Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Blaðsíða 4

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Blaðsíða 4
-4- gr„ 33. Pröken Munck hafði framsögu i erindi nr„ II frá Danmörku, viðvikjandi skólareglum til leiðbeiningar sjulcrahúsum er veita hjúkrunar- nám„ Af umræðum kom Það álit nefndarkvenna i ljós, að hjer gæti aðeins verið að ræða um nokkrar aðalreglur, Þareð aðstaða sjúkrahús- anna væri svo ólik. Var Prk. Munck falið að semja Þesskonar reglugerð, sem siðar yrði lögð fyrir nefndina til umræðu. Pröken Munck bjóst Þó eigi við að sjer ynnist timi til sliks starfa á komandi ári. gr, 34. Þvi næst bar Pröken Munck fram til umræðu erindi nr. III frá Danmörku, sem f jallaði \am nauðsyn hjúkrunarnema til Þess að öðlast Þekkingu á fyrirkomulagi sjúkrahúsa Þeirra er feer sækja um nám sitt hjá. Málefnið er erfitt viðureignar, happadrygst væri að sjúkrahús Þau er veita hjúkrunarnám, fyndu sjálf hvaða skyldur eru lagðar Þeim á herð- ar með náminu, og reyndu Þarafleiðandi að stuðla að Þvi að nútimans kröfur væru upp- fyltar i Þessa átt. gr. 35, 56. Systir Bertha Sönberg hafði framsögu í er- indi nr„ III frá Noregi. Skýrði hún frá erf- iðri aðstöðu hinna minni sjúkrahúsa til hækk- andi launakrafa hjúkrunarkvenna. Ýmsar til- lögur voru bomar upp um mál Þetta, m„a„notk- un forskólahjúkrunamema, framhaldsnámskeið fyrir lærðar hjúkrunarkonur, eða jafnvel notkun ólærðra kvenna eftir megni. Affarasæl- ust Þótti sú tilhögun, ef við væri komið, að smærri sjúkrahús ksanu á fót samvinnu við sjúkrahús er margar námsmeyjar hefðu með höndum, Þannig að Þær störfuðu á vixl yfir fastákveðið timabil á hinum smærri stöðum. gr. 57, 38. Prú Bjamhjeðinsson hafði framsögu i mál- efni íslands nr„ II. Hjúkrunarnámið. Gaf frú- in nákvæma lýsingu á Þvi hvemig hjúkrunar- náminu hagaði til á íslandi og kom með til- lögur oom, hvemig best yrði að haga Þvi,Þeg- ar Landsspitalinn tælci til starfa og von fengist fyrir Þvi, að námið yrði fullkomnað á íslandi. Um Þetta urðu allmiklar vimræður og lagði frú Sigriður Eiriksdóttir til mál- anna, að innan fjelagsins yrði kosin nefnd, sem hefði með höndum að athuga mál Þetta nánar og semja tillögur um hvernig best væri að haga náminu. Nefnd Þessi á siðan að skila ályktunum sinum á næsta nefndarfundi. Yar tillaga Þessi samÞykt. gr. 59. Erindi nr. IY frá SviÞjóð, um hvemig hjúkrunarkonur ættu að auka heilsuvarðvotslu- Þekkingu á meðal æskulýösins, var borið fram af systur Berthu 'Wellin. Til skýringar máli Þessu las hún upp brjef frá systur Signe Hom- merberg, sem hafði sent málefni Þetta til umræðu. Við umræður kom i ljós hversu afar Þýðingarmikið Það væri, að hjúkrunarkonum- ar hefðu fyrst og fremst sjálfar trú og áhuga fyrir heilsuvarðveitslustarfseminni og myndi Þeim Þá veitast ljettara að breiða kenningar sinar út á starfsviði sinu. gr. 40. Pröken H. Post hafði framsögu i erindi nr„ I frá Danmörku, um hvort hjúkrunamám væri nægileg undirstaða til Þess að stjóma bama- heimili, Hjelt hún Þvi fram að svo væri ekki„ Yrði hjer að fara saman gott hjartalag,sjer- nám i barnáhjúkrun og siðast en ekki sist sjerstakur skilningur á bamauppeldi. Sjer- nám i smábarnahjúkrun væri venjulega hag- kvamast að taka að afloknu hjúkrunamámi. Voru nefmdarkonur i fleStu sammála framsögum. gr. 41. Systir Elisabet Lind hafði framsögu i er- indi iir. IV. frá SvíÞjóð um hjúkrunarkonur, skottulaakningar og skottulaekna. Bæði i fram- sögu og umræðum var vikið mjög að erfiðri að- stöðu hjúkrunarkvenna i Þessu sambandi. Þyrftu Þær að hafa mikinn skilning og aðgætna fram- komu til að bera, til að finna meðalveginn, einkum til sveita Þsir sem langt væri til læknis. gr„ 42. Þareð systir Bergljot Larsson eigi gat mætt á fundinum sökum heilsubrests,en hafði látið i ljósi ósk sina að leggja fyrir fund- inn reglugerð fyrir námi hjúkrunarkvenna,las formaður upp grein Þessu viðvikjandi frá "Norges Röde Kors" (nr„ 12, 1S26): "Um hjúkr- unarnám hjeraðshjúkrunarkvenna" eftir hjer- aðslseknir E. Andersen„ gr„ 45. 1 sambandi við ofanskráð, var siðan tekió til umræðu erindi nr„ II frá Noregi,um áhrif hinna erfiðu tima á starf vort, starfsfyrir- komulag og kaupgjald„ Um leið var lögð fram skýrsla frá Rauða Kross hjúkrunarskóla i Lil- lehammer. Umræður snerust aðallega um kaup- gjaldið, jafnframt Þvi sem borið var saman aðstaða Þjóðanna i ýmsum greinum Þar að lút- andi.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.