Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 1
T I A R T Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna EITSTJCRK: Kristjana Guðmundsdóttir, Sigríour Eiríksdóttir Vilborg Stefánsdóttir„ Nr. 4, DeseríToer ibk;b 40 árg, KÖLLUN OG STAÐA HJuKHUNARKONUNNAR í PJðÐFJELAGIKU,SIÐGÆÐI OG FYRIRKOMULAG. Setningarræöa eftir Berthu Wellin, flutt á opinberum fundi i Bergen 6. júli 1928. Starfssystkini min, dömur og herrarj Norska hjúkrunarkvennasambandið, sem hef- ir boðaö til Þessa fundar, hefir veitt mjer Þann heiöur við Þetta hátiðlega tækifæri, Þegar hjúkrunarkonur Norðurlanda koma saman i fyrsta skipti i Bergen, að leyfa mjer aö tala um "Köllun og stb'ðu hjúkrunarkonunnar i Þjóðfjelaginu, siðgæði og fyrirkomulagj' Mál- efnið, sem er mjb'g hugðnæmt, hrifandi og raun- verulegt, er svo viðtækt, að timinn, sem jeg hefi til umráða, leyfir mjer aðeins að draga upp nokkrar höfuðlinur. Sýnishorn ag " grund- vallarreglum - leiöarljósum, - Störf hjúkrunarkonunnar i Þjóðfjelaginu eru með fáum orðum sagt: almenn mannúðarst^if, hliðstæð störfum annara samborgara einkum kvennanna, og svo skyldur Þær, sem fyigja hjúkrunarkvennastöðunni, og tilheyra áhuga- efni Þvi', eða hugðarhvöt Þeirri, er hún sjálf hefir valið sjer. Jeg hefi skilið hlutverk mitt hjer i dag Þannig, að Það sje fastast bundið við Þetta starfsvið, er jeg nefndi siðast. Jeg skal með anægju við^irkenna Það, að bæði starfsviðin snerta hvort annað, og sameinast að sumu leyti; Þó held jeg, að við ættum af fremsta megni að reyna að aðgreina Þetta, sjerstak- lega Þegar tekið er tillit til stjórnmálanna. Aðaláherslan verður Þvi við Þetta tækifæri lögð á starfsvið og stöðu hjukrunarkonunnar ij Þjóðfjelaginu, sem hjúkrunarkonu,Þar i inni- falin stb'rf Þau er hvila á henni sem Þjóni hjúkrunarstarfseminnar, heiisufræóinnar og visindanna. - Hjúkrunin, heilsufræöin og vis- indin, eru talin upp i Þessari rbð af ásettu ráði, og Það er efalaust mjb'g eðlilegt.Hjálp- in i neyð og Þjáningum er Þá -fyrst. Liffræð- is og heilsufræðislegar varúðarráðstafanir, til að varðveita heilbrigða og bæta heilsu- farið alment, kemur Þar næst, og Þrátt fyr- ir Það Þó að visindalegur áhugi og rannsókn myndi á vorum timum grundvb'llinn undir ó'll störf á Þessu sviði, sem snertir okkur,hef- ir Þaö Þó af skiljanlegum ástæðum,hvort held- ur litið er á Það frá sögulegu eða timalegu sjónarmiði, fengið aftasta sætið. Æðsta köllun hjúkrunarkonunnar er og á að vera sú, að hlynna að og hjálpa Þeimveiku^ sem einnig fyrir hennar hjálp geta fengið leyfi til að snúa aftur til Þessa lifs, Þeim veiku, sem enginn griður er gefinn, sem hún verður að hjálpa i Þeirri vissu og aðstoða i hinu erfiða ástandi, á landamærum lifs og dauða. Um árdegi lifsins varð til spurning, sem einnig er bundin við fyrstu æskuminningar okkar úr barnaskólanumj hún hljóðar Þannig: "Á jeg að gæta brbður mins?" - Við vitum að Það var samviska, sem glæpur hvildi á, sem með Þessum orðum reyndi að dylja stóra synd, hið fyrsta bróðurmorð i heiminum.Hvort Þessi orð hafa seinna verið notiið i sama augnamiði læt jeg ósagt; en að Þau hafa á ölTuijj öldum verið notuð sem skálkaskjól við trassaskap, viljaleysi til aö hjálpa, og við eigingjörn- um hvötum, eru söguleg sannindi pegar kona byrjar á hjúkrunarstarfseminnL, verður Þessi nauðungar spurning ekki lögð fyrir hana: "Að jeg að gæta bróður mins?"- en hin: "Vilt Þú Þjóna og gæta að bróður Þinum?"- Ef hún getur hugrökk og fús svarað Þessari spurningu játandi, Þá byrjar hún hjúkrunarstarfsemina með einu mikilverðasta skilyrðinu. Ef hún getur ekki svarað Þessu játandi, Þá ætti hún að leita fyrir sjer á cðru starfsviði. Þvi hversu góð skilyrði sem

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.