Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi - 03.04.1995, Síða 1

Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi - 03.04.1995, Síða 1
KVENNALISTINN 2. tbl. 7. árg 3. apríl 1995 Mín i/ m 7 g vil sjá fjölgun atvinnutækifæra og fjölbreyttara atvinnulff á Vestfjörðum. Að fyrirtækin sérhæfi sig í fullvinnslu sjáv- arafla og stjórnvöld aðstoði við markaðsleit og fjármögnun. Ég vil að viðurkennd sé sérstaða Vestfjarða sem sauðfjár- M j ræktarsvæðis og tel að aukin áhersla á vistvæna framleiðslu muni koma okkur til góða. Ég bind vonir við að ferðaþjónusta sé vaxandi atvinnugrein og verði góð viðbót við atvinnulífið. Þá sé ég niikla möguleika í fruimkvæði kvenna í atvinnulífinu, en til þess þarf að aðstoða þær tímabundið með sérstakri at- vinnuráðgjöf. Ég vil að markvisst verði unnið að leiðréttingu á launamun kynjanna. Og jafnframt vil ég vinna að því að jafna búsetuskilyrði, m.a. með jöfnun húshitunar- og símakostnaðar. Að þessu hef ég unnið á Alþingi og mun halda því áfram fái ég til þess brautargengi í næstu kosningum. Góðir Vestfírðingar! Ég þakka ykkur góða samvinnu á þcssu kjörtímabili og góðar móttökur í kjördæminu á ferðum mínum. Ég þekki málefni Vestfjarða vel þar sem ég hef alltaf búið hér og veit hvað brennur á fólki. Ég er tilbúin til að vinna áfram að okkar málum. "Veldu 'VESTFIRSKA konu á þing - Veldu V í vor Með kveðju, Vjcj

x

Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi
https://timarit.is/publication/1230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.