Alþýðublaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 1
Björninn unninn! .11 ú í 50 ár liefir Exportkafflð Lndvíg Davfd verlð álitið óviðjafuanlegt að gæðnin, Ilafa margir gert tilrausi til þess að uá markaöi fyrir kaffibætl hér á landi, en liingað til árangurslaust. lú Iiefir I4affibrenslu Keykjavíkur, undir stjórn Póturs M. Bjarnasonar, tekist aö framleiða kaffibætir, sem ekki aðeins stendur Iaidvig David á sporði lieidur er betri að smekk og sterkari. Því til lönnunar eru prentuö liór vott> orö frá ýmsu fólki, er Iiefir drukkið kaffi, lagaö af íslenska kaffibætinum og kaffi iagað af liiidvig David, blandað í nákvæmlega sömu hlutföllum, og ber þeim öllum saman um, að Iiið ísl. exportkaffi sé betra aö smekk og sterkara. Mun framvegis verða sýnt fram á þetta ineö yfirlýsiugum Weiri og fleiri manna. Fylgja hór nöfn þeirra, sem votta um ágætl liins islenska kaffibætis. Undirritaðir lýsum pví hér með yfir, að kaffibœlir sú, er Kaffibrensla Reykjavíkur býr til, er eins bragðgotl og kraftmikið og besta Exportkaffi er hér hefir verið selt. Skorum við því á landsmenn að kaupa kaffibœtir pennan og slyðja með pví íslenskan iðnað. Gfrindavíli. Einar G. Einarsson kaupm., Ólafur Árnason útvegsm., Dagbjartur Einarsson bóndi, Sigurgeir Jónsson þbm., Guðni Erlendsson bílstjóri, Árni Jónsson þurrabm., Helgi Sigurðsson þurrabm., Jóhanna Árnadóltir ungfrú, Sigríður Guðmundsdóttir búsfrú, Einar Jón vinnum., Guðrún Einars- dóttir húsfrú, Valgerður Jónsdóttir húsfrú, Gunnh. Pálsdóttir ungfrú, Bjargey Guðjónsdóttir ungfrú, Elín M. Eyjólfsdóllir húsfrú, Jón Sveinsson þurrabm., Jón Jónsson þurrubm., Guðrún Steinsdóttir húsfrú, Valgerður Pálsdóttir húsfrú, Jósefína Guðbrandsdóttir húsfrú, Sigrfður Jónsdóttir húsfrú, Magnús Ólafsson. Iveílavík. Þorsleinn Þorvarðarson matsmaður, Porbjörg Arinbjarnardóttir húsfrú, Páll Pálsson búandi, Guðrún Jónsdótlir húsfrú, Pórður Sigurðsson vélam., Jóhanna Jónsdóttir húsfrú, Þorgr. Á. Eyjólfsson real. stud., Jónína Pórðardótlir húsfrú, Póra Eiríksdóttir húsfrú, Einar Sveinsson ishúsvörður, Guðfinna Eiríksdóltir húsfrú, Helga Þorbjörnsdóttir húsfrú, Friðgeir Pórarinsson, Margrét Jónsdóttir húsfrú, Svanlaug Árnadóttir húsfrú, Guðný Eiríksdóttir húsfrú, Gísli Sigurðsson móloristi, Jónas Ólafsson sjóm., Helgi Jensson sjóm., Sigríður Guðnadóttir húsfrú, Friðm. Hérónimusson sjóm., Guðleif Odds- dóttir húsfrú, Halldóra Jósefsdóttir húsfrú, Sigurðína Jóramsdóttir húsfrú, Margrét Einarsdóttir húsfrú, Elínrós Benediktsdóttir húsirú, Ólafur V. Ófeigsson, Pórdís Einarsdóttir, Bragi Ólafsson, Ólafur Helgason. • Njarðvíb. Sigurgeir Guðmundsson hreppstj., Þórey Ólafsdóttir, Margrét Sveinsdóttir. Vogum. Árni E. Hallgrimsson stöðvarstj., Kristin Jónsdóltir ráðskona, Margrét Helgadóttir húsfrú, Aðalbjörg Ingimundardóttir húsfrú, Árni Theodór Pétursson bóndi, Hannes Hannesson húsmaður, Guðrún Egilsdóttir húsfrú. Yatnsleysuströnd. Egill Einarsson hreppstj. Auðnum, Þórarinn Einarsson bóndi Bergskoti, Steinunn Helgadóttir Parastöðum, Anna S. Kjerulf Landakoti, Gunnar Ásgeirsson Auðnum, Guðrún Jónsdóttir Höfða. Jóhanna Sigurðredóttir Auðnum, Bjarni Erlendsson Auðnum. Borgarnes. Jón Björnsson frá Bæ kaupm., Helga M. Björnsdóttir frú, Katrín Gunnlaugsdóttir ungfrú, Þór, I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.