirkjunni: Gamlárskvöld kl. 7 sóra Árni Björnsson, nýársdag kl. 1 sóra Árni Björnsson. I fríkirkjunni: Gamlárskvöld kl. 7 sóra Ólafur OlaísBon, nýársdag kl. 2 sóra Ólafur Ólafsson. Skemtan heldur barnavinafó- lagið Sumargjöf í Bárubúð föstu- daginn 2. jan. kl. 8 síðd. Til skemtunar verður: 1. Bamasöng- flokkur Aðalsteins Eiríkssonar (um 70 börn) syngur mörg ágæt lögi 1 Lyklar og peningabudda heflr týnst. Skiiist á Njálsgötu 36B. Fundarlaun: 2. G. Guðjónsson kennari flytur erindi um uppeldismál. 3. ungfrú Furiður Siguiðardóttir syngur gam- anvísur. 4. Ríkaiður Jónsron lista- maður kveður. Aðgöngumiðar seld- ir í bókaverzlunum og við inn- ganginn. Alþýðablaðið kemur næst út 2. jan. n. á. / Leiðrétting. I auglýsingu frá konfektbúðinni á Laugavegi 33 misprentaðist í blaðinu í gær »jóla- gjaflre, en átti vitaniega að vera nýársgjafir.% Búðam Aiþýðabranðgerðar- innar á Laugavegi 61 og Bald- ursgötu 14 verður lokað í kvöld kl. 6. Á morgun (nýársdag) verða þ»r lokaðar alian daginn. »Bréf til Léra frá Fórbergi Bórðarsynií er uppselt og lofað, — kom út 18. þ. m. »Höíuðóvlnurinn« eftir Dan Gi'iffiths er á enda í þessu blaði. Stjórn fríbirkjasafnaðarins heflr geflð út minningarrit um kirkj- una. Ailur ágóði af sölu þeas rennur til kirkjunnar. Hafrót mikið var fyrir Suður- nesjum fyrir síðustu helgi og olli skemdum. I Njarðvíkum brotnuðu bátabryggjur; í Keflavík sleit ujsr*' bát, og í Garðinum brotnuðu bátar og skúrar við sjó. ^ Bltsíjórl og ábyrgðarmaðurs Ballbjöm HalldórsBon.____ Prentsm. Hallgrims Benedíktsson*ifl Bergstsðastrsstí W,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.