Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Blaðsíða 5

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.02.1928, Blaðsíða 5
-5- ---1- gr. 44. Fröken Munck flutti erindi nr. III frá Danmörku, hvemig beita skyidi áhrifum sínm að fá hjúkrunamemana til Þess að auka Þekk- ingu sína. Var fundurinn sammála í Þvi, að nauðsynlegt vseri að reyna að vekja áhuga stúlknanna fyrir Þvi, að afla sjer eins góðr- ar almennrar mentunar og unt væri undir Þeim kringumstæðxjm er tær hefði við að búa. gr„ 45, 46, 47, 48, 49. Itesddar voru ýmsar breytingar á lögum Sam- vinnu hjúkrunarkvenna á Vorðurlöndum, m„ a„ með tilliti til upptöku íslands i Samvinnuna, og var formanni og ritara falið að rannsaka málið og siðan leggja fram tillögur um breyt- inguna til nefndarinnar. gr. 50. Sökum Þess að systir Bergljot Larsson gat ekki tekið Þátt i fundunum siðustu dagana, var umræðum um erindi nr„ IV frá Noregi ' . frestað til nefndarfundar ár 1928» gr. 5L, Erindi um "háskolann", er frestað var frá f„ á. var tekið á ný til umræðu, en varð eigi heldur að Þessu sinni leitt til lykta. Nefndin Þakkaði formanni fyrir áhuga Þann er hún sýndi málefnu Þessu. gr„ 52. Af frestuðum erindum frá 1926 var rætt um "aukafjelagskonur" i Dansk Sygeplejeraad. Pröken Munck hjelt Þvi fram að Þetta væri eiginlega einkamál D. S.R., og væri Þvi óÞarfi að skýra málið nánar jhjer. gr„ 53. Undir "ýmislegt" voru bomar fram tillög- ur um að reyna koma nokkru af sjóð Samvinn- unnar i arðvænleg fyrirtæki og var Það sam- tykt„ gr„ 54. Systir Greta Mueller stakk upp á að Þing- skýrslurnar yrðu greiddar beint til gjald- kera frá fjelögunum, Þareð Það væri hagan- legra fyrir bókhaldið. Uppástungan var sam- Þykt. gr„ 55. Prá Ncregi lá fyrir boð til nefndarinnar að halda næsta fund sinn sumarið 1928 i Ber- gen. Boðið var Þakksamlega Þegið. gr. 56. Samkvsant ofangreindu boði, ljet formaður • i ljósi að æskilegt væri að nefndarfundim- ir væru öðmhvoru haldnir annarsstaðar en i höfuðborgummi eingöngu. gr„ 57. Prá finsku fulltrúunum kom boð að halda næsta hjúkrunarÞing i Helsingfors 1930. Þetta boð, sem var frá Suomen Sairaanhoitajataryh- distys Sjuksköterskeföreningen i Finland,var Þegið með Þakklæti. gr„ 58. Fyrir hönd Pjelags islenskra hjúkrunar- kvenna lýsti frú Sigriður Eiriksdóttir Þvi yfir, að hinir norrænu nefndarfulltrúar yrðu skoðaðir sem gestir íslands, Þeim að kostnaðarlausu, á meðan á dvöl Þeirra stæði. Hefði fjelagið i Þessu augnamiði notið styrks hins opinbera, Nefndin ljet i ljósi Þakklæti sitt yfir Þessu og yfir hinni miklu gestrisni er hún hefði orðið aðnjótandi á íslandi. gr„ 59. Akvæði voru siðan gerð um fulltrúa ís- lands i Bergen 1928, og að styrkur sá, er getið er um i gr„ 12, til hinnar fyrirhug- uðu forstöðukonu Landsspitalans, yrði Þegar greiddur stjóm P.Í„H„ til varðveitslu. Formaður Prk„ Munck lýsti Því næst yfir að nefndarfundum Þessum væri lokið, um leið og hún Þakkaði hinum islensku fulltrúum fyr- ir góðar móttökur og nefndarkonum fyrir góða samvinnu. Dagar Þessir hefðu verið arðsamir og nefndin hefði glöggt fundiö áhuga hinn? islensku hjúkrunarkvenna fyrir málefnum sin- um. Fröken Munck óskaði Þeim og fjelagi Þeirra góðs gengis i framtiðinni. Por hún einnig hlýjum viðurkenningarorðum um bra.ut- ryðjendur islenskrar hjúkrunar. Pröken H. Dahlström lýsti að lokum yfir, fyrir hönd Samvinnunnar, Þakklæti sinu til formanns fyrir hönd nefndarinnar. FJELAGSMAL . HEIÐURSMESLIf.ŒR. Prófessorsfrú C. Bjamhjeðinsson fyrv. for- maður Pjel. isl. hjúkrunarkvenna og frú Sig- riður Eiriksdóttir, núverandi formaður fje- lagsins, hafa verið kosnar heiðursmeðlimir i Svensk Sjuksköterskeförening av 1910. Hafa Þær Þakkað fjelaginu Þann sóma er Þeim hef- ir verið sýndur með kosningu Þessari.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.