Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.05.1928, Page 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.05.1928, Page 1
T I A R I T iVi Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna RITSTJ ORN Kristjana G-uðrnundsdó t tir, Sigríður Eirxksdó t ti r, Vilborg Stefánsdóttir. Nr. 2. Maí 1928. 4. arg T I L F r k. HARRIET K J E R yfirhjúkrunarkonu A 25 ÁRA STARFSAPMÆLI HSWNAR VIÐ LAUG-ARNESSPITALA 1. MAÍ 1928. Þú korriRt með voriö sunnan yf ir sund.ið, sælutros til okkar kalda lands,- Þú komst til hans, sem klakinn haföi hundiö, Þú komst til hans i nafni skaparans. Þeir hreiöa likn og Ijós á veg hins Þjáöa, er láta kærleiksÞrána öllu ráöa. Þú komst meö ljós aö lýsa hinum snauða - leiöarstjarna Þeim sem villur fer,- Aö vera hlys á vegum harms og nauöa, er vandasamt og féum hent - sem Þjer. Bestu verkin veröa altaf falin, Þau veröa aldrei flokkuð eöa talin. Jsland goyBjicðuhdirj.klíikfi feldi 1 ægi-glóö, en leynir henni vel. Vjer hörn Þess , húum líka yfir eldi, Þótt yfirhoröið viröist kalt sem hel. Mi'ðlungskvæöin Þakkar gjörvöll Þjóöin, en Þögnin krýnir hjartnaanustu ljóöin. Sannast mun aö Þakkir lands og Þjóöar, Þögnin túlki jafnvel allra hest. Og vera má aö hjartans óskir hljóðar hlýji Þjer og vermi einna mest.- Þeir eiga altaf leiöarljós í stafni, sem lifa. og starfa i alkærleikans nafni. ölafur Stefánsson (sjúklingur á Hressingarhælinu í Kópavogi).

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.