Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Page 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Page 1
T I M A R I T Nr. i. Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna HITSTJÖHN: Kristjana Guðmundsdóttir, Sigríður Eiríksdóttir, Vilborg Stefánsdóttir. Pebrúar 192S. T: 4. arg. SOPHIA MANNERHEIM P3IHEHEI ÍM A S 0 P H I A MANNERHEIM fædd 21. des. 1863 dáin 9, jan„ 1928. Sú sorgarfregn barst frá Pinnlandi i janú- ar, að príherrirma Sophia Mannerhoirn -væri látin. Pyrir Þamn fjölda h,j iiirunarkverma, sem i siðasta sinn sáu Þessa miklu, göfugu kcru standa i broddi fylkingar á AIÞj óðaÞingiai: i Helsingfors sumarið 1925, hefir Þessi fregn sennilega komið nokkuö á óvart, en olckur nornenu fulltrúunum, sern sátu fundi neð henni ári siðar i Stokichclmi var Þa ijóst að kraft- arrár höfðu Þverrað að mun, og ac finski hjúkrunarfrömuöurinn og brautrryðjandinn var Þá 1 Þann veginn að hneygja höfuðiö til hvild- .ar. Siðastliðið ár hafði hún verið ao mestu leyti rúnföst, Þiáð af ólæknaádi sjúkdómi 1 lifrinni, er að lckum leiddi hana til dauöa. Priherrinna Sophia Mannerheim er fædd 21. des. 1863 i Helsingfors, Poreldrar hennar voru Karl Rcbert Mannerheim greifi og Hedvig Charlötte Helen von Julin, Arið 1899 fór hún til London og lærði sjú’crahjúkrun við Plorence I'Jightingaic skólann á St. I'hcmas sjúkrahúsi i London. Að náminu loknu sneri hún aftur heim til Finnlands og biðu hennai' Þar margvisleg störf, Þvi hún var alstaðar s1álfkjörinn leið- togi. Pormaður finska hjúkrunarfjelagsins var hún frá Því fyrsta og ber Þroski og menning finsku hjúkrunarkvennastjettarinnar votfc um, að leiðtoginn hefir veriö viðsýnn og framsýnn. Hjúkrunarstarfsemin i heiid sinni á Friherra- innu Mannerheim stórmikið upp að unna. en Þótt hún ljeti aðrar Þjóðir njóta af gáfum sinum og frábærum hæfileikum, Þá átti Pirn- land, föðurlandið hennar sem hún elskaði og bar mjcg fyrir brjósti, mest og dýpst itökin, Hún átti upptök að Þvi að settir voru á stofn

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.