Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Blaðsíða 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Blaðsíða 1
M A R T Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna RITSTJÖKN: Kristjana Guðmundsdóttir, Sigríður Eiríksdóttir, Vilborg Stef ánsdót tir. Nr. 1. Pebrúar 1923. 4. arg. SOPHIA MANNERHEIM PJÍH-SKJ I H JS A S 0 P H I A MAHERHEIII fædd 21. des. 1863 dáin 9, jant, 1928,. Sú sorgarfregn barst frá Finniandi í janú- ar, að Priherrinna Sophia Mannerha'itn væri látin. Pyrir Þamn f jö'Ida hjúkrunarkvenna,sem i siðasta sinn sáu Þessa miklu, gó'fugu kcru standa i broddi fylkingar á AIÞjcðat?ingirn; i Helsingfors sumarið 1925, hefir Þessi fregn sennilega komið nokkuð á óvarfc, en okkur norraenu fulltrúunum, sern sátu fundi neð henni ári siðar i Stokkhclmi var Þá ijóst að kraft— arnir höfðu Þverrað að mun, og að finski hjúkrunarfrb'muðurinn og brautryðjandinn vjjr Þá i Þann veginn að hneygja höfuöio til hvild- ar. Siðastliðið ár hafði hún verið að mestu leyti rumföst, Þjáð af ólaknandi sjúkdémi i lifrinni, er að lckum leiddi hana til dauöa. Priherrinna Sophia líannerheim er fædd 21. des. 1863 i Helsingfors, Poreldrar hennar voru Karl P.cbert Mannerheim greifi og Hedvig Charlctte Helen von Juiin0 Arið 1899 fbr hún til London og lærði sjúkrahjúkrun við Plorence llightingaic skólann á St. Thomas sjúkrahúsi i London. Að náminu loknu sneri hún aftur heim til Pinnlands og biðu hennar Þar margvisleg störf, Þvi hún var alstaðar slálí'kjörinn leið- togio Pormaður finska hjúkrunarfjelagsins var hún frá Þvi fyrsta og ber Þroski og menning finsku hjukrunarkvennastjettarinnar votfc um, að leiðtoginn hefir veriö viðsýnn og framsýnn. Hjúkrunarstarfsemin i heiid sinni á Friherra- innu Mannerheim stórmikið upp að unna„ en Þótt hún ljeti aðrar Þjóðir njóta af gáfum sinum og frábærum hæfileikum, Þá átti Finn- land, föðurlandið hennar sem hún elskaði og bar mjcg fyrir brjósti, mest og dýpst itökin, Hún átti upptök að Þvi að settir voru á stofn

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.